Erlent Blackwater fær ekki samning í Afganistan Ríkisendurskoðun í Bandaríkjunum hefur bannað eins milljarðs dollara samning Bandaríkjahers við öryggisfyrirtækið Blackwater um þjálfun afganskra lögreglumanna. Erlent 17.3.2010 12:45 Breskar flugfreyjur safna liði erlendis Stéttarfélag flugfreyja og flugþjóna í Bretlandi á í viðræðum við systurfélög sín í Bandaríkjunum og Ástralíu til þess að reyna að tryggja að British Airways geti ekki haldið uppi nokkru flugi ef til verkfalls kemur. Erlent 17.3.2010 10:33 Kafari barðist við krókódíl Ástralskur kafari háði baráttu upp á líf og dauða við fjögurra metra langan saltvatns-krókódíl undan vesturströnd Ástralíu í gær. Erlent 17.3.2010 10:13 Helltu blóði fyrir utan heimili forsætisráðherrans Rauðklæddir stjórnarandstæðingar í Tælandi helltu sínu eigin blóði fyrir utan heimili Abhisit Vejajjiva, forsætisráðherra landsins, í nótt. Forsætisráðherrann og fjölskylda hans voru að heiman. Erlent 17.3.2010 08:13 Tilkynntu óvart að hundrað farþegar væru dauðir Fyrir mistök fór tilkynning um mannskætt lestarslys á heimasíðu franska lestarfyrirtækisins SNCF í gær. Yfir hundrað farþegar voru sagðir látnir og á fjórða hundrað slasaðir eftir mikla sprengingu í hraðlest sem fer á milli París og borgarinnar Dijon. Erlent 17.3.2010 08:12 Haítí þarf 11,5 milljarða dollara Áætlanir stjórnvalda á Haítí miðast við að landið þurfi 11,5 milljarða Bandaríkjadollara til að byggja upp innviði landsins eftir jarðskjálftann sem reið yfir fyrir rúmum tveimur mánuðum. Erlent 17.3.2010 08:03 Leiðtogi talibana átti í viðræðum við bróður Karzai Mullah Abdul Ghani Baradar, háttsettur leiðtogi talibana sem handtekinn var um miðjan síðasta mánuð, er sagður hafa átt í leynilegum viðræðum við bróður Hamid Karzai, forseta Afganistans, skömmu fyrir handtökuna. Karzai hefur boðað til friðarráðstefnu í Kabúl í vor þar sem sett verður fram áætlun um aðlögun talibana að samfélaginu. Erlent 17.3.2010 06:53 Barnaníðingur borgaði foreldrum fórnarlambs fyrir að þegja Foreldrar fjögurra ára bresks drengs hafa verið harðlega gagnrýndir eftir að upp komst að fertugur kennari sem misnotaði son þeirra kynferðislega nokkrum sinnum borgaði þeim fyrir að þegja í stað þess að fara til lögreglunnar. Upp komst um málið þegar drengurinn sem nú er átta ára sagði frá því misnotkuninni. Erlent 17.3.2010 06:51 Fanginn sem reyndi sjálfsvíg tekinn af lífi Aftaka bandarísks fanga sem fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í Ohio í síðustu viku skömmu áður en yfirvöld hugðust taka hann af lífi með eitursprautu fór fram í gær. Maðurinn sem var dæmdur fyrir að myrða nágranna sinn fyrir 16 árum reyndist hafa gleypt banvænan skammt af lyfjum og var þeim dælt upp úr honum. Fresta varð aftökunni í viku svo hann næði heilsu á ný. Erlent 17.3.2010 06:42 Mitchell frestar för til Ísraels Deilur Ísraela og Bandaríkjastjórnar harðna dag frá degi. Í gær ákvað George Mitchell, sérlegur fulltrúi Bandaríkjanna í málefnum Mið-Austurlanda, að fresta ferð sinni til Ísraels. Erlent 17.3.2010 02:15 Bretum gert að skera enn meira niður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að Bretar verði að standa sig betur við niðurskurð fjárlaga, eigi þeim að takast að ná nauðsynlegum tökum á fjárlagahallanum. Erlent 17.3.2010 00:15 Fór út að skokka og varð fyrir flugvél Bandarískur skokkari varð fyrir flugvél þegar hann var að skokka meðfram strandlengju í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Flugvélin er lítil einkavél og er af gerðinni Lancair IV-P. Erlent 16.3.2010 22:00 Slapp frá mannræningjum og spurði um íþróttaálfinn Móðir hins fimm ára gamla Sahil Saeed segir að það fyrsta sem drengurinn spurði sig að eftir að hann var látinn laus af mannræningjum í nótt, var hvar leikföngin hans úr Latabæ voru. Erlent 16.3.2010 21:00 Tiger snýr aftur í golfið Tiger Woods hefur tilkynnt að hann ætli að byrja aftur að spila golf og muni taka þátt í US Masters keppninni í apríl. Erlent 16.3.2010 16:36 Úthelltu eigin blóði Tugþúsundir Tailendinga úthelltu blóði sínu fyrir málstaðinn í dag, í orðsins fyllstu merkingu. Erlent 16.3.2010 16:16 Þjóðverjarnir eru komnir Það tókst ekki í fyrri heimsstyrjöldinni og það tókst ekki í síðari heimsstyrjöldinni. En í dag stjórna Þjóðverjar öllum helstu bílaverksmiðjum Bretlands. Erlent 16.3.2010 15:42 Ég SAGÐI þér að fara í sætið þitt Samtök flugfreyja og flugþjóna í Bandaríkjunum vilja að bardagalist sé bætt inn á kennsluskrá þeirra svo þau geti tekist á við hryðjuverkamenn og óróaseggi ef því er að skipta. Erlent 16.3.2010 14:59 Eitt best heppnaða listaverkaránið Eitt dularfyllsta og best heppnaða listaverkarán sem sögur fara af er ennþá óupplýst tuttugu árum eftir að það var framið. Erlent 16.3.2010 14:19 Vorþokan er komin í Hong Kong Það er farið að vora víða um heim. Meðal annars í Hong Kong. En þótt menn heilsi vorinu þar fagnandi fylgja því oft nokkur óþægingi. Erlent 16.3.2010 14:07 Yankee stay home Þúsundir manna mættu á útifundi í Indónesíu um helgina til þess að mótmæla fyrirhugaðri heimsókn Baracks Obama til landsins síðar í þessum mánuði. Erlent 16.3.2010 13:48 Hálfgert borgarastríð í Mexíkó Baráttan við eiturlyfjabarónana í Mexíkó er sífellt meira að taka á sig mynd borgarastríðs. Ekki er óvenjulegt að tugir manna falli í skotbardögum á degi hverjum. Erlent 16.3.2010 13:36 Sænskur vísindamaður hlýtur norræn líforkuverðlaun Göran Berndes, sænskur vísindamaður, hlaut í dag líforkuverðlauna Norrænu ráðherranefndarinnar. Verðlaunin eru veitt einstaklingi eða samtökum sem hafa lagt mikið af mörkum til að auka notkun eða framleiðslu á líforku. Það var Andreas Carlgren, umhverfisráðherra Svíþjóðar, sem afhenti Berndes verðlaunin á orkuþingi sem fer fram í dag í Stokkhólmi. Erlent 16.3.2010 11:12 Bandaríkjamenn hætta við Ísraelsheimsókn Bandaríkjamenn hafa hætt við að senda George Mitchell til Ísraels í dag, en hann er sérlegur sendimaður þeirra í Miðausturlöndum. Erlent 16.3.2010 10:33 Holskefla nauðungaruppboða í Danmörku Nauðungaruppboðum á íbúðarhúsnæði hefur fjölgað um 164 prósent í Danmörku síðan árið 2006. Erlent 16.3.2010 10:10 Eftirskjálfti upp á 6,7 skók Chile Eftirskjálfti upp á 6,7 á Richter skók strendur Chile í gærkvöld um 70 kílómetrum frá borginni Conception. Borgin varð illa úti í skjálfta upp á 8,8 á Richter sem reið yfir landið þann 27. febrúar síðastliðinn. Björgunarsveitamenn í Chile segja að enginn hafi skaðast í eftirskjálftanum og ekki sé vitað um að neinar skemmdir hafi orðið. Ekki er búist við að skjálftinn valdi flóðbylgju. Erlent 16.3.2010 08:26 Börnum þrælað út í kakóframleiðslu Næstum helmingurinn af kakói sem framleitt er í heiminum er unnið í barnaþrælkun á Fílabeinsströndinni. Þar er börnum þrælað út, allt niður í átta ára að aldri. Börnunum er í sumum tilfellum smyglað frá nærliggjandi löndum eins og Malí inn í Fílabeinsströndina. Þar er 40% af öllu kakói í heiminum framleitt og selt áfram til heimskunnra fyrirtækja á borð við Nestlé og Mars. Erlent 16.3.2010 07:14 Múslimar ætla að stefna dönskum blöðum fyrir breskum dómstólum Hópur múslima hyggst stefna dönskum dagblöðum fyrir breskum dómstólum vegna birtinga á myndum af Múhameð spámanni. Erlent 16.3.2010 07:06 Minnsti maður veraldar látinn Kínverjinn He Pingpin er látinn aðeins 22 ára gamall en hann var minnsti maður veraldar. Hann var ekki nema 74,6 sentímetrar á hæð. Kínverjinn smái var úrskurðaður látinn á laugardaginn samkvæmt fréttavef breska ríkissjónvarpsins (BBC). Aftur á móti var ekki tilkynnt um ótímabært andlát Pingpings fyrr en í dag. Erlent 15.3.2010 20:13 Nunna erfði hóruhús Fimmtíu og fimm ára gömul nunna í Skotlandi erfði hóruhús í Austurríki eftir móður sína sem hún hafði aldrei séð. Erlent 15.3.2010 16:53 Höfum byggt í Jerúsalem í 40 ár Bandaríkjamenn þrýsta mjög á Ísraela að hætta við áform um að byggja 1600 nýjar íbúðir í austurhluta Jerúsalem. Erlent 15.3.2010 15:57 « ‹ ›
Blackwater fær ekki samning í Afganistan Ríkisendurskoðun í Bandaríkjunum hefur bannað eins milljarðs dollara samning Bandaríkjahers við öryggisfyrirtækið Blackwater um þjálfun afganskra lögreglumanna. Erlent 17.3.2010 12:45
Breskar flugfreyjur safna liði erlendis Stéttarfélag flugfreyja og flugþjóna í Bretlandi á í viðræðum við systurfélög sín í Bandaríkjunum og Ástralíu til þess að reyna að tryggja að British Airways geti ekki haldið uppi nokkru flugi ef til verkfalls kemur. Erlent 17.3.2010 10:33
Kafari barðist við krókódíl Ástralskur kafari háði baráttu upp á líf og dauða við fjögurra metra langan saltvatns-krókódíl undan vesturströnd Ástralíu í gær. Erlent 17.3.2010 10:13
Helltu blóði fyrir utan heimili forsætisráðherrans Rauðklæddir stjórnarandstæðingar í Tælandi helltu sínu eigin blóði fyrir utan heimili Abhisit Vejajjiva, forsætisráðherra landsins, í nótt. Forsætisráðherrann og fjölskylda hans voru að heiman. Erlent 17.3.2010 08:13
Tilkynntu óvart að hundrað farþegar væru dauðir Fyrir mistök fór tilkynning um mannskætt lestarslys á heimasíðu franska lestarfyrirtækisins SNCF í gær. Yfir hundrað farþegar voru sagðir látnir og á fjórða hundrað slasaðir eftir mikla sprengingu í hraðlest sem fer á milli París og borgarinnar Dijon. Erlent 17.3.2010 08:12
Haítí þarf 11,5 milljarða dollara Áætlanir stjórnvalda á Haítí miðast við að landið þurfi 11,5 milljarða Bandaríkjadollara til að byggja upp innviði landsins eftir jarðskjálftann sem reið yfir fyrir rúmum tveimur mánuðum. Erlent 17.3.2010 08:03
Leiðtogi talibana átti í viðræðum við bróður Karzai Mullah Abdul Ghani Baradar, háttsettur leiðtogi talibana sem handtekinn var um miðjan síðasta mánuð, er sagður hafa átt í leynilegum viðræðum við bróður Hamid Karzai, forseta Afganistans, skömmu fyrir handtökuna. Karzai hefur boðað til friðarráðstefnu í Kabúl í vor þar sem sett verður fram áætlun um aðlögun talibana að samfélaginu. Erlent 17.3.2010 06:53
Barnaníðingur borgaði foreldrum fórnarlambs fyrir að þegja Foreldrar fjögurra ára bresks drengs hafa verið harðlega gagnrýndir eftir að upp komst að fertugur kennari sem misnotaði son þeirra kynferðislega nokkrum sinnum borgaði þeim fyrir að þegja í stað þess að fara til lögreglunnar. Upp komst um málið þegar drengurinn sem nú er átta ára sagði frá því misnotkuninni. Erlent 17.3.2010 06:51
Fanginn sem reyndi sjálfsvíg tekinn af lífi Aftaka bandarísks fanga sem fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í Ohio í síðustu viku skömmu áður en yfirvöld hugðust taka hann af lífi með eitursprautu fór fram í gær. Maðurinn sem var dæmdur fyrir að myrða nágranna sinn fyrir 16 árum reyndist hafa gleypt banvænan skammt af lyfjum og var þeim dælt upp úr honum. Fresta varð aftökunni í viku svo hann næði heilsu á ný. Erlent 17.3.2010 06:42
Mitchell frestar för til Ísraels Deilur Ísraela og Bandaríkjastjórnar harðna dag frá degi. Í gær ákvað George Mitchell, sérlegur fulltrúi Bandaríkjanna í málefnum Mið-Austurlanda, að fresta ferð sinni til Ísraels. Erlent 17.3.2010 02:15
Bretum gert að skera enn meira niður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir að Bretar verði að standa sig betur við niðurskurð fjárlaga, eigi þeim að takast að ná nauðsynlegum tökum á fjárlagahallanum. Erlent 17.3.2010 00:15
Fór út að skokka og varð fyrir flugvél Bandarískur skokkari varð fyrir flugvél þegar hann var að skokka meðfram strandlengju í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Flugvélin er lítil einkavél og er af gerðinni Lancair IV-P. Erlent 16.3.2010 22:00
Slapp frá mannræningjum og spurði um íþróttaálfinn Móðir hins fimm ára gamla Sahil Saeed segir að það fyrsta sem drengurinn spurði sig að eftir að hann var látinn laus af mannræningjum í nótt, var hvar leikföngin hans úr Latabæ voru. Erlent 16.3.2010 21:00
Tiger snýr aftur í golfið Tiger Woods hefur tilkynnt að hann ætli að byrja aftur að spila golf og muni taka þátt í US Masters keppninni í apríl. Erlent 16.3.2010 16:36
Úthelltu eigin blóði Tugþúsundir Tailendinga úthelltu blóði sínu fyrir málstaðinn í dag, í orðsins fyllstu merkingu. Erlent 16.3.2010 16:16
Þjóðverjarnir eru komnir Það tókst ekki í fyrri heimsstyrjöldinni og það tókst ekki í síðari heimsstyrjöldinni. En í dag stjórna Þjóðverjar öllum helstu bílaverksmiðjum Bretlands. Erlent 16.3.2010 15:42
Ég SAGÐI þér að fara í sætið þitt Samtök flugfreyja og flugþjóna í Bandaríkjunum vilja að bardagalist sé bætt inn á kennsluskrá þeirra svo þau geti tekist á við hryðjuverkamenn og óróaseggi ef því er að skipta. Erlent 16.3.2010 14:59
Eitt best heppnaða listaverkaránið Eitt dularfyllsta og best heppnaða listaverkarán sem sögur fara af er ennþá óupplýst tuttugu árum eftir að það var framið. Erlent 16.3.2010 14:19
Vorþokan er komin í Hong Kong Það er farið að vora víða um heim. Meðal annars í Hong Kong. En þótt menn heilsi vorinu þar fagnandi fylgja því oft nokkur óþægingi. Erlent 16.3.2010 14:07
Yankee stay home Þúsundir manna mættu á útifundi í Indónesíu um helgina til þess að mótmæla fyrirhugaðri heimsókn Baracks Obama til landsins síðar í þessum mánuði. Erlent 16.3.2010 13:48
Hálfgert borgarastríð í Mexíkó Baráttan við eiturlyfjabarónana í Mexíkó er sífellt meira að taka á sig mynd borgarastríðs. Ekki er óvenjulegt að tugir manna falli í skotbardögum á degi hverjum. Erlent 16.3.2010 13:36
Sænskur vísindamaður hlýtur norræn líforkuverðlaun Göran Berndes, sænskur vísindamaður, hlaut í dag líforkuverðlauna Norrænu ráðherranefndarinnar. Verðlaunin eru veitt einstaklingi eða samtökum sem hafa lagt mikið af mörkum til að auka notkun eða framleiðslu á líforku. Það var Andreas Carlgren, umhverfisráðherra Svíþjóðar, sem afhenti Berndes verðlaunin á orkuþingi sem fer fram í dag í Stokkhólmi. Erlent 16.3.2010 11:12
Bandaríkjamenn hætta við Ísraelsheimsókn Bandaríkjamenn hafa hætt við að senda George Mitchell til Ísraels í dag, en hann er sérlegur sendimaður þeirra í Miðausturlöndum. Erlent 16.3.2010 10:33
Holskefla nauðungaruppboða í Danmörku Nauðungaruppboðum á íbúðarhúsnæði hefur fjölgað um 164 prósent í Danmörku síðan árið 2006. Erlent 16.3.2010 10:10
Eftirskjálfti upp á 6,7 skók Chile Eftirskjálfti upp á 6,7 á Richter skók strendur Chile í gærkvöld um 70 kílómetrum frá borginni Conception. Borgin varð illa úti í skjálfta upp á 8,8 á Richter sem reið yfir landið þann 27. febrúar síðastliðinn. Björgunarsveitamenn í Chile segja að enginn hafi skaðast í eftirskjálftanum og ekki sé vitað um að neinar skemmdir hafi orðið. Ekki er búist við að skjálftinn valdi flóðbylgju. Erlent 16.3.2010 08:26
Börnum þrælað út í kakóframleiðslu Næstum helmingurinn af kakói sem framleitt er í heiminum er unnið í barnaþrælkun á Fílabeinsströndinni. Þar er börnum þrælað út, allt niður í átta ára að aldri. Börnunum er í sumum tilfellum smyglað frá nærliggjandi löndum eins og Malí inn í Fílabeinsströndina. Þar er 40% af öllu kakói í heiminum framleitt og selt áfram til heimskunnra fyrirtækja á borð við Nestlé og Mars. Erlent 16.3.2010 07:14
Múslimar ætla að stefna dönskum blöðum fyrir breskum dómstólum Hópur múslima hyggst stefna dönskum dagblöðum fyrir breskum dómstólum vegna birtinga á myndum af Múhameð spámanni. Erlent 16.3.2010 07:06
Minnsti maður veraldar látinn Kínverjinn He Pingpin er látinn aðeins 22 ára gamall en hann var minnsti maður veraldar. Hann var ekki nema 74,6 sentímetrar á hæð. Kínverjinn smái var úrskurðaður látinn á laugardaginn samkvæmt fréttavef breska ríkissjónvarpsins (BBC). Aftur á móti var ekki tilkynnt um ótímabært andlát Pingpings fyrr en í dag. Erlent 15.3.2010 20:13
Nunna erfði hóruhús Fimmtíu og fimm ára gömul nunna í Skotlandi erfði hóruhús í Austurríki eftir móður sína sem hún hafði aldrei séð. Erlent 15.3.2010 16:53
Höfum byggt í Jerúsalem í 40 ár Bandaríkjamenn þrýsta mjög á Ísraela að hætta við áform um að byggja 1600 nýjar íbúðir í austurhluta Jerúsalem. Erlent 15.3.2010 15:57