Erlent

Sýrland rekið úr Arababandalaginu

„Það sem hefur gerst í Sýrlandi er mjög sorglegt fyrir okkur öll. Við getum ekki sætt okkur við að fólk sé drepið eins og nú er verið að gera. Við erum að grípa til ráðstafana til að stöðva þetta blóðbað,“ sagði Hamad bin Jassim, utanríkisráðherra Katar, á fundi Arababandalagsins í Marokkó í gær. „Sýrlenska stjórnin verður að fallast á áætlun Arababandalagsins.“

Erlent

Sérfræðingastjórn tekur við

Hagfræðingurinn Mario Monti kynnti í gær ríkisstjórn sína, sem ekki er skipuð neinum atvinnustjórnmálamanni. Sjálfur ætlar hann að vera bæði forsætisráðhera og efnahagsráðherra, en aðrir ráðherrar koma úr röðum bankamanna, háskólamanna, stjórnarerindreka og framkvæmdastjóra stórfyrirtækja.

Erlent

Papademos fær stuðning þings

Gríska þjóðþingið samþykkti í gær traustsyfirlýsingu til nýju samsteypustjórnarinnar, sem tók við af stjórn Georgs Papandreú í síðustu viku.

Erlent

Fórnarlömb ofbeldis í fangelsi

Heimildarmynd sem Evrópusambandið lét gera um konur í fangelsum í Afganistan verður ekki sýnd – að sögn af ótta við að sýningin gæti stefnt öryggi kvennanna í hættu.

Erlent

Vegareiði hefur aukist nokkuð

Danskir ökumenn segjast verða meira varir við reiðiköst á vegum úti en áður. Í frétt Politiken er vitað í könnun sem samtök bifreiðaeigenda og hjólreiðafólks stóðu að. Þar kemur fram að 37 prósent svarenda segjast skynja að „vegareiði“ hafi aukist á síðustu fimm árum, en einungis þrjú prósent telja að ástandið hafi skánað.

Erlent

Ást í lögreglubílnum

Ástríðufullt par var flutt á lögreglustöðina í Montgomery-sýslu í Bandaríkjunum í dag. Þau eru grunuð um fíkniefnamisferli og óheftar ástríður.

Erlent

Pútín fær furðuleg friðarverðlaun Kínverja

Vladimir Pútin, forsætisráðherra Rússlands, hefur verið sæmdur friðarverðulaunum Konfúsíusar. Ástæðan er annarsvegar að hann var á móti loftárásum Nató á Líbíu, sem og fyrir að hafa farið í stríð í við Tjéténíu árið 1999, og þannig tryggt öryggi Rússlands.

Erlent

Mikil átök í Damaskus í nótt

Mikil átök urðu við eina af bækistöðvum sýrlenska flughersins í Damaskus í nótt þar sem uppreisnarmenn beittu sprenguvörpum og vélbyssum gegn stjórnarhernum.

Erlent

Vill endurheimta völd frá Brussel

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að Bretar eigi ekki að líta þær breytingar sem við blasir að gera þurfi á evrusvæðinu neikvæðum augum heldur sem tækifæri fyrir Bretland.

Erlent

Doherty dauðhræddur við draug Amy Winehouse

Rokkstjarnan Pete Doherty á ekki sjö dagana sæla þessa dagana en hann er þess fullviss að draugur Amy Winehouse gangi nú aftur í íbúð hans. Nú er svo komið að honum er ekki lengur vært í íbúðinni og hefur hann því flúið til Parísar, að því er heimildarmaður breska tónlistarblaðsins NME fullyrðir.

Erlent

Sneiðmynd af fullnægingu brýtur blað í læknavísindum

Nafn sálfræðiprófessors við Rutgers háskólann mun að öllum líkindum verða skrifað í sögubækurnar. Fyrir nokkru varð Barry Komisaruk fyrsti maðurinn til að rýna í heilastarfssemi konu sem upplifir fullnægingu. Komisaruk er mikill áhugamaður um fullnægingar kvenna.

Erlent