Erlent Malala komin af sjúkrahúsi Unga stúlkan sem skotin var í höfuðið af Talibana fyrir það eitt að sækjast eftir menntun og berjast fyrir kvenfrelsi er komin af spítala. Erlent 4.1.2013 23:44 Sjö börn fórust í eldsvoða á munaðarleysingjahæli Eldsvoði á munaðarleysingjahæli í Henan héraði í Kína í nótt kostaði að minnsta kosti sjö börn lífið en ekki liggur ljóst fyrir hve mörg börn slösuðust. Erlent 4.1.2013 08:26 Með forræðið þrátt fyrir morð Alls hafa mæður 179 barna í Svíþjóð verið myrtar frá því árið 2000. Feður 126 þessara barna hafa verið þeir sem myrtu mæðurnar. Þetta er niðurstaða úttektar sænska blaðsins Aftonbladet á morðum og drápum á konum. Sérstök rannsókn á aðstæðum 54 barna leiddi í ljós að í fjórum tilfellum af hverjum 10 eru feðurnir enn með forræði yfir börnunum. Í mörgum tilfellum geta feður sem banað hafa mæðrum barna sinna stýrt lífi barnanna frá fangelsinu og meðal annars gert athugasemdir við val á fósturheimili eða lyfjameðferð vegna veikinda barnanna. Feður geta einnig neitað að skrifa undir umsókn um vegabréf. Erlent 4.1.2013 08:00 Myrti þrjár og var handtekinn Maður vopnaður riffli og skammbyssu myrti þrjár konur og særði tvo menn á miðvikudagskvöld í svissneska þorpinu Daillon. Erlent 4.1.2013 08:00 Var ekin niður af læknabíl Tvítug kona slasaðist nokkuð í Kaupmannahöfn á nýársmorgni eftir að hafa orðið fyrir læknabíl við Ráðhústorgið. Erlent 4.1.2013 08:00 Fleiri nýburar í Færeyjum 2012 Á nýliðnu ári fæddust 622 börn í Færeyjum, sem er nokkuð meira en árið 2011 þegar 576 börn fæddust. Á fréttavefnum Portalnum kemur fram að 596 barnanna hafi fæðst á Landssjúkrahúsinu í Þórshöfn. Erlent 4.1.2013 08:00 Sjá fram á landlæga sæðisþurrð í Danaveldi Nýjar og strangari reglur um gjafasæði í Danmörku gætu orðið til þess að sæðisbankinn Cryos International í Árósum, stærsti sæðisbanki heims, hætti að sjá Dönum fyrir sæði. Þetta kemur fram í frétt á vef danska ríkisútvarpsins, DR. Erlent 4.1.2013 08:00 Prófuðu flóðbylgjusprengjur árið 1944 Gömul leyniskjöl sem nýlega fundust í skjalasafni nýsjálenska hersins sýna að Bandaríkjamenn og Nýsjálendingar þróuðu og prófuðu sprengjur sem gátu framkallað flóðbylgjur á síðustu árum seinni heimstyrjaldarinnar. Erlent 4.1.2013 07:09 Hugo Chavez liggur þungt haldinn í öndunarvél Hugo Chavez forseti Venesúela liggur nú þungt haldinn í öndunarvél á Kúbu. Hann þjáist af mjög alvarlegri sýkingu í lungum og öndunarfærum eftir að hafa farið í fjórðu skurðaðgerð sína gegn krabbameini á Kúbu í síðasta mánuði. Erlent 4.1.2013 06:46 Rússar smíða nýja tegund af kjarnorkukafbátum Rússar hafa hleypt af stokkunum nýjum og mjög öflugum kjarnorkukafbát af tegundinni Borei. Erlent 4.1.2013 06:44 Handtóku 245 manns í tengslum við aðgerð gegn barnaklámi Lögregluyfirvöld víða í Bandaríkjunum hafa handtekið 245 einstaklinga í umfangsmikilli aðgerð gegn barnaklámi þar í landi. Erlent 4.1.2013 06:39 Hneyksli skekur 600 ára gamlan háskóla í Leipzig Hneyksli sem tengist líffæraígræðslum skekur nú hina 600 ára gömlu menntastofun, háskólann í Leipzig í Þýskalandi. Erlent 4.1.2013 06:30 Áfram ófær um að loka Guantanamo Obama Bandaríkjaforseti segist nauðbeygður hafa staðfest lög sem gera honum áfram ókleift að loka Guantanamo-búðunum á Kúbu. Með lögunum tryggði hann Bandaríkjaher fjármagn til að halda áfram umsvifum sínum víða um heim. Erlent 4.1.2013 06:00 iPhone þakinn demöntum, 200 grímur af drottningunni og lifandi grís gleymdust Hann er furðulegur listinn yfir þá hluti sem hótelgestir í Bretlandi skildu eftir á herbergjum sínum á síðasta ári. Erlent 3.1.2013 13:02 Konan lýsti árásinni áður en hún lést - lögreglan vill dauðarefsingu yfir hrottunum Lögreglan í höfuðborg Indlands, Nýju-Delí, hefur ákært sex menn fyrir að hafa nauðgðað og myrt tuttugu og þriggja ára konu í strætisvagni í borginni um miðjan desember. Dómari tekur málið fyrir í dag en mennirnir sex munu ekki mæta sjálfir fyrir dómara af öryggisástæðum. Erlent 3.1.2013 10:46 Sex þingmenn ákærðir fyrir nauðganir Sex indverskir ríkisþingmenn hafa verið ákærðir fyrir nauðganir. Tveir þingmenn á landsþinginu til viðbótar sæta ákærum fyrir árásir á konur, sem þó fela ekki í sér nauðgun. Erlent 3.1.2013 08:00 Bandaríska þingið frestaði vandanum Eftir aðeins fáar vikur gæti næsta ágreiningsmál steypt ríkissjóði Bandaríkjanna í ógöngur. Mikill meirihluti repúblikana samþykkti skattahækkanir á auðmenn í báðum deildum þingsins, þrátt fyrir andstöðu leiðtoga flokksins í fulltrúadeild. Erlent 3.1.2013 08:00 Grænlendingar veiða 221 hval Heimastjórnin í Grænlandi hefur ákveðið að leyfa veiðar á 221 hval á þessu ári, þar af 190 hrefnum, nítján langreyðum, tíu hnúfubökum og tveimur norðhvölum. Þetta er tíu hvölum meira en á síðasta ári og gengur gegn ákvörðun Alþjóðahvalveiðiráðsins frá því í sumar. Frá þessu segir í dönskum miðlum. Erlent 3.1.2013 08:00 Telja að uppreisna sé að vænta í Evrópu Milljónir Evrópubúa, sem bjuggu við velmegun fyrir ekki svo löngu, eiga nú í erfiðleikum með að afla sér matar. Það er mat Alþjóða Rauða krossins að Evrópa þurfi þess vegna að búa sig undir uppreisnir, eins og þær sem skekið hafa Norður-Afríku. Erlent 3.1.2013 08:00 Þrír biðu bana í skotárás í Sviss Þrír biðu bana og tveir særðust þegar maður vopnaður hríðskotabyssu hóf skothríð í þorpinu Daillon í suðurhluta Sviss í gærkvöldi. Erlent 3.1.2013 07:20 Krefjast réttra upplýsinga um heilsufar Hugo Chavez Stjórnarandstaðan í Venesúela krefst þess að fá réttar og sannar upplýsingar um heilsufar Hugo Chavez forseta landsins. Erlent 3.1.2013 06:47 Kirschner endurvekur deiluna um Falklandseyjar Cristina Kirchner forseti Argentínu hefur krafist þess að bresk stjórnvöld afhendi Argentínu yfirráðin yfir Falklandseyjum. Erlent 3.1.2013 06:45 Selja fleiri bleiur fyrir eldra fólk en ungabörn í Japan Helsti bleiuframleiðandi Japans, Unicharm tilkynnti í gær að á liðnu ári hefði fyrirtækið selt fleiri bleiur fyrir gamalt fólk en fyrir smábörn. Erlent 3.1.2013 06:41 Hillary Clinton útskrifuð af sjúkrahúsi Hillary Clinton utanríkisráðherra Bandaríkjanna var útskrifuð af sjúkrahúsi í New York í gærkvöldi eftir að hafa farið í skurðaðgerð vegna blóðtappa í heila. Erlent 3.1.2013 06:35 Flensa hrjáir Dani og fleiri íbúa á Norðurlöndunum Mikill fjöldi Dana hefur legið í flensu yfir hátíðirnar og gat ekki mætt til vinnu í gærmorgun. Þetta er versta flensuskotið í landinu frá árinu 2009 þegar svínaflensan herjaði á Dani. Erlent 3.1.2013 06:26 Lífvænlegt að vera í yfirvigt Nýleg rannsókn bendir til þess að það að vera í yfirvigt geti stuðlað að lengra lífi. Erlent 2.1.2013 23:46 Sprengju varpað á bensínstöð Sameinuðu þjóðirnar segja að um sextíu þúsund séu látnir frá því uppreisnin hófst í Sýrlandi. Erlent 2.1.2013 19:49 Roskin kona læstist í verslun yfir áramótin Starfsmenn matvöruverslunar í Frakklandi fundu mjög þreytta konu þegar þeir opnuðu búðina á nýársdag. Erlent 2.1.2013 19:38 Olíuborpallur strandaði við Alaska Olíuborpallur í eigu Shell olíufélagsins er strandaður við Kodiak eyju í Alaska. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur bandarísku strandgæslunni ekki tekist að draga pallinn af strandstað. Erlent 2.1.2013 07:27 Grænlendingar ákveða hvalveiðikvóta ársins Heimastjórn Grænlands hefur ákveðið hvaða kvótar verða á hvalveiðum Grænlendinga á þessu ári. Ákvörðunin er í andstöðu við Alþjóðahvalveiðiráðið sem hingað til hefur gefið út hvalveiðikvótana fyrir Grænland. Erlent 2.1.2013 06:39 « ‹ ›
Malala komin af sjúkrahúsi Unga stúlkan sem skotin var í höfuðið af Talibana fyrir það eitt að sækjast eftir menntun og berjast fyrir kvenfrelsi er komin af spítala. Erlent 4.1.2013 23:44
Sjö börn fórust í eldsvoða á munaðarleysingjahæli Eldsvoði á munaðarleysingjahæli í Henan héraði í Kína í nótt kostaði að minnsta kosti sjö börn lífið en ekki liggur ljóst fyrir hve mörg börn slösuðust. Erlent 4.1.2013 08:26
Með forræðið þrátt fyrir morð Alls hafa mæður 179 barna í Svíþjóð verið myrtar frá því árið 2000. Feður 126 þessara barna hafa verið þeir sem myrtu mæðurnar. Þetta er niðurstaða úttektar sænska blaðsins Aftonbladet á morðum og drápum á konum. Sérstök rannsókn á aðstæðum 54 barna leiddi í ljós að í fjórum tilfellum af hverjum 10 eru feðurnir enn með forræði yfir börnunum. Í mörgum tilfellum geta feður sem banað hafa mæðrum barna sinna stýrt lífi barnanna frá fangelsinu og meðal annars gert athugasemdir við val á fósturheimili eða lyfjameðferð vegna veikinda barnanna. Feður geta einnig neitað að skrifa undir umsókn um vegabréf. Erlent 4.1.2013 08:00
Myrti þrjár og var handtekinn Maður vopnaður riffli og skammbyssu myrti þrjár konur og særði tvo menn á miðvikudagskvöld í svissneska þorpinu Daillon. Erlent 4.1.2013 08:00
Var ekin niður af læknabíl Tvítug kona slasaðist nokkuð í Kaupmannahöfn á nýársmorgni eftir að hafa orðið fyrir læknabíl við Ráðhústorgið. Erlent 4.1.2013 08:00
Fleiri nýburar í Færeyjum 2012 Á nýliðnu ári fæddust 622 börn í Færeyjum, sem er nokkuð meira en árið 2011 þegar 576 börn fæddust. Á fréttavefnum Portalnum kemur fram að 596 barnanna hafi fæðst á Landssjúkrahúsinu í Þórshöfn. Erlent 4.1.2013 08:00
Sjá fram á landlæga sæðisþurrð í Danaveldi Nýjar og strangari reglur um gjafasæði í Danmörku gætu orðið til þess að sæðisbankinn Cryos International í Árósum, stærsti sæðisbanki heims, hætti að sjá Dönum fyrir sæði. Þetta kemur fram í frétt á vef danska ríkisútvarpsins, DR. Erlent 4.1.2013 08:00
Prófuðu flóðbylgjusprengjur árið 1944 Gömul leyniskjöl sem nýlega fundust í skjalasafni nýsjálenska hersins sýna að Bandaríkjamenn og Nýsjálendingar þróuðu og prófuðu sprengjur sem gátu framkallað flóðbylgjur á síðustu árum seinni heimstyrjaldarinnar. Erlent 4.1.2013 07:09
Hugo Chavez liggur þungt haldinn í öndunarvél Hugo Chavez forseti Venesúela liggur nú þungt haldinn í öndunarvél á Kúbu. Hann þjáist af mjög alvarlegri sýkingu í lungum og öndunarfærum eftir að hafa farið í fjórðu skurðaðgerð sína gegn krabbameini á Kúbu í síðasta mánuði. Erlent 4.1.2013 06:46
Rússar smíða nýja tegund af kjarnorkukafbátum Rússar hafa hleypt af stokkunum nýjum og mjög öflugum kjarnorkukafbát af tegundinni Borei. Erlent 4.1.2013 06:44
Handtóku 245 manns í tengslum við aðgerð gegn barnaklámi Lögregluyfirvöld víða í Bandaríkjunum hafa handtekið 245 einstaklinga í umfangsmikilli aðgerð gegn barnaklámi þar í landi. Erlent 4.1.2013 06:39
Hneyksli skekur 600 ára gamlan háskóla í Leipzig Hneyksli sem tengist líffæraígræðslum skekur nú hina 600 ára gömlu menntastofun, háskólann í Leipzig í Þýskalandi. Erlent 4.1.2013 06:30
Áfram ófær um að loka Guantanamo Obama Bandaríkjaforseti segist nauðbeygður hafa staðfest lög sem gera honum áfram ókleift að loka Guantanamo-búðunum á Kúbu. Með lögunum tryggði hann Bandaríkjaher fjármagn til að halda áfram umsvifum sínum víða um heim. Erlent 4.1.2013 06:00
iPhone þakinn demöntum, 200 grímur af drottningunni og lifandi grís gleymdust Hann er furðulegur listinn yfir þá hluti sem hótelgestir í Bretlandi skildu eftir á herbergjum sínum á síðasta ári. Erlent 3.1.2013 13:02
Konan lýsti árásinni áður en hún lést - lögreglan vill dauðarefsingu yfir hrottunum Lögreglan í höfuðborg Indlands, Nýju-Delí, hefur ákært sex menn fyrir að hafa nauðgðað og myrt tuttugu og þriggja ára konu í strætisvagni í borginni um miðjan desember. Dómari tekur málið fyrir í dag en mennirnir sex munu ekki mæta sjálfir fyrir dómara af öryggisástæðum. Erlent 3.1.2013 10:46
Sex þingmenn ákærðir fyrir nauðganir Sex indverskir ríkisþingmenn hafa verið ákærðir fyrir nauðganir. Tveir þingmenn á landsþinginu til viðbótar sæta ákærum fyrir árásir á konur, sem þó fela ekki í sér nauðgun. Erlent 3.1.2013 08:00
Bandaríska þingið frestaði vandanum Eftir aðeins fáar vikur gæti næsta ágreiningsmál steypt ríkissjóði Bandaríkjanna í ógöngur. Mikill meirihluti repúblikana samþykkti skattahækkanir á auðmenn í báðum deildum þingsins, þrátt fyrir andstöðu leiðtoga flokksins í fulltrúadeild. Erlent 3.1.2013 08:00
Grænlendingar veiða 221 hval Heimastjórnin í Grænlandi hefur ákveðið að leyfa veiðar á 221 hval á þessu ári, þar af 190 hrefnum, nítján langreyðum, tíu hnúfubökum og tveimur norðhvölum. Þetta er tíu hvölum meira en á síðasta ári og gengur gegn ákvörðun Alþjóðahvalveiðiráðsins frá því í sumar. Frá þessu segir í dönskum miðlum. Erlent 3.1.2013 08:00
Telja að uppreisna sé að vænta í Evrópu Milljónir Evrópubúa, sem bjuggu við velmegun fyrir ekki svo löngu, eiga nú í erfiðleikum með að afla sér matar. Það er mat Alþjóða Rauða krossins að Evrópa þurfi þess vegna að búa sig undir uppreisnir, eins og þær sem skekið hafa Norður-Afríku. Erlent 3.1.2013 08:00
Þrír biðu bana í skotárás í Sviss Þrír biðu bana og tveir særðust þegar maður vopnaður hríðskotabyssu hóf skothríð í þorpinu Daillon í suðurhluta Sviss í gærkvöldi. Erlent 3.1.2013 07:20
Krefjast réttra upplýsinga um heilsufar Hugo Chavez Stjórnarandstaðan í Venesúela krefst þess að fá réttar og sannar upplýsingar um heilsufar Hugo Chavez forseta landsins. Erlent 3.1.2013 06:47
Kirschner endurvekur deiluna um Falklandseyjar Cristina Kirchner forseti Argentínu hefur krafist þess að bresk stjórnvöld afhendi Argentínu yfirráðin yfir Falklandseyjum. Erlent 3.1.2013 06:45
Selja fleiri bleiur fyrir eldra fólk en ungabörn í Japan Helsti bleiuframleiðandi Japans, Unicharm tilkynnti í gær að á liðnu ári hefði fyrirtækið selt fleiri bleiur fyrir gamalt fólk en fyrir smábörn. Erlent 3.1.2013 06:41
Hillary Clinton útskrifuð af sjúkrahúsi Hillary Clinton utanríkisráðherra Bandaríkjanna var útskrifuð af sjúkrahúsi í New York í gærkvöldi eftir að hafa farið í skurðaðgerð vegna blóðtappa í heila. Erlent 3.1.2013 06:35
Flensa hrjáir Dani og fleiri íbúa á Norðurlöndunum Mikill fjöldi Dana hefur legið í flensu yfir hátíðirnar og gat ekki mætt til vinnu í gærmorgun. Þetta er versta flensuskotið í landinu frá árinu 2009 þegar svínaflensan herjaði á Dani. Erlent 3.1.2013 06:26
Lífvænlegt að vera í yfirvigt Nýleg rannsókn bendir til þess að það að vera í yfirvigt geti stuðlað að lengra lífi. Erlent 2.1.2013 23:46
Sprengju varpað á bensínstöð Sameinuðu þjóðirnar segja að um sextíu þúsund séu látnir frá því uppreisnin hófst í Sýrlandi. Erlent 2.1.2013 19:49
Roskin kona læstist í verslun yfir áramótin Starfsmenn matvöruverslunar í Frakklandi fundu mjög þreytta konu þegar þeir opnuðu búðina á nýársdag. Erlent 2.1.2013 19:38
Olíuborpallur strandaði við Alaska Olíuborpallur í eigu Shell olíufélagsins er strandaður við Kodiak eyju í Alaska. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur bandarísku strandgæslunni ekki tekist að draga pallinn af strandstað. Erlent 2.1.2013 07:27
Grænlendingar ákveða hvalveiðikvóta ársins Heimastjórn Grænlands hefur ákveðið hvaða kvótar verða á hvalveiðum Grænlendinga á þessu ári. Ákvörðunin er í andstöðu við Alþjóðahvalveiðiráðið sem hingað til hefur gefið út hvalveiðikvótana fyrir Grænland. Erlent 2.1.2013 06:39