Fótbolti Benitez svaraði fyrir sig Rafa Benitez, stjóri Liverpool, svaraði í dag fyrir sig fullum hálsi vegna gagnrýni þeirra Graham Souness og Jürgen Klinsmann. Enski boltinn 11.12.2009 23:03 Efsta liðið gerði jafntefli við neðsta liðið Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er botnlið Herthu Berlínar náði jafntefli gegn toppliði Leverkusen á heimavelli, 2-2. Fótbolti 11.12.2009 22:17 Sektaðir um rúmar 600 þúsund krónur Michael Essien, Sulley Muntari og Asamoah Gyan hafa allir verið sektaðir um rúmlega 600 þúsund íslenskar krónur fyrir að skrópa í vináttulandsleik á dögunum. Fótbolti 11.12.2009 21:15 Nígerískur þjálfari: Maradona er enginn þjálfari Gideon Njoku, fyrrum þjálfari nígeríska liðsins Lagos, gerir grín að Diego Maradona, þjálfara argentínska landsliðsins. Njoku hefur ekki mikið álit á argentínsku goðsögninni. Fótbolti 11.12.2009 20:30 Guðni Rúnar hættur vegna meiðsla Stjörnumaðurinn Guðni Rúnar Helgason hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla. Íslenski boltinn 11.12.2009 19:45 Kynlífshneyksli hjá Fenerbahce Hinn þýski þjálfari Fenerbahce, Christoph Daum, hefur viðurkennt að nokkrir leikmenn liðsins séu viðriðnir kynlífshneyksli sem tröllríður öllu í tyrkneskum fjölmiðlum þessa dagana. Fótbolti 11.12.2009 19:00 Félagi Eiðs Smára kemur til greina sem besti Brasilíumaðurinn Nene, brasilíski framherjinn hjá Mónakó, er einn af 30 brasilískum fótboltamönnum sem kemur til greina sem besti brasilíski fótboltamaðurinn í Evrópu árið 2009. Kaka hlaut þessi verðlaun þegar þau voru afhent í fyrsta sinn í fyrra en þau bera nafnið Samba d'Or eða Gullni Sambinn. Fótbolti 11.12.2009 18:15 Mourinho setur alla hjá Inter í fjölmiðlabann Jose Mourinho, þjálfari Inter, er farinn í stríð við fjölmiðlamenn á Ítalíu. Hann hefur þegar afboðað blaðamannafund fyrir leikinn gegn Atalanta um helgina. Fótbolti 11.12.2009 17:30 Vilja fá Blanc til að taka við af Domenech Franska blaðið L´Equipe heldur því fram í dag að franska knattspyrnusambandið hafi sett Laurent Blanc efstan á lista yfir arftaka Raymond Domenech. Fótbolti 11.12.2009 16:45 Shearer: England getur unnið HM Alan Shearer er bjartsýnn á gott gengi Englands á HM í Suður-Afríku og segir enska liðið vel geta farið alla leið og unnið mótið. Fótbolti 11.12.2009 15:15 Ancelotti vill frekar mæta Inter en AC Milan Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í AC Milan í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann segist frekar kjósa að dragast gegn Ítalíumeisturum Inter. Fótbolti 11.12.2009 14:45 Mancini daðrar við þjálfarastarfið hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar eru flestir á því að Ciro Ferrara eigi ekki marga daga eftir í starfi sem þjálfari Juventus. Þeir eru því farnir að fjalla um hugsanlegan arftaka. Fótbolti 11.12.2009 13:30 Welbeck framlengir við United Framherjinn ungi, Danny Welbeck, hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United sem gildir til ársins 2013. Enski boltinn 11.12.2009 13:08 Klinsmann hraunar yfir Benitez Þjóðverjinn Jurgen Klinsmann dregur ekkert undan í gagnrýni sinni á Rafa Benitez, stjóra Liverpool, í viðtali við The Sun í dag. Enski boltinn 11.12.2009 12:45 Capello: Agi er lykillinn að árangri Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að lykillinn að árangri sinna liða sé sá harði agi sem hann beitir á lið sín. Fótbolti 11.12.2009 12:15 Beattie og Pulis hafa grafið stríðsöxina Tony Pulis, stjóri Stoke, segist vera búinn að grafa stríðsöxina við James Beattie og það verði ekki frekari eftirmálar af slagsmálum þeirra tveggja í búningsklefanum eftir tapið gegn Arsenal. Enski boltinn 11.12.2009 11:45 Walcott: Ég er enginn meiðslapési Ungstirnið Theo Walcott hjá Arsenal segist vera kominn á beinu brautina og óttast ekki að meiðsli munu stöðva hann eitthvað á næstunni. Enski boltinn 11.12.2009 11:00 Ferguson: Sol kemur ekki til United Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur útilokað þann möguleika að fá varnarmanninn Sol Campbell til félagsins. Enski boltinn 11.12.2009 10:46 Robinho segist ekki vera á förum frá City Brasilíumaðurinn segir að þrátt fyrir alla orðróma sé hann ánægður hjá Man. City og ætli sér að vera hjá félaginu næstu árin. Enski boltinn 11.12.2009 10:30 Ashton leggur skóna á hilluna Dean Ashton, framherji West Ham, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna sökum þrálátra meiðsla. Ashton er aðeins 26 ára gamall. Enski boltinn 11.12.2009 09:46 Torres afskrifar deildina Spænski framherjinn Fernando Torres hefur afskrifað titilvonir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og segir að félagið stefni nú á að ná árangri í enska bikarnum og Evrópudeildinni. Enski boltinn 11.12.2009 09:14 Tímabilið mögulega búið hjá Johnson Michael Johnson, leikmaður Manchester City, gæti verið frá það sem eftir lifir tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann meiddist á hné á æfingu. Enski boltinn 10.12.2009 23:33 Bendtner frá lengur en talið var Daninn Nicklas Bendtner verður lengur frá keppni með Arsenal en búist var við í fyrstu. Hann gekkst undir aðgerð vegna nárameiðsla í síðasta mánuði. Enski boltinn 10.12.2009 23:27 Vela framlengir samninginn við Arsenal Sóknarmaðurinn Carlos Vela frá Mexíkó hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti um það í dag. Enski boltinn 10.12.2009 19:41 Ronaldo og Zidane spila saman Knattspyrnuhetjurnar Zinedine Zidane og brasilíski Ronaldo munu taka höndum saman og spila góðgerðarleik til þess að vekja athygli á þeim sem ekki eiga til hnífs og skeiðar. Fótbolti 10.12.2009 19:00 Benzema tekur stöðu Ronaldo um helgina Cristiano Ronaldo getur ekki leikið með Real Madrid um helgina þar sem hann er í leikbanni. Karim Benzema mun taka stöðu hans í byrjunarliðinu. Fótbolti 10.12.2009 18:15 Tosic ætlar að nýta tækifærin sín Gleymdi Serbinn í herbúðum Man. Utd, Zoran Tosic, hefur ekki lagt árar í bát þrátt fyrir fá tækifæri. Hann sér fram á bjartari tíma er United tekur þátt í bikarkeppnunum. Enski boltinn 10.12.2009 17:30 Kristján Gauti búinn að semja við Liverpool Kristján Gauti Emilsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 10.12.2009 16:34 Ferdinand frá í mánuð Steve Bruce, stjóri Sunderland, greindi frá því í dag að Anton Ferdinand verði frá í mánuð vegna meiðsla sem hann hlaut um síðustu helgi. Enski boltinn 10.12.2009 16:00 Átti aldrei von á að Hughes yrði stjóri Sir Alex Ferguson segist aldrei hafa grunað að Mark Hughes hefði haft áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri. Það hafi komið honum gríðarlega á óvart. Enski boltinn 10.12.2009 15:30 « ‹ ›
Benitez svaraði fyrir sig Rafa Benitez, stjóri Liverpool, svaraði í dag fyrir sig fullum hálsi vegna gagnrýni þeirra Graham Souness og Jürgen Klinsmann. Enski boltinn 11.12.2009 23:03
Efsta liðið gerði jafntefli við neðsta liðið Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er botnlið Herthu Berlínar náði jafntefli gegn toppliði Leverkusen á heimavelli, 2-2. Fótbolti 11.12.2009 22:17
Sektaðir um rúmar 600 þúsund krónur Michael Essien, Sulley Muntari og Asamoah Gyan hafa allir verið sektaðir um rúmlega 600 þúsund íslenskar krónur fyrir að skrópa í vináttulandsleik á dögunum. Fótbolti 11.12.2009 21:15
Nígerískur þjálfari: Maradona er enginn þjálfari Gideon Njoku, fyrrum þjálfari nígeríska liðsins Lagos, gerir grín að Diego Maradona, þjálfara argentínska landsliðsins. Njoku hefur ekki mikið álit á argentínsku goðsögninni. Fótbolti 11.12.2009 20:30
Guðni Rúnar hættur vegna meiðsla Stjörnumaðurinn Guðni Rúnar Helgason hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla. Íslenski boltinn 11.12.2009 19:45
Kynlífshneyksli hjá Fenerbahce Hinn þýski þjálfari Fenerbahce, Christoph Daum, hefur viðurkennt að nokkrir leikmenn liðsins séu viðriðnir kynlífshneyksli sem tröllríður öllu í tyrkneskum fjölmiðlum þessa dagana. Fótbolti 11.12.2009 19:00
Félagi Eiðs Smára kemur til greina sem besti Brasilíumaðurinn Nene, brasilíski framherjinn hjá Mónakó, er einn af 30 brasilískum fótboltamönnum sem kemur til greina sem besti brasilíski fótboltamaðurinn í Evrópu árið 2009. Kaka hlaut þessi verðlaun þegar þau voru afhent í fyrsta sinn í fyrra en þau bera nafnið Samba d'Or eða Gullni Sambinn. Fótbolti 11.12.2009 18:15
Mourinho setur alla hjá Inter í fjölmiðlabann Jose Mourinho, þjálfari Inter, er farinn í stríð við fjölmiðlamenn á Ítalíu. Hann hefur þegar afboðað blaðamannafund fyrir leikinn gegn Atalanta um helgina. Fótbolti 11.12.2009 17:30
Vilja fá Blanc til að taka við af Domenech Franska blaðið L´Equipe heldur því fram í dag að franska knattspyrnusambandið hafi sett Laurent Blanc efstan á lista yfir arftaka Raymond Domenech. Fótbolti 11.12.2009 16:45
Shearer: England getur unnið HM Alan Shearer er bjartsýnn á gott gengi Englands á HM í Suður-Afríku og segir enska liðið vel geta farið alla leið og unnið mótið. Fótbolti 11.12.2009 15:15
Ancelotti vill frekar mæta Inter en AC Milan Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í AC Milan í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann segist frekar kjósa að dragast gegn Ítalíumeisturum Inter. Fótbolti 11.12.2009 14:45
Mancini daðrar við þjálfarastarfið hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar eru flestir á því að Ciro Ferrara eigi ekki marga daga eftir í starfi sem þjálfari Juventus. Þeir eru því farnir að fjalla um hugsanlegan arftaka. Fótbolti 11.12.2009 13:30
Welbeck framlengir við United Framherjinn ungi, Danny Welbeck, hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United sem gildir til ársins 2013. Enski boltinn 11.12.2009 13:08
Klinsmann hraunar yfir Benitez Þjóðverjinn Jurgen Klinsmann dregur ekkert undan í gagnrýni sinni á Rafa Benitez, stjóra Liverpool, í viðtali við The Sun í dag. Enski boltinn 11.12.2009 12:45
Capello: Agi er lykillinn að árangri Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að lykillinn að árangri sinna liða sé sá harði agi sem hann beitir á lið sín. Fótbolti 11.12.2009 12:15
Beattie og Pulis hafa grafið stríðsöxina Tony Pulis, stjóri Stoke, segist vera búinn að grafa stríðsöxina við James Beattie og það verði ekki frekari eftirmálar af slagsmálum þeirra tveggja í búningsklefanum eftir tapið gegn Arsenal. Enski boltinn 11.12.2009 11:45
Walcott: Ég er enginn meiðslapési Ungstirnið Theo Walcott hjá Arsenal segist vera kominn á beinu brautina og óttast ekki að meiðsli munu stöðva hann eitthvað á næstunni. Enski boltinn 11.12.2009 11:00
Ferguson: Sol kemur ekki til United Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur útilokað þann möguleika að fá varnarmanninn Sol Campbell til félagsins. Enski boltinn 11.12.2009 10:46
Robinho segist ekki vera á förum frá City Brasilíumaðurinn segir að þrátt fyrir alla orðróma sé hann ánægður hjá Man. City og ætli sér að vera hjá félaginu næstu árin. Enski boltinn 11.12.2009 10:30
Ashton leggur skóna á hilluna Dean Ashton, framherji West Ham, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna sökum þrálátra meiðsla. Ashton er aðeins 26 ára gamall. Enski boltinn 11.12.2009 09:46
Torres afskrifar deildina Spænski framherjinn Fernando Torres hefur afskrifað titilvonir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og segir að félagið stefni nú á að ná árangri í enska bikarnum og Evrópudeildinni. Enski boltinn 11.12.2009 09:14
Tímabilið mögulega búið hjá Johnson Michael Johnson, leikmaður Manchester City, gæti verið frá það sem eftir lifir tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann meiddist á hné á æfingu. Enski boltinn 10.12.2009 23:33
Bendtner frá lengur en talið var Daninn Nicklas Bendtner verður lengur frá keppni með Arsenal en búist var við í fyrstu. Hann gekkst undir aðgerð vegna nárameiðsla í síðasta mánuði. Enski boltinn 10.12.2009 23:27
Vela framlengir samninginn við Arsenal Sóknarmaðurinn Carlos Vela frá Mexíkó hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti um það í dag. Enski boltinn 10.12.2009 19:41
Ronaldo og Zidane spila saman Knattspyrnuhetjurnar Zinedine Zidane og brasilíski Ronaldo munu taka höndum saman og spila góðgerðarleik til þess að vekja athygli á þeim sem ekki eiga til hnífs og skeiðar. Fótbolti 10.12.2009 19:00
Benzema tekur stöðu Ronaldo um helgina Cristiano Ronaldo getur ekki leikið með Real Madrid um helgina þar sem hann er í leikbanni. Karim Benzema mun taka stöðu hans í byrjunarliðinu. Fótbolti 10.12.2009 18:15
Tosic ætlar að nýta tækifærin sín Gleymdi Serbinn í herbúðum Man. Utd, Zoran Tosic, hefur ekki lagt árar í bát þrátt fyrir fá tækifæri. Hann sér fram á bjartari tíma er United tekur þátt í bikarkeppnunum. Enski boltinn 10.12.2009 17:30
Kristján Gauti búinn að semja við Liverpool Kristján Gauti Emilsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 10.12.2009 16:34
Ferdinand frá í mánuð Steve Bruce, stjóri Sunderland, greindi frá því í dag að Anton Ferdinand verði frá í mánuð vegna meiðsla sem hann hlaut um síðustu helgi. Enski boltinn 10.12.2009 16:00
Átti aldrei von á að Hughes yrði stjóri Sir Alex Ferguson segist aldrei hafa grunað að Mark Hughes hefði haft áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri. Það hafi komið honum gríðarlega á óvart. Enski boltinn 10.12.2009 15:30