Fótbolti

Kynlífshneyksli hjá Fenerbahce

Hinn þýski þjálfari Fenerbahce, Christoph Daum, hefur viðurkennt að nokkrir leikmenn liðsins séu viðriðnir kynlífshneyksli sem tröllríður öllu í tyrkneskum fjölmiðlum þessa dagana.

Fótbolti

Félagi Eiðs Smára kemur til greina sem besti Brasilíumaðurinn

Nene, brasilíski framherjinn hjá Mónakó, er einn af 30 brasilískum fótboltamönnum sem kemur til greina sem besti brasilíski fótboltamaðurinn í Evrópu árið 2009. Kaka hlaut þessi verðlaun þegar þau voru afhent í fyrsta sinn í fyrra en þau bera nafnið Samba d'Or eða Gullni Sambinn.

Fótbolti

Ancelotti vill frekar mæta Inter en AC Milan

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í AC Milan í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann segist frekar kjósa að dragast gegn Ítalíumeisturum Inter.

Fótbolti

Torres afskrifar deildina

Spænski framherjinn Fernando Torres hefur afskrifað titilvonir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og segir að félagið stefni nú á að ná árangri í enska bikarnum og Evrópudeildinni.

Enski boltinn

Ronaldo og Zidane spila saman

Knattspyrnuhetjurnar Zinedine Zidane og brasilíski Ronaldo munu taka höndum saman og spila góðgerðarleik til þess að vekja athygli á þeim sem ekki eiga til hnífs og skeiðar.

Fótbolti

Ferdinand frá í mánuð

Steve Bruce, stjóri Sunderland, greindi frá því í dag að Anton Ferdinand verði frá í mánuð vegna meiðsla sem hann hlaut um síðustu helgi.

Enski boltinn