Fótbolti Gaupahornið á Kópavogsvelli Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hefur víða komið við í Gaupahorninu í sumar. Að þessu sinni lá leið Gaupa á Kópavogsvöllinn. Íslenski boltinn 12.9.2011 22:30 Simone að taka við Monaco Marco Simone, fyrrum framherji AC Milan, verður næsti þjálfari Monaco og fær það verðuga verkefni að koma liðinu aftur upp í deild þeirra bestu í Frakklandi. Fótbolti 12.9.2011 21:45 Öll mörkin í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar Það var talsvert fjör í leikjum Pepsi-deildarinnar um helgina. Þeir sem misstu af mörkunum geta séð þau hér á Vísi. Íslenski boltinn 12.9.2011 20:30 Maradona: Mourinho er bestur Diego Armando Maradona er mikill aðdáandi Jose Mourinho og segir Argentínumaðurinn að Portúgalinn sé besti þjálfari heims um þessar mundir. Fótbolti 12.9.2011 20:00 Keyrði út af og truflaði viðtalið við Heimi Skemmtilegt atvik átti sér stað þegar Sighvatur Jónsson tók viðtal við Heimi Hallgrímsson á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gær. Íslenski boltinn 12.9.2011 19:15 Torres þarf að útskýra ummæli sín Spænski framherjinn Fernando Torres hefur verið beðinn um að útskýra ummæli sín í viðtali á Spáni þar sem hann á að hafa sagt að eldri leikmenn Chelsea væru mjög hægir. Enski boltinn 12.9.2011 17:45 Þorlákur Árnason: Fyrst og fremst viðurkenning fyrir liðið sjálft "Þessi viðurkenning er fyrst og fremst fyrir liðið sjálft,“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, en hann var í dag valinn besti þjálfari umferða 10-18 í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 12.9.2011 17:00 Newcastle í fjórða sætið QPR og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var nokkuð fjörugur og ótrúlegt að liðunum skildi ekki hafa lánast að skora í leiknum. Enski boltinn 12.9.2011 16:45 Birna Berg: Að velja íþrótt er eins og að velja á milli barna sinna „Þetta er bara frábær viðurkenning og ég er mjög ánægð,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður ÍBV, en hún var valinn besti markvörður umferð 10-18 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.9.2011 16:30 Gerrard: Suarez verður goðsögn hjá Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er þess fullviss að Úrúgvæinn Luis Suarez verði orðinn að goðsögn hjá félaginu áður en langt um líður. Enski boltinn 12.9.2011 16:00 Gomes mun yfirgefa Tottenham í janúar Brasilíski markvörðurinn Heurelho Gomes mun að öllum líkindum yfirgefa Tottenham þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný í janúar. Enski boltinn 12.9.2011 15:00 Ramsey ekki með gegn Dortmund Aaron Ramsey meiddist á æfingu hjá Arsenal í dag og verður ekki með liðinu gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu á morgun. Fótbolti 12.9.2011 14:33 Gunnhildur Yrsa: Liðsheildin er sterk hjá Stjörnunni "Mér líður bara mjög vel eftir þessa viðurkenningu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, en hún var valinn besti leikmaður umferða 10-18 í Pepsi-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 12.9.2011 14:30 Kevin Davies bað Cleverley afsökunar eftir leik Kevin Davies, leikmaður Bolton, bað Tom Cleverley, leikmann Manchester United, afsökunar á því að hafa farið allt of harkalega í tæklingu í leik liðanna sem var þess valdandi að Cleverley var borinn útaf meiddur. Enski boltinn 12.9.2011 14:15 Greint frá nafni knattspyrnumanns sem neytti kókaíns í heimildamynd Nú er beðið eftir heimildamynd á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4 með mikilli eftirvæntingu en í henni á að greina frá nöfnum fjölmargra knattspyrnumanna sem féllu á lyfjaprófi. Heimildamyndin verður sýnd í kvöld. Enski boltinn 12.9.2011 13:30 Gunnhildur Yrsa og Þorlákur best Val á liði umferða 10-18 í Pepsi deild kvenna fór fram í hádeginu í dag, en verðlaunin voru afhent í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar. Íslenski boltinn 12.9.2011 13:19 Meiðsli Guðmundar Reynis ekki alvarleg „Þetta fór betur en á horfðist,“ sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson um meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum gegn FH í gær. Íslenski boltinn 12.9.2011 13:03 Dalglish: Dómarar hafa dæmt okkur í óhag á tímabilinu Knattspyrnustjóri Liverpool, Kenny Dalglish, hefur gefið það í skyn að dómarar í ensku úrvalsdeildinni hafi dæmt gegn félaginu það sem af er að leiktíðinni. Enski boltinn 12.9.2011 12:45 Johnson hefur áhyggjur af nýjum meiðslum Glen Johnson, leikmaður Liverpool í Englandi, segir að svo gæti farið að hann þurfi aftur að stíga til hliðar vegna meiðsla. Enski boltinn 12.9.2011 12:30 Anzhi Makhachkala ætlar sér að ná í Capello Enski landsliðsþjálfarinn, Fabio Capello, hefur verið nefndur til sögunnar sem næsti þjálfari rússneska félagsins Anzhi Makhachkala. Enski boltinn 12.9.2011 12:00 FH fyrst til að stöðva KR - myndir 18. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær en það dró til tíðinda í bæði topp- og botnbaráttu deildarinnar. FH varð fyrst íslenskra liða til að vinna KR í sumar. Íslenski boltinn 12.9.2011 11:42 Guðný Björk og Margrét Lára sáu um Örebro - Þóra Björg sá rautt Guðný Björk Óðinsdóttir skoraði fyrir Kristianstad í gær þegar liðið bara sigur úr býtum gegn Örebro 4-2 í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.9.2011 11:15 Öll mörk helgarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 12.9.2011 10:49 Veigar Páll skoraði fyrir Vålerenga Íslendingurinn Veigar Páll Gunnarsson skoraði fyrir norska félagið Vålerenga í úrvalsdeildinni í gærkvöld, en liðið vann Start 2-1. Fótbolti 12.9.2011 09:00 Asamoah Gyan: Þetta var of spennandi tilboð Knattspyrnumaðurinn, Asamoah Gyan, sagði í viðtali við fréttastofu Sky Sports að hann hafi ekki haft neinn annan kost en að yfirgefa Sunderland. Enski boltinn 11.9.2011 23:30 Magnús Gylfason tekur við Eyjaliðinu í haust - Heimir hættir Heimir Hallgrímsson mun hætta sem þjálfari ÍBV í haust en þetta kom fram í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Magnús Gylfason, núverandi þjálfari 1. deildarliðs Hauka, mun taka við Eyjaliðinu af Heimi. Magnús staðfesti þetta í Pepsi-mörkunum í kvöld. Íslenski boltinn 11.9.2011 22:51 Bjarnólfur Lárusson: Það vantar drápseðlið í okkur Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkinga var fúll eftir tap sinna manna í Árbænum í kvöld. Sigurmark Fylkismanna kom með síðustu spyrnu leiksins en Bjarnólfur hefði viljað sjá sína menn sýna meira drápseðli upp við mark andstæðingsins sem hefði þá skilað þeim betri úrslitum. Íslenski boltinn 11.9.2011 22:29 Ólafur Þórðarson: Alltaf gaman að vinna á síðustu sekúndunni Ólafur Þórðarsson þjálfari Fylkismanna var eðlilega sáttur með lærisveina sína í Fylki í leikslok eftir 2-1 sigur á Víkingi í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 11.9.2011 22:26 Heimir: Aaron nýtti tækifærið sitt vel Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur með sína menn í dag eftir 3–1 sigur á Þórsurum frá Akureyri. Jóhann Helgi kom Þór yfir en Newcastle-maðurinn Aaron Spear svaraði með tveimur mörkum áður og Andri Ólafsson innsiglaði svo sigurinn með fallegasta marki leiksins. Íslenski boltinn 11.9.2011 20:51 Páll Viðar: Það vantaði meiri einbeitingu Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var ekki nægilega sáttur við sína menn eftir 1-3 tap fyrir Eyjamönnum á Hásteinsvellinum í dag. Páll Viðar talaði um einbeitingaleysi hjá sínum mönnum og að dómari leiksins, Erlendur Eiríksson, hafi nú ekki átt fullkominn leik. Páll Viðar vildi þó ekki skella allri skuldinni á Erlend. Íslenski boltinn 11.9.2011 20:49 « ‹ ›
Gaupahornið á Kópavogsvelli Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hefur víða komið við í Gaupahorninu í sumar. Að þessu sinni lá leið Gaupa á Kópavogsvöllinn. Íslenski boltinn 12.9.2011 22:30
Simone að taka við Monaco Marco Simone, fyrrum framherji AC Milan, verður næsti þjálfari Monaco og fær það verðuga verkefni að koma liðinu aftur upp í deild þeirra bestu í Frakklandi. Fótbolti 12.9.2011 21:45
Öll mörkin í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar Það var talsvert fjör í leikjum Pepsi-deildarinnar um helgina. Þeir sem misstu af mörkunum geta séð þau hér á Vísi. Íslenski boltinn 12.9.2011 20:30
Maradona: Mourinho er bestur Diego Armando Maradona er mikill aðdáandi Jose Mourinho og segir Argentínumaðurinn að Portúgalinn sé besti þjálfari heims um þessar mundir. Fótbolti 12.9.2011 20:00
Keyrði út af og truflaði viðtalið við Heimi Skemmtilegt atvik átti sér stað þegar Sighvatur Jónsson tók viðtal við Heimi Hallgrímsson á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gær. Íslenski boltinn 12.9.2011 19:15
Torres þarf að útskýra ummæli sín Spænski framherjinn Fernando Torres hefur verið beðinn um að útskýra ummæli sín í viðtali á Spáni þar sem hann á að hafa sagt að eldri leikmenn Chelsea væru mjög hægir. Enski boltinn 12.9.2011 17:45
Þorlákur Árnason: Fyrst og fremst viðurkenning fyrir liðið sjálft "Þessi viðurkenning er fyrst og fremst fyrir liðið sjálft,“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, en hann var í dag valinn besti þjálfari umferða 10-18 í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 12.9.2011 17:00
Newcastle í fjórða sætið QPR og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var nokkuð fjörugur og ótrúlegt að liðunum skildi ekki hafa lánast að skora í leiknum. Enski boltinn 12.9.2011 16:45
Birna Berg: Að velja íþrótt er eins og að velja á milli barna sinna „Þetta er bara frábær viðurkenning og ég er mjög ánægð,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður ÍBV, en hún var valinn besti markvörður umferð 10-18 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.9.2011 16:30
Gerrard: Suarez verður goðsögn hjá Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er þess fullviss að Úrúgvæinn Luis Suarez verði orðinn að goðsögn hjá félaginu áður en langt um líður. Enski boltinn 12.9.2011 16:00
Gomes mun yfirgefa Tottenham í janúar Brasilíski markvörðurinn Heurelho Gomes mun að öllum líkindum yfirgefa Tottenham þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný í janúar. Enski boltinn 12.9.2011 15:00
Ramsey ekki með gegn Dortmund Aaron Ramsey meiddist á æfingu hjá Arsenal í dag og verður ekki með liðinu gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu á morgun. Fótbolti 12.9.2011 14:33
Gunnhildur Yrsa: Liðsheildin er sterk hjá Stjörnunni "Mér líður bara mjög vel eftir þessa viðurkenningu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, en hún var valinn besti leikmaður umferða 10-18 í Pepsi-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 12.9.2011 14:30
Kevin Davies bað Cleverley afsökunar eftir leik Kevin Davies, leikmaður Bolton, bað Tom Cleverley, leikmann Manchester United, afsökunar á því að hafa farið allt of harkalega í tæklingu í leik liðanna sem var þess valdandi að Cleverley var borinn útaf meiddur. Enski boltinn 12.9.2011 14:15
Greint frá nafni knattspyrnumanns sem neytti kókaíns í heimildamynd Nú er beðið eftir heimildamynd á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4 með mikilli eftirvæntingu en í henni á að greina frá nöfnum fjölmargra knattspyrnumanna sem féllu á lyfjaprófi. Heimildamyndin verður sýnd í kvöld. Enski boltinn 12.9.2011 13:30
Gunnhildur Yrsa og Þorlákur best Val á liði umferða 10-18 í Pepsi deild kvenna fór fram í hádeginu í dag, en verðlaunin voru afhent í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar. Íslenski boltinn 12.9.2011 13:19
Meiðsli Guðmundar Reynis ekki alvarleg „Þetta fór betur en á horfðist,“ sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson um meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum gegn FH í gær. Íslenski boltinn 12.9.2011 13:03
Dalglish: Dómarar hafa dæmt okkur í óhag á tímabilinu Knattspyrnustjóri Liverpool, Kenny Dalglish, hefur gefið það í skyn að dómarar í ensku úrvalsdeildinni hafi dæmt gegn félaginu það sem af er að leiktíðinni. Enski boltinn 12.9.2011 12:45
Johnson hefur áhyggjur af nýjum meiðslum Glen Johnson, leikmaður Liverpool í Englandi, segir að svo gæti farið að hann þurfi aftur að stíga til hliðar vegna meiðsla. Enski boltinn 12.9.2011 12:30
Anzhi Makhachkala ætlar sér að ná í Capello Enski landsliðsþjálfarinn, Fabio Capello, hefur verið nefndur til sögunnar sem næsti þjálfari rússneska félagsins Anzhi Makhachkala. Enski boltinn 12.9.2011 12:00
FH fyrst til að stöðva KR - myndir 18. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær en það dró til tíðinda í bæði topp- og botnbaráttu deildarinnar. FH varð fyrst íslenskra liða til að vinna KR í sumar. Íslenski boltinn 12.9.2011 11:42
Guðný Björk og Margrét Lára sáu um Örebro - Þóra Björg sá rautt Guðný Björk Óðinsdóttir skoraði fyrir Kristianstad í gær þegar liðið bara sigur úr býtum gegn Örebro 4-2 í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.9.2011 11:15
Öll mörk helgarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 12.9.2011 10:49
Veigar Páll skoraði fyrir Vålerenga Íslendingurinn Veigar Páll Gunnarsson skoraði fyrir norska félagið Vålerenga í úrvalsdeildinni í gærkvöld, en liðið vann Start 2-1. Fótbolti 12.9.2011 09:00
Asamoah Gyan: Þetta var of spennandi tilboð Knattspyrnumaðurinn, Asamoah Gyan, sagði í viðtali við fréttastofu Sky Sports að hann hafi ekki haft neinn annan kost en að yfirgefa Sunderland. Enski boltinn 11.9.2011 23:30
Magnús Gylfason tekur við Eyjaliðinu í haust - Heimir hættir Heimir Hallgrímsson mun hætta sem þjálfari ÍBV í haust en þetta kom fram í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Magnús Gylfason, núverandi þjálfari 1. deildarliðs Hauka, mun taka við Eyjaliðinu af Heimi. Magnús staðfesti þetta í Pepsi-mörkunum í kvöld. Íslenski boltinn 11.9.2011 22:51
Bjarnólfur Lárusson: Það vantar drápseðlið í okkur Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkinga var fúll eftir tap sinna manna í Árbænum í kvöld. Sigurmark Fylkismanna kom með síðustu spyrnu leiksins en Bjarnólfur hefði viljað sjá sína menn sýna meira drápseðli upp við mark andstæðingsins sem hefði þá skilað þeim betri úrslitum. Íslenski boltinn 11.9.2011 22:29
Ólafur Þórðarson: Alltaf gaman að vinna á síðustu sekúndunni Ólafur Þórðarsson þjálfari Fylkismanna var eðlilega sáttur með lærisveina sína í Fylki í leikslok eftir 2-1 sigur á Víkingi í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 11.9.2011 22:26
Heimir: Aaron nýtti tækifærið sitt vel Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur með sína menn í dag eftir 3–1 sigur á Þórsurum frá Akureyri. Jóhann Helgi kom Þór yfir en Newcastle-maðurinn Aaron Spear svaraði með tveimur mörkum áður og Andri Ólafsson innsiglaði svo sigurinn með fallegasta marki leiksins. Íslenski boltinn 11.9.2011 20:51
Páll Viðar: Það vantaði meiri einbeitingu Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var ekki nægilega sáttur við sína menn eftir 1-3 tap fyrir Eyjamönnum á Hásteinsvellinum í dag. Páll Viðar talaði um einbeitingaleysi hjá sínum mönnum og að dómari leiksins, Erlendur Eiríksson, hafi nú ekki átt fullkominn leik. Páll Viðar vildi þó ekki skella allri skuldinni á Erlend. Íslenski boltinn 11.9.2011 20:49