Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Sturm Graz 0-0 Það var af mikilli elju sem heimamenn í Breiðabliki knúðu fram jafntefli í leik þeirra gegn Sturm Graz frá Austurríki í kvöld. Leikurinn byrjaði nokkuð rólega en Blikar virtust ætla sér aðeins um of í upphafi og "nýtt“ leikskipulag þeirra virtist aðeins vera að vefjast fyrir mönnum. Fótbolti 18.7.2013 15:12 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Standard Liège 1-3 Standard Liege reyndist KR-ingum of stór biti í 3-1 sigri Belganna í Frostaskjólinu í kvöld. Heimamenn náðu forskotinu í fyrri hálfleik en Belgarnir sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu að lokum öruggan sigur. Fótbolti 18.7.2013 15:07 Rauða stjarnan hafði betur gegn ÍBV| 2-0 ÍBV tapaði fyrir Rauðu stjörnunni, 2-0, í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram í Belgrad í kvöld. Fótbolti 18.7.2013 14:58 Fjölskyldan beið og beið en aldrei kom Kata Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, fékk lítið að vera með liðinu eftir sigurinn á Hollandi í gær þar sem íslensku stelpurnar komust í fyrsta sinn í átta liða úrslitin á stórmóti. Fótbolti 18.7.2013 14:30 Hewson gerði Lennon grikk á Twitter Samuel Hewson sagði félagaskipti Steven Lennon til ÍA hafa komið á óvart en hann óskaði honum alls hins besta á nýjum stað. Íslenski boltinn 18.7.2013 13:39 Guðni gaf öllum í liðinu gular rósir Guðni Kjartansson, aðstoðarmaður Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar hjá íslenska kvennalandsliðinu, sýndi og sannaði herramennsku sína enn á ný í hádegismatnum í dag. Fótbolti 18.7.2013 13:22 United mögulega að undirbúa tilboð í Bale Samkvæmt enskum fjölmiðlum verða sögusagnir þess efnis að Manchester United ætli sér að bjóða í Gareth Bale, leikmann Tottenham, sífellt háværari. Enski boltinn 18.7.2013 12:15 Rodgers ætlar ekki að missa Suarez Brendan Rodgers ætlar að gera allt sem í hans valdi stendur til að halda Luis Suarez hjá Liverpool, þrátt fyrir áhuga Arsenal á kappanum. Enski boltinn 18.7.2013 11:30 Lagerbäck: Fimm vespu frammistaða hjá íslensku stelpunum Blaðamaður Aftonbladet fékk stutt viðtal við Lars Lagerbäck eftir að íslenska kvennalandsliðið hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð í gær en þjálfari íslenska karlalandsliðsins hjálpaði til við undirbúning íslensku stelpnanna fyrir leikinn. Fótbolti 18.7.2013 10:45 Negredo á leið í læknisskoðun Allt útlit er fyrir að Alvaro Negredo verði orðinn leikmaður Manchester City innan skamms en enskir fjömliðlar greina frá því að hann muni gangast undir læknisskoðun í dag. Enski boltinn 18.7.2013 09:52 Stelpurnar verða eina nótt til viðbótar í Vaxjö Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að vita það fyrr en í kvöld hvort að það mætir Svíþjóð eða Frakklandi í átta liða úrslitunum á EM í Svíþjóð. Það er hinsvegar ljóst að liðið er að fara frá Vaxjö þar sem stelpurnar hafa haft bækistöðar síðan á föstudeginum í síðustu viku. Fótbolti 18.7.2013 09:37 Sænsku blaðamennirnir forvitnir um þátttöku Lagerbäck Sænsku blaðamennirnir voru forvitnir að fá að vita hversu mikið Lars Lagerbäck hjálpaði íslenska kvennalandsliðinu í aðdraganda sigursins á Hollandi á EM í gær en Sigurður Ragnar Eyjólfsson var spurður út í þetta á blaðamannafundi efrir leikinn. Fótbolti 18.7.2013 09:00 Ég er búin að bíða í mörg ár eftir því að fá tækifæri Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, átti flottan leik í 1-0 sigri á Hollandi í gær og brosti út að eyrum eftir leikinn eftir að hafa verið fyrsti markvörður Íslands sem heldur hreinu á stórmóti. Fótbolti 18.7.2013 07:15 Verður það Svíþjóð eða Frakkland? Það kemur ekki í ljós fyrr en í kvöld hvort íslensku stelpurnar mæta Svíum eða Frökkum í átta liða úrslitununm. Fótbolti 18.7.2013 06:30 Ljósritunarvélin að angra Suarez Framherjinn Luis Suarez fer á kostum í nýrri auglýsingu Abitab bankans. Enski boltinn 17.7.2013 23:30 Giroud með þrennu | Mourinho byrjar á sigri Enska knattspyrnuliðið Arsenal vann auðveldan sigur, 7-1, á víetnamska landsliðinu í vináttuleik í Hanoi, höfuðborg Víetnam en Olivier Giroud skoraði þrennu fyrir Arsenal. Enski boltinn 17.7.2013 22:45 Sigurður Ragnar: Gaman að sjá Guggu springa út Guðbjörg Gunnarsdóttir steig ekki eitt feilspor í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með 1-0 sigri á Hollandi í lokaleik sínum í B-riðli. Fótbolti 17.7.2013 22:41 Sara Björk: Erum að skrifa okkur í sögubækurnar Sara Björk Gunnarsdóttir harkaði af sér veikindin og hjálpaði íslenska kvennalandsliðinu að vinna 1-0 sigur á Hollandi og tryggja sér sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð. Fótbolti 17.7.2013 22:22 Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð "Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld. Fótbolti 17.7.2013 22:17 Sif: Gleypti tíu flugur þegar ég hljóp til að fagna með þeim Sif Atladóttir kom inn í miðja íslensku vörnina og átti frábæran leik. Hún pakkaði saman framherjanum Manon Melis sem reyndi að komast sem lengst frá henni í seinni hálfleiknum. Fótbolti 17.7.2013 22:13 Dóra María: Siggi var bara grátandi af gleði eins og við Dóra María Lárusdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu eru komnar áfram í átta liða úrslit á EM í Svíþjóð eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag í hreinum úrslitaleik um sæti meðal þeirra átta bestu. Fótbolti 17.7.2013 22:09 Harpa: Draumur að rætast Harpa Þorsteinsdóttir brosti út að eyrum eins og allar íslensku landsliðskonurnar eftir magnaðan 1-0 sigur á Hollandi í Vaxjö í kvöld. Íslenska liðið komst með sigrinum í átta liða úrslit á EM í Svíþjóð. Fótbolti 17.7.2013 22:07 Hallbera: Fór að fá gæsahúð á 90. mínútu Hallbera Guðný Gísladóttir er búin að vera mjög traust í vinstri bakverðinum á Evrópumótinu í Svíþjóð og hún lagði síðan upp sigurmark Dagnýjar Brynjarsdóttur í 1-0 sigrinum á Hollandi í kvöld. Íslenska liðið tryggði sér með sigrinum sæti í átta liða úrslitunum. Fótbolti 17.7.2013 22:00 Sigurður Ragnar: Við vonumst til að fá Svía Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur á sex árum komið íslenska landsliðinu í hóp átta bestu liða Evrópu. Hann fagnaði vel sigrinum á Hollandi í kvöld. Fótbolti 17.7.2013 21:55 Rooney er eini leikmaðurinn sem Mourinho vill Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Wayne Rooney sé eini leikmaðurinn sem hann vill fá til liðsins fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 17.7.2013 20:00 Aron gerði tvö og lagði upp eitt fyrir AZ Hollenska knattspyrnuliðið AZ Alkmaar vann flottan sigur, 3-0, á MVV Maastricht í æfingaleik en Aron Jóhannsson, leikmaður AZ, gerði tvö mörk í leiknum auk þess sem hann lagði upp eitt fyrir liðsfélaga sinn. Fótbolti 17.7.2013 19:49 Hólmfríður niðurbrotin "Hólmfríður gaf allt sem hún átti í þennan leik," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Íslands í leikslok í viðtali við Rúv. Fótbolti 17.7.2013 18:18 "Andskotinn hafi það" "Ég er ógeðslega glöð. Eiginlega bara orðlaus," sagði Katrín Jónsdóttir eftir sigurinn á Hollendingum. Fótbolti 17.7.2013 18:17 Stelpurnar fögnuðu sem óðar væru Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í dag frækinn sigur á Hollendingum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Fögnuður stelpnanna var að vonum mikill í leikslok. Fótbolti 17.7.2013 18:04 Norðmenn vinna B-riðil eftir sigur á Þjóðverjum Norðmenn unnu magnaðan sigur á Þjóðverjum í lokaleik B-riðils á Evrópumótinu í Svíþjóð en leikurinn endaði 1-0. Fótbolti 17.7.2013 17:57 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Sturm Graz 0-0 Það var af mikilli elju sem heimamenn í Breiðabliki knúðu fram jafntefli í leik þeirra gegn Sturm Graz frá Austurríki í kvöld. Leikurinn byrjaði nokkuð rólega en Blikar virtust ætla sér aðeins um of í upphafi og "nýtt“ leikskipulag þeirra virtist aðeins vera að vefjast fyrir mönnum. Fótbolti 18.7.2013 15:12
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Standard Liège 1-3 Standard Liege reyndist KR-ingum of stór biti í 3-1 sigri Belganna í Frostaskjólinu í kvöld. Heimamenn náðu forskotinu í fyrri hálfleik en Belgarnir sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu að lokum öruggan sigur. Fótbolti 18.7.2013 15:07
Rauða stjarnan hafði betur gegn ÍBV| 2-0 ÍBV tapaði fyrir Rauðu stjörnunni, 2-0, í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram í Belgrad í kvöld. Fótbolti 18.7.2013 14:58
Fjölskyldan beið og beið en aldrei kom Kata Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, fékk lítið að vera með liðinu eftir sigurinn á Hollandi í gær þar sem íslensku stelpurnar komust í fyrsta sinn í átta liða úrslitin á stórmóti. Fótbolti 18.7.2013 14:30
Hewson gerði Lennon grikk á Twitter Samuel Hewson sagði félagaskipti Steven Lennon til ÍA hafa komið á óvart en hann óskaði honum alls hins besta á nýjum stað. Íslenski boltinn 18.7.2013 13:39
Guðni gaf öllum í liðinu gular rósir Guðni Kjartansson, aðstoðarmaður Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar hjá íslenska kvennalandsliðinu, sýndi og sannaði herramennsku sína enn á ný í hádegismatnum í dag. Fótbolti 18.7.2013 13:22
United mögulega að undirbúa tilboð í Bale Samkvæmt enskum fjölmiðlum verða sögusagnir þess efnis að Manchester United ætli sér að bjóða í Gareth Bale, leikmann Tottenham, sífellt háværari. Enski boltinn 18.7.2013 12:15
Rodgers ætlar ekki að missa Suarez Brendan Rodgers ætlar að gera allt sem í hans valdi stendur til að halda Luis Suarez hjá Liverpool, þrátt fyrir áhuga Arsenal á kappanum. Enski boltinn 18.7.2013 11:30
Lagerbäck: Fimm vespu frammistaða hjá íslensku stelpunum Blaðamaður Aftonbladet fékk stutt viðtal við Lars Lagerbäck eftir að íslenska kvennalandsliðið hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð í gær en þjálfari íslenska karlalandsliðsins hjálpaði til við undirbúning íslensku stelpnanna fyrir leikinn. Fótbolti 18.7.2013 10:45
Negredo á leið í læknisskoðun Allt útlit er fyrir að Alvaro Negredo verði orðinn leikmaður Manchester City innan skamms en enskir fjömliðlar greina frá því að hann muni gangast undir læknisskoðun í dag. Enski boltinn 18.7.2013 09:52
Stelpurnar verða eina nótt til viðbótar í Vaxjö Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að vita það fyrr en í kvöld hvort að það mætir Svíþjóð eða Frakklandi í átta liða úrslitunum á EM í Svíþjóð. Það er hinsvegar ljóst að liðið er að fara frá Vaxjö þar sem stelpurnar hafa haft bækistöðar síðan á föstudeginum í síðustu viku. Fótbolti 18.7.2013 09:37
Sænsku blaðamennirnir forvitnir um þátttöku Lagerbäck Sænsku blaðamennirnir voru forvitnir að fá að vita hversu mikið Lars Lagerbäck hjálpaði íslenska kvennalandsliðinu í aðdraganda sigursins á Hollandi á EM í gær en Sigurður Ragnar Eyjólfsson var spurður út í þetta á blaðamannafundi efrir leikinn. Fótbolti 18.7.2013 09:00
Ég er búin að bíða í mörg ár eftir því að fá tækifæri Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, átti flottan leik í 1-0 sigri á Hollandi í gær og brosti út að eyrum eftir leikinn eftir að hafa verið fyrsti markvörður Íslands sem heldur hreinu á stórmóti. Fótbolti 18.7.2013 07:15
Verður það Svíþjóð eða Frakkland? Það kemur ekki í ljós fyrr en í kvöld hvort íslensku stelpurnar mæta Svíum eða Frökkum í átta liða úrslitununm. Fótbolti 18.7.2013 06:30
Ljósritunarvélin að angra Suarez Framherjinn Luis Suarez fer á kostum í nýrri auglýsingu Abitab bankans. Enski boltinn 17.7.2013 23:30
Giroud með þrennu | Mourinho byrjar á sigri Enska knattspyrnuliðið Arsenal vann auðveldan sigur, 7-1, á víetnamska landsliðinu í vináttuleik í Hanoi, höfuðborg Víetnam en Olivier Giroud skoraði þrennu fyrir Arsenal. Enski boltinn 17.7.2013 22:45
Sigurður Ragnar: Gaman að sjá Guggu springa út Guðbjörg Gunnarsdóttir steig ekki eitt feilspor í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með 1-0 sigri á Hollandi í lokaleik sínum í B-riðli. Fótbolti 17.7.2013 22:41
Sara Björk: Erum að skrifa okkur í sögubækurnar Sara Björk Gunnarsdóttir harkaði af sér veikindin og hjálpaði íslenska kvennalandsliðinu að vinna 1-0 sigur á Hollandi og tryggja sér sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð. Fótbolti 17.7.2013 22:22
Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð "Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld. Fótbolti 17.7.2013 22:17
Sif: Gleypti tíu flugur þegar ég hljóp til að fagna með þeim Sif Atladóttir kom inn í miðja íslensku vörnina og átti frábæran leik. Hún pakkaði saman framherjanum Manon Melis sem reyndi að komast sem lengst frá henni í seinni hálfleiknum. Fótbolti 17.7.2013 22:13
Dóra María: Siggi var bara grátandi af gleði eins og við Dóra María Lárusdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu eru komnar áfram í átta liða úrslit á EM í Svíþjóð eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag í hreinum úrslitaleik um sæti meðal þeirra átta bestu. Fótbolti 17.7.2013 22:09
Harpa: Draumur að rætast Harpa Þorsteinsdóttir brosti út að eyrum eins og allar íslensku landsliðskonurnar eftir magnaðan 1-0 sigur á Hollandi í Vaxjö í kvöld. Íslenska liðið komst með sigrinum í átta liða úrslit á EM í Svíþjóð. Fótbolti 17.7.2013 22:07
Hallbera: Fór að fá gæsahúð á 90. mínútu Hallbera Guðný Gísladóttir er búin að vera mjög traust í vinstri bakverðinum á Evrópumótinu í Svíþjóð og hún lagði síðan upp sigurmark Dagnýjar Brynjarsdóttur í 1-0 sigrinum á Hollandi í kvöld. Íslenska liðið tryggði sér með sigrinum sæti í átta liða úrslitunum. Fótbolti 17.7.2013 22:00
Sigurður Ragnar: Við vonumst til að fá Svía Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur á sex árum komið íslenska landsliðinu í hóp átta bestu liða Evrópu. Hann fagnaði vel sigrinum á Hollandi í kvöld. Fótbolti 17.7.2013 21:55
Rooney er eini leikmaðurinn sem Mourinho vill Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Wayne Rooney sé eini leikmaðurinn sem hann vill fá til liðsins fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 17.7.2013 20:00
Aron gerði tvö og lagði upp eitt fyrir AZ Hollenska knattspyrnuliðið AZ Alkmaar vann flottan sigur, 3-0, á MVV Maastricht í æfingaleik en Aron Jóhannsson, leikmaður AZ, gerði tvö mörk í leiknum auk þess sem hann lagði upp eitt fyrir liðsfélaga sinn. Fótbolti 17.7.2013 19:49
Hólmfríður niðurbrotin "Hólmfríður gaf allt sem hún átti í þennan leik," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Íslands í leikslok í viðtali við Rúv. Fótbolti 17.7.2013 18:18
"Andskotinn hafi það" "Ég er ógeðslega glöð. Eiginlega bara orðlaus," sagði Katrín Jónsdóttir eftir sigurinn á Hollendingum. Fótbolti 17.7.2013 18:17
Stelpurnar fögnuðu sem óðar væru Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í dag frækinn sigur á Hollendingum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Fögnuður stelpnanna var að vonum mikill í leikslok. Fótbolti 17.7.2013 18:04
Norðmenn vinna B-riðil eftir sigur á Þjóðverjum Norðmenn unnu magnaðan sigur á Þjóðverjum í lokaleik B-riðils á Evrópumótinu í Svíþjóð en leikurinn endaði 1-0. Fótbolti 17.7.2013 17:57