Fótbolti

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Sturm Graz 0-0

Það var af mikilli elju sem heimamenn í Breiðabliki knúðu fram jafntefli í leik þeirra gegn Sturm Graz frá Austurríki í kvöld. Leikurinn byrjaði nokkuð rólega en Blikar virtust ætla sér aðeins um of í upphafi og "nýtt“ leikskipulag þeirra virtist aðeins vera að vefjast fyrir mönnum.

Fótbolti

Fjölskyldan beið og beið en aldrei kom Kata

Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, fékk lítið að vera með liðinu eftir sigurinn á Hollandi í gær þar sem íslensku stelpurnar komust í fyrsta sinn í átta liða úrslitin á stórmóti.

Fótbolti

Lagerbäck: Fimm vespu frammistaða hjá íslensku stelpunum

Blaðamaður Aftonbladet fékk stutt viðtal við Lars Lagerbäck eftir að íslenska kvennalandsliðið hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð í gær en þjálfari íslenska karlalandsliðsins hjálpaði til við undirbúning íslensku stelpnanna fyrir leikinn.

Fótbolti

Negredo á leið í læknisskoðun

Allt útlit er fyrir að Alvaro Negredo verði orðinn leikmaður Manchester City innan skamms en enskir fjömliðlar greina frá því að hann muni gangast undir læknisskoðun í dag.

Enski boltinn

Stelpurnar verða eina nótt til viðbótar í Vaxjö

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að vita það fyrr en í kvöld hvort að það mætir Svíþjóð eða Frakklandi í átta liða úrslitunum á EM í Svíþjóð. Það er hinsvegar ljóst að liðið er að fara frá Vaxjö þar sem stelpurnar hafa haft bækistöðar síðan á föstudeginum í síðustu viku.

Fótbolti

Sænsku blaðamennirnir forvitnir um þátttöku Lagerbäck

Sænsku blaðamennirnir voru forvitnir að fá að vita hversu mikið Lars Lagerbäck hjálpaði íslenska kvennalandsliðinu í aðdraganda sigursins á Hollandi á EM í gær en Sigurður Ragnar Eyjólfsson var spurður út í þetta á blaðamannafundi efrir leikinn.

Fótbolti

Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð

"Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld.

Fótbolti

Harpa: Draumur að rætast

Harpa Þorsteinsdóttir brosti út að eyrum eins og allar íslensku landsliðskonurnar eftir magnaðan 1-0 sigur á Hollandi í Vaxjö í kvöld. Íslenska liðið komst með sigrinum í átta liða úrslit á EM í Svíþjóð.

Fótbolti

Hallbera: Fór að fá gæsahúð á 90. mínútu

Hallbera Guðný Gísladóttir er búin að vera mjög traust í vinstri bakverðinum á Evrópumótinu í Svíþjóð og hún lagði síðan upp sigurmark Dagnýjar Brynjarsdóttur í 1-0 sigrinum á Hollandi í kvöld. Íslenska liðið tryggði sér með sigrinum sæti í átta liða úrslitunum.

Fótbolti

Aron gerði tvö og lagði upp eitt fyrir AZ

Hollenska knattspyrnuliðið AZ Alkmaar vann flottan sigur, 3-0, á MVV Maastricht í æfingaleik en Aron Jóhannsson, leikmaður AZ, gerði tvö mörk í leiknum auk þess sem hann lagði upp eitt fyrir liðsfélaga sinn.

Fótbolti

Hólmfríður niðurbrotin

"Hólmfríður gaf allt sem hún átti í þennan leik," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Íslands í leikslok í viðtali við Rúv.

Fótbolti

Stelpurnar fögnuðu sem óðar væru

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í dag frækinn sigur á Hollendingum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Fögnuður stelpnanna var að vonum mikill í leikslok.

Fótbolti