Fótbolti

Katrín farin aftur heim til Liverpool

Katrín Ómarsdóttir er ekki lengur með íslenska kvennalandsliðinu í Svíþjóð en það var ljóst að hún getur ekki spilað næstu vikunnar vegna tognunnar aftan í læri. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, sagði frá því á blaðamannafundi í kvöld að Katrín væri farin heim.

Fótbolti

Fjör á Símamótinu | Myndir

Það er nóg um að vera í Kópavoginum um helgina en þó svo að Símamótið í knattspyrnu verði ekki formlega sett fyrr en í kvöld var byrjað að spila í dag.

Fótbolti

Moyes: Ekkert breyst varðandi Rooney

David Moyes segir að afstaða félagsins gagnvart Wayne Rooney hafi ekkert breyst. Leikmaðurinn er ekki til sölu. Moyes á von á því að fá fréttir af mögulegum kaupum á Cesc Fabregas innan skamms.

Enski boltinn

Þær meiðast alltaf sem eru með mér í herbergi

Íslenska kvennalandsliðið fékk frjálsan dag í gær eftir að stelpurnar komust í átta liða úrslit á EM í Svíþjóð. Stemmningin í íslenska hópnum er frábær og Fréttablaðið forvitnaðist um hvaða stelpur deila herbergi.

Fótbolti

Sparkaði í andlit samherja

Merkilegt atvik átti sér stað í æfingaleik Notts County og Galatasaray þegar Alan Sheehan, leikmaður Notts County, sparkaði í andlitið á markverði liðsins Bartosz Bialkowski eftir að liðið hafði fengið á sig mark.

Fótbolti

Sigurður Ragnar: Verður eitthvað alveg sérstakt

Í kvöld kom í ljós að íslenska kvennalandsliðið mætir því sænska í átta liða úrslitum á EM í Svíþjóð og spilar þar með við heimamenn fyrir framan troðfullan völl í Halmstad á sunnudaginn klukkan eitt að íslenskum tíma.

Fótbolti