Fótbolti Tito Vilanova er hættur með Barcelona Tito Vilanova er hættur sem knattspyrnustjóri Barcelona vegna erfiðra veikinda sem hafa hrjáð Spánverjann. Fótbolti 19.7.2013 19:45 Katrín farin aftur heim til Liverpool Katrín Ómarsdóttir er ekki lengur með íslenska kvennalandsliðinu í Svíþjóð en það var ljóst að hún getur ekki spilað næstu vikunnar vegna tognunnar aftan í læri. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, sagði frá því á blaðamannafundi í kvöld að Katrín væri farin heim. Fótbolti 19.7.2013 19:00 Tito Vilanova að hætta með Barcelona?| Blaðamannafundur í kvöld Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Tito Vilanova, knattspyrnustjóri Barcelona sé að láta af störfum vegna veikinda. Fótbolti 19.7.2013 18:15 Ari Freyr fer til OB í sumar Knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason mun ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið OB undir lok mánaðarins. Fótbolti 19.7.2013 17:30 Fjör á Símamótinu | Myndir Það er nóg um að vera í Kópavoginum um helgina en þó svo að Símamótið í knattspyrnu verði ekki formlega sett fyrr en í kvöld var byrjað að spila í dag. Fótbolti 19.7.2013 16:45 Framtíðin óljós hjá Björgólfi Björgólfur Takefusa er nú án félags eftir að gengið var frá riftun samnings hans við Val í gær. Íslenski boltinn 19.7.2013 16:00 Steven Lennon hefur skrifað undir hjá Sandnes Ulf Steven Lennon hefur gert tveggja og hálfs árs samning við Sandnes Ulf en frá þessu var gengið fyrr í dag. Fótbolti 19.7.2013 15:29 Hólmfríður: Kem alveg eldfrísk inn í undanúrslitin Hólmfríður Magnúsdóttir er ekki sátt með rúmenska dómarann sem gaf henni gult spjald rétt fyrir leikslok á móti Hollandi á miðvikudagskvöldið en það þýðir að hún verður í leikbanni í átta liða úrslitunum á móti Svíum. Fótbolti 19.7.2013 14:30 Nýtt tilboð á leiðinni í Suarez? Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir í dag að Arsenal sé nú að undirbúa nýtt tilboð í sóknarmanninn Luis Suarez hjá Liverpool. Enski boltinn 19.7.2013 13:45 Annar erlendur leikmaður til Vals Daniel Racchi, enskur miðvallarleikmaður, er genginn til liðs við Val. Hann hefur spilað með Kilmarnock í Skotlandi síðustu tvö ár. Íslenski boltinn 19.7.2013 13:13 Katrín: Umgjörðin hérna er miklu stærri en hún var í Finnlandi Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var að sjálfsögðu í skýjunum með árangur liðsins en hún er nú búin að leiða liðið sitt inn í átta liða úrslit á EM. Fótbolti 19.7.2013 13:00 Hótar að kaupa Messi ef Barcelona eltist við Silva Hinn moldríki Nasser Al-Khelaifi, eigandi franska stórliðsins PSG, hefur engan áhuga á því að missa varnarmanninn Thiago Silva til Barcelona. Fótbolti 19.7.2013 12:15 Dagný ekki á leiðinni í atvinnumennsku strax Dagný Brynjarsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi á miðvikudagskvöldið en hún skoraði markið sem kom íslenska landsliðinu í átta liða úrslitin. Fótbolti 19.7.2013 11:30 Austria Vín bíður FH-inga FH mun mæta austurrísku meisturunum í Austria Vín ef liðið kemst áfram í næstu umferð forkeppni Meistaradeildar UEFA. Íslenski boltinn 19.7.2013 10:49 Jovetic á leið til City Fiorentina hefur samþykkt að selja sóknarmanninn Stevan Jovetic til Manchester City. Félagið staðfesti þetta í gærkvöldi. Enski boltinn 19.7.2013 10:45 Hafa eignast fimm nýja liðsfélaga á meðan þær voru á EM Guðbjörg Gunnarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir spila allar með norska úrvalsdeildarliðinu Avaldsnes IL en liðið þeirra hefur breyst talsvert á meðan þær hafa verið á EM í Svíþjóð með íslenska landsliðinu. Fótbolti 19.7.2013 10:00 Moyes: Ekkert breyst varðandi Rooney David Moyes segir að afstaða félagsins gagnvart Wayne Rooney hafi ekkert breyst. Leikmaðurinn er ekki til sölu. Moyes á von á því að fá fréttir af mögulegum kaupum á Cesc Fabregas innan skamms. Enski boltinn 19.7.2013 09:30 Valsmenn sömdu við landsliðsmann frá Nýja-Sjálandi Ian Hogg, landsliðsmaður frá Nýja-Sjálandi, er á leið í Val en hann verður löglegur með liðinu á morgun. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. Íslenski boltinn 19.7.2013 09:10 Þær meiðast alltaf sem eru með mér í herbergi Íslenska kvennalandsliðið fékk frjálsan dag í gær eftir að stelpurnar komust í átta liða úrslit á EM í Svíþjóð. Stemmningin í íslenska hópnum er frábær og Fréttablaðið forvitnaðist um hvaða stelpur deila herbergi. Fótbolti 19.7.2013 07:00 Ætlum ekkert að vera bara með, við ætlum áfram Ísland fær ærið verkefnið í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar í Svíþjóð en liðið mætir heimamönnum fyrir framan troðfullan völl í Halmstad. Fótbolti 19.7.2013 06:30 Sparkaði í andlit samherja Merkilegt atvik átti sér stað í æfingaleik Notts County og Galatasaray þegar Alan Sheehan, leikmaður Notts County, sparkaði í andlitið á markverði liðsins Bartosz Bialkowski eftir að liðið hafði fengið á sig mark. Fótbolti 18.7.2013 23:30 Sigurður Ragnar: Verður eitthvað alveg sérstakt Í kvöld kom í ljós að íslenska kvennalandsliðið mætir því sænska í átta liða úrslitum á EM í Svíþjóð og spilar þar með við heimamenn fyrir framan troðfullan völl í Halmstad á sunnudaginn klukkan eitt að íslenskum tíma. Fótbolti 18.7.2013 22:08 Stelpurnar fengu ósk sína uppfyllta - mæta Svíum á sunnudaginn Íslenska kvennalandsliðið mætir Svíum í átta liða úrslitum EM en það kom í ljós í kvöld eftir happadrætti á milli Dana og Rússa. Danir unnu dráttinn og komast þar með í átta liða úrslitin en Rússar sitja eftir með sárt ennið. Fótbolti 18.7.2013 21:59 Frakkar vinna C-riðilinn | Dregið um mótherja Íslands Frakkar unnu öruggan sigur á Englendingum á Evrópumótinu í Svíþjóð og vinna þar með C-riðilinn örugglega. Fótbolti 18.7.2013 20:45 Crystal Palace klófestir fyrirliða spænska U-20 landsliðsins Enska knattspyrnufélagið Crystal Palace hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Jose Campana en leikmaðurinn kemur frá Sevilla. Enski boltinn 18.7.2013 19:00 Valsmenn fá Sigurð Egil til baka úr láni Valsmenn hafa ákveðið að kalla til baka Sigurð Egil Lárusson úr láni frá Víkingum og mun hann því ekki leika fleiri leiki í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18.7.2013 18:15 Blikar í sömu búningum og Bumban á'ðér Nýju búningar Breiðabliks hafa vakið töluverða athygli en liðið leikur aðeins í þeim í Evrópudeildinni. Fótbolti 18.7.2013 18:07 Þorkell Máni ráðinn aðstoðarþjálfari Keflavíkur Útvarpsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Keflvíkinga en þetta staðfesti Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 18.7.2013 17:04 Erlingur Jack í Gróttu Knattspyrnumaðurinn Erlingur Jack Guðmundsson hefur skipt um félag en hann er genginn til liðs við Gróttu frá Þrótti. Íslenski boltinn 18.7.2013 16:45 Steven Lennon gæti orðið leikmaður Sandnes Ulf um helgina Framarinn Steven Lennon mun að öllum líkindum ganga í raðir norska knattspyrnuliðsins Sandnes Ulf öðru hvoru megin við helgina ef marka má viðtal sem norski vefmiðilinn Rogalands Avis tók við leikmanninn. Íslenski boltinn 18.7.2013 16:41 « ‹ ›
Tito Vilanova er hættur með Barcelona Tito Vilanova er hættur sem knattspyrnustjóri Barcelona vegna erfiðra veikinda sem hafa hrjáð Spánverjann. Fótbolti 19.7.2013 19:45
Katrín farin aftur heim til Liverpool Katrín Ómarsdóttir er ekki lengur með íslenska kvennalandsliðinu í Svíþjóð en það var ljóst að hún getur ekki spilað næstu vikunnar vegna tognunnar aftan í læri. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, sagði frá því á blaðamannafundi í kvöld að Katrín væri farin heim. Fótbolti 19.7.2013 19:00
Tito Vilanova að hætta með Barcelona?| Blaðamannafundur í kvöld Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Tito Vilanova, knattspyrnustjóri Barcelona sé að láta af störfum vegna veikinda. Fótbolti 19.7.2013 18:15
Ari Freyr fer til OB í sumar Knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason mun ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið OB undir lok mánaðarins. Fótbolti 19.7.2013 17:30
Fjör á Símamótinu | Myndir Það er nóg um að vera í Kópavoginum um helgina en þó svo að Símamótið í knattspyrnu verði ekki formlega sett fyrr en í kvöld var byrjað að spila í dag. Fótbolti 19.7.2013 16:45
Framtíðin óljós hjá Björgólfi Björgólfur Takefusa er nú án félags eftir að gengið var frá riftun samnings hans við Val í gær. Íslenski boltinn 19.7.2013 16:00
Steven Lennon hefur skrifað undir hjá Sandnes Ulf Steven Lennon hefur gert tveggja og hálfs árs samning við Sandnes Ulf en frá þessu var gengið fyrr í dag. Fótbolti 19.7.2013 15:29
Hólmfríður: Kem alveg eldfrísk inn í undanúrslitin Hólmfríður Magnúsdóttir er ekki sátt með rúmenska dómarann sem gaf henni gult spjald rétt fyrir leikslok á móti Hollandi á miðvikudagskvöldið en það þýðir að hún verður í leikbanni í átta liða úrslitunum á móti Svíum. Fótbolti 19.7.2013 14:30
Nýtt tilboð á leiðinni í Suarez? Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir í dag að Arsenal sé nú að undirbúa nýtt tilboð í sóknarmanninn Luis Suarez hjá Liverpool. Enski boltinn 19.7.2013 13:45
Annar erlendur leikmaður til Vals Daniel Racchi, enskur miðvallarleikmaður, er genginn til liðs við Val. Hann hefur spilað með Kilmarnock í Skotlandi síðustu tvö ár. Íslenski boltinn 19.7.2013 13:13
Katrín: Umgjörðin hérna er miklu stærri en hún var í Finnlandi Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var að sjálfsögðu í skýjunum með árangur liðsins en hún er nú búin að leiða liðið sitt inn í átta liða úrslit á EM. Fótbolti 19.7.2013 13:00
Hótar að kaupa Messi ef Barcelona eltist við Silva Hinn moldríki Nasser Al-Khelaifi, eigandi franska stórliðsins PSG, hefur engan áhuga á því að missa varnarmanninn Thiago Silva til Barcelona. Fótbolti 19.7.2013 12:15
Dagný ekki á leiðinni í atvinnumennsku strax Dagný Brynjarsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi á miðvikudagskvöldið en hún skoraði markið sem kom íslenska landsliðinu í átta liða úrslitin. Fótbolti 19.7.2013 11:30
Austria Vín bíður FH-inga FH mun mæta austurrísku meisturunum í Austria Vín ef liðið kemst áfram í næstu umferð forkeppni Meistaradeildar UEFA. Íslenski boltinn 19.7.2013 10:49
Jovetic á leið til City Fiorentina hefur samþykkt að selja sóknarmanninn Stevan Jovetic til Manchester City. Félagið staðfesti þetta í gærkvöldi. Enski boltinn 19.7.2013 10:45
Hafa eignast fimm nýja liðsfélaga á meðan þær voru á EM Guðbjörg Gunnarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir spila allar með norska úrvalsdeildarliðinu Avaldsnes IL en liðið þeirra hefur breyst talsvert á meðan þær hafa verið á EM í Svíþjóð með íslenska landsliðinu. Fótbolti 19.7.2013 10:00
Moyes: Ekkert breyst varðandi Rooney David Moyes segir að afstaða félagsins gagnvart Wayne Rooney hafi ekkert breyst. Leikmaðurinn er ekki til sölu. Moyes á von á því að fá fréttir af mögulegum kaupum á Cesc Fabregas innan skamms. Enski boltinn 19.7.2013 09:30
Valsmenn sömdu við landsliðsmann frá Nýja-Sjálandi Ian Hogg, landsliðsmaður frá Nýja-Sjálandi, er á leið í Val en hann verður löglegur með liðinu á morgun. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. Íslenski boltinn 19.7.2013 09:10
Þær meiðast alltaf sem eru með mér í herbergi Íslenska kvennalandsliðið fékk frjálsan dag í gær eftir að stelpurnar komust í átta liða úrslit á EM í Svíþjóð. Stemmningin í íslenska hópnum er frábær og Fréttablaðið forvitnaðist um hvaða stelpur deila herbergi. Fótbolti 19.7.2013 07:00
Ætlum ekkert að vera bara með, við ætlum áfram Ísland fær ærið verkefnið í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar í Svíþjóð en liðið mætir heimamönnum fyrir framan troðfullan völl í Halmstad. Fótbolti 19.7.2013 06:30
Sparkaði í andlit samherja Merkilegt atvik átti sér stað í æfingaleik Notts County og Galatasaray þegar Alan Sheehan, leikmaður Notts County, sparkaði í andlitið á markverði liðsins Bartosz Bialkowski eftir að liðið hafði fengið á sig mark. Fótbolti 18.7.2013 23:30
Sigurður Ragnar: Verður eitthvað alveg sérstakt Í kvöld kom í ljós að íslenska kvennalandsliðið mætir því sænska í átta liða úrslitum á EM í Svíþjóð og spilar þar með við heimamenn fyrir framan troðfullan völl í Halmstad á sunnudaginn klukkan eitt að íslenskum tíma. Fótbolti 18.7.2013 22:08
Stelpurnar fengu ósk sína uppfyllta - mæta Svíum á sunnudaginn Íslenska kvennalandsliðið mætir Svíum í átta liða úrslitum EM en það kom í ljós í kvöld eftir happadrætti á milli Dana og Rússa. Danir unnu dráttinn og komast þar með í átta liða úrslitin en Rússar sitja eftir með sárt ennið. Fótbolti 18.7.2013 21:59
Frakkar vinna C-riðilinn | Dregið um mótherja Íslands Frakkar unnu öruggan sigur á Englendingum á Evrópumótinu í Svíþjóð og vinna þar með C-riðilinn örugglega. Fótbolti 18.7.2013 20:45
Crystal Palace klófestir fyrirliða spænska U-20 landsliðsins Enska knattspyrnufélagið Crystal Palace hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Jose Campana en leikmaðurinn kemur frá Sevilla. Enski boltinn 18.7.2013 19:00
Valsmenn fá Sigurð Egil til baka úr láni Valsmenn hafa ákveðið að kalla til baka Sigurð Egil Lárusson úr láni frá Víkingum og mun hann því ekki leika fleiri leiki í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18.7.2013 18:15
Blikar í sömu búningum og Bumban á'ðér Nýju búningar Breiðabliks hafa vakið töluverða athygli en liðið leikur aðeins í þeim í Evrópudeildinni. Fótbolti 18.7.2013 18:07
Þorkell Máni ráðinn aðstoðarþjálfari Keflavíkur Útvarpsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Keflvíkinga en þetta staðfesti Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 18.7.2013 17:04
Erlingur Jack í Gróttu Knattspyrnumaðurinn Erlingur Jack Guðmundsson hefur skipt um félag en hann er genginn til liðs við Gróttu frá Þrótti. Íslenski boltinn 18.7.2013 16:45
Steven Lennon gæti orðið leikmaður Sandnes Ulf um helgina Framarinn Steven Lennon mun að öllum líkindum ganga í raðir norska knattspyrnuliðsins Sandnes Ulf öðru hvoru megin við helgina ef marka má viðtal sem norski vefmiðilinn Rogalands Avis tók við leikmanninn. Íslenski boltinn 18.7.2013 16:41