Enski boltinn Lampard skrifar barnabækur Frank Lampard hefur skrifað undir samning við bókaútgefanda í Bretlandi um að skrifa barnabækur um knattspyrnu. Enski boltinn 13.2.2013 07:00 Kári og félagar nálgast toppinn Rotherham vann mikilvægan 3-1 sigur á Torquay á útivelli í ensku D-deildinni í kvöld. Enski boltinn 12.2.2013 22:09 Schmeichel: Mourinho verður aldrei stjóri Manchester United Peter Schmeichel, aðalmarkvörður Manchester United á árunum 1991 til 1999, hefur blandað sér í umræðuna um eftirmann Sir Alex Ferguson á Old Trafford. Danski markvörðurinn segir Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, að gleyma því að taka við United því að það muni aldrei gerast. Enski boltinn 12.2.2013 17:15 Solskjær: Næstum því allt sem ég kann lærði ég af Sir Alex Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji og ofurvaramaður hjá Manchester United talar um það í nýju viðtali við spænska blaðið Marca að hann dreymi um það að snúa aftur á Old Trafford til að taka við United-liðinu. Solskjær hefur gert Molde að norskum meisturum síðustu tvö tímabil. Enski boltinn 12.2.2013 15:45 Rush varar Bale við því að fara frá Englandi Ian Rush, landi Gareth Bale og fyrrum markakóngur Liverpool, segir að Gareth Bale verði að hugsa sig vel um áður en hann ákveður að yfirgefa ensku úrvalsdeildina. Fjölmiðlar hafa orðað Wales-manninn við spænsku risana Real Madrid og Barcelona. Enski boltinn 12.2.2013 13:45 Helgin hans Gareth Bale | Allt um leiki helgarinnar á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 12.2.2013 09:45 Wilshere ætti að ná Bayern-leiknum Jack Wilshere haltraði af velli í sigri Arsenal á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn en nú lítur út fyrir að meiðslin sé ekki alvarleg. Wilshere ætti því að ná leiknum á móti Bayern í Meistaradeildinni sem fer fram í næstu viku. Enski boltinn 12.2.2013 09:30 Messan: Úrvalslið Spánverja á Englandi Sunnudagsmessan setti saman draumalið spænskra leikmanna sem leika í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2013 07:00 Liverpool slegið í rot á heimavelli West Brom vann ótrúlegan 2-0 sigur á Liverpool í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörk leiksins komu á síðustu tíu mínútum leiksins. Enski boltinn 11.2.2013 18:17 Messan: Lampard minnir á sig Frank Lampard, leikmaður Chelsea, hefur verið sjóðheitur með liði sínu og landsliði að undanförnu. Enski boltinn 11.2.2013 18:00 Mancini mun gera breytingar á City-liðinu Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með liðið sitt í 1-3 tapinu á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Ítalski stjórinn hefur hótað því að henda nokkrum stjörnuleikmönnum út úr liðinu sínu fyrir næsta leik. Enski boltinn 11.2.2013 14:30 Liverpool-maður með slitið krossband Samed Yesil, þýskur unglingalandsmaður af tyrkneskum ættum, verður ekkert meira með Liverpool á tímabilinu eftir að hann sleit krossband í leik með þýska 18 ára landsliðinu í síðustu viku. Þetta kom fram í Liverpool Echo. Enski boltinn 11.2.2013 13:30 Clarke: Liverpool að spila besta fótboltann í deildinni Steve Clarke, stjóri West Brom og fyrrum aðstoðarmaður Kenny Dalglish hjá Liverpool, telur að Liverpool sé farið að njóta ávaxta leikmannakaupa Dalglish. Lærisveinar Clarke heimsækja Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 11.2.2013 12:30 Ferguson um Giggs: Upp og niður völlinn allan daginn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sparaði að sjálfsögðu ekki hrósið á Ryan Giggs, eftir 2-0 sigurinn á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 11.2.2013 11:15 Hvernig náði United tólf stiga forskoti? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að sjá það helsta sem gerðist í öllum leikjum helgarinnar. Enski boltinn 11.2.2013 09:45 Arsenal losar sig við Andre Santos Vinstri bakvörðurinn Andre Santos hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal á tímabilinu því hann er farinn til Brasilíu til að ganga frá lánsamningi við Gremio. Enski boltinn 11.2.2013 09:15 Gazza ekki lengur í lífshættu Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne fór í áfengismeðferð til Bandaríkjanna í síðustu viku enda óttuðust vinir hans að hann væri að ganga frá sjálfum sér með drykkjunni. Enski boltinn 10.2.2013 23:00 Ferguson hætti við að breyta of miklu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi að hafa skipt um skoðun á liðsvali sínu fyrir leikinn gegn Everton í dag er hann sá Man. City tapa fyrir Southampton. Enski boltinn 10.2.2013 20:30 Wenger: Megum ekki tapa aftur á tímabilinu Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni hefur sagt leikmönnum sínum að þeir megi ekki tapa einum leik til viðbótar á tímabilinu ætli liðið að ná Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 10.2.2013 19:30 Ferguson skorar á framherja sína að skora 25 mörk hver | hótar hárblásaranum Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur skorað á framherja sína Wayne Rooney, Robin van Persie og Javier Hernandez að skora að minnsta kosti 25 mörk hver á tímabilinu í von um að framherjarnir leiði liðið að 20. meistaratitli félagsins. Enski boltinn 10.2.2013 14:15 Aston Villa úr fallsæti Aston Villa lyfti sér úr fallsæti með því að leggja West Ham United 2-1 á heimavelli sínum í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 10.2.2013 13:15 Mancini lætur Hart heyra það Roberto Mancini knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City lét Joe Hart markvörð sinn fá það óþvegið í fjölmiðlum á Englandi eftir 3-1 tap Manchester City gegn Southampton í gær. Enski boltinn 10.2.2013 12:15 Góðs viti fyrir Man. Utd að hafa Halsey á flautunni Man. Utd mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni. Það er góðs viti fyrir stuðningsmenn Man. Utd að Mark Halsey muni dæma leikinn því United hefur ekki tapað leik hjá Halsey í tæp tíu ár. Enski boltinn 10.2.2013 09:00 Manchester United með 12 stiga forystu | Giggs með mark 23. tímabilið í röð Manchester United náði 12 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið lagði Everton 2-0. Ryan Giggs skoraði fyrsta mark sitt á tímabilinu snemma leiks. Enski boltinn 10.2.2013 00:01 Reiður Mancini: Við vorum mjög lélegir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var algjörlega miður sín eftir tapið gegn Southampton í kvöld. Tapið gerir það að verkum að City á takmarkaða möguleika á því að verja titilinn. Enski boltinn 9.2.2013 19:59 Cardiff City í góðum málum Lið þeirra Arons Einars Gunnarssonar og Heiðars Helgusonar, Cardiff City, er með ellefu stiga forskot á toppi ensku B-deildarinnar eftir 0-0 jafntefli gegn Huddersfield í dag. Enski boltinn 9.2.2013 17:18 Ferguson mun stilla upp tveimur liðum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið. United þarf að spila við Everton á morgun og síðan er leikur við Real Madrid í Meistaradeildinni um miðja næstu viku. Enski boltinn 9.2.2013 13:15 Fellaini til Chelsea: Komið með tilboð Belginn Marouane Fellaini, leikmaður Everton, vill ólmur ganga í raðir Chelsea og hann fer ekkert leynt með þann vilja sinn. Enski boltinn 9.2.2013 11:45 Wilshere er ekki alvarlega meiddur Margir stuðningsmenn Arsenal fengu hland fyrir hjartað í dag er miðjumaðurinn Jack Wilshere meiddist og varð af fara af velli í leiknum gegn Sunderland. Enski boltinn 9.2.2013 00:01 Tíu leikmenn Arsenal héldu út | Lampard á skotskónum Santi Cazorla var hetja Arsenal í dag er hann skoraði eina markið í 0-1 útisigri á Sunderland. Arsenal var manni færri síðasta hálftímann eftir að Carl Jenkinson hafði verið vísað af velli. Enski boltinn 9.2.2013 00:01 « ‹ ›
Lampard skrifar barnabækur Frank Lampard hefur skrifað undir samning við bókaútgefanda í Bretlandi um að skrifa barnabækur um knattspyrnu. Enski boltinn 13.2.2013 07:00
Kári og félagar nálgast toppinn Rotherham vann mikilvægan 3-1 sigur á Torquay á útivelli í ensku D-deildinni í kvöld. Enski boltinn 12.2.2013 22:09
Schmeichel: Mourinho verður aldrei stjóri Manchester United Peter Schmeichel, aðalmarkvörður Manchester United á árunum 1991 til 1999, hefur blandað sér í umræðuna um eftirmann Sir Alex Ferguson á Old Trafford. Danski markvörðurinn segir Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, að gleyma því að taka við United því að það muni aldrei gerast. Enski boltinn 12.2.2013 17:15
Solskjær: Næstum því allt sem ég kann lærði ég af Sir Alex Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji og ofurvaramaður hjá Manchester United talar um það í nýju viðtali við spænska blaðið Marca að hann dreymi um það að snúa aftur á Old Trafford til að taka við United-liðinu. Solskjær hefur gert Molde að norskum meisturum síðustu tvö tímabil. Enski boltinn 12.2.2013 15:45
Rush varar Bale við því að fara frá Englandi Ian Rush, landi Gareth Bale og fyrrum markakóngur Liverpool, segir að Gareth Bale verði að hugsa sig vel um áður en hann ákveður að yfirgefa ensku úrvalsdeildina. Fjölmiðlar hafa orðað Wales-manninn við spænsku risana Real Madrid og Barcelona. Enski boltinn 12.2.2013 13:45
Helgin hans Gareth Bale | Allt um leiki helgarinnar á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 12.2.2013 09:45
Wilshere ætti að ná Bayern-leiknum Jack Wilshere haltraði af velli í sigri Arsenal á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn en nú lítur út fyrir að meiðslin sé ekki alvarleg. Wilshere ætti því að ná leiknum á móti Bayern í Meistaradeildinni sem fer fram í næstu viku. Enski boltinn 12.2.2013 09:30
Messan: Úrvalslið Spánverja á Englandi Sunnudagsmessan setti saman draumalið spænskra leikmanna sem leika í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2013 07:00
Liverpool slegið í rot á heimavelli West Brom vann ótrúlegan 2-0 sigur á Liverpool í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörk leiksins komu á síðustu tíu mínútum leiksins. Enski boltinn 11.2.2013 18:17
Messan: Lampard minnir á sig Frank Lampard, leikmaður Chelsea, hefur verið sjóðheitur með liði sínu og landsliði að undanförnu. Enski boltinn 11.2.2013 18:00
Mancini mun gera breytingar á City-liðinu Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með liðið sitt í 1-3 tapinu á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Ítalski stjórinn hefur hótað því að henda nokkrum stjörnuleikmönnum út úr liðinu sínu fyrir næsta leik. Enski boltinn 11.2.2013 14:30
Liverpool-maður með slitið krossband Samed Yesil, þýskur unglingalandsmaður af tyrkneskum ættum, verður ekkert meira með Liverpool á tímabilinu eftir að hann sleit krossband í leik með þýska 18 ára landsliðinu í síðustu viku. Þetta kom fram í Liverpool Echo. Enski boltinn 11.2.2013 13:30
Clarke: Liverpool að spila besta fótboltann í deildinni Steve Clarke, stjóri West Brom og fyrrum aðstoðarmaður Kenny Dalglish hjá Liverpool, telur að Liverpool sé farið að njóta ávaxta leikmannakaupa Dalglish. Lærisveinar Clarke heimsækja Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 11.2.2013 12:30
Ferguson um Giggs: Upp og niður völlinn allan daginn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sparaði að sjálfsögðu ekki hrósið á Ryan Giggs, eftir 2-0 sigurinn á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 11.2.2013 11:15
Hvernig náði United tólf stiga forskoti? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að sjá það helsta sem gerðist í öllum leikjum helgarinnar. Enski boltinn 11.2.2013 09:45
Arsenal losar sig við Andre Santos Vinstri bakvörðurinn Andre Santos hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal á tímabilinu því hann er farinn til Brasilíu til að ganga frá lánsamningi við Gremio. Enski boltinn 11.2.2013 09:15
Gazza ekki lengur í lífshættu Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne fór í áfengismeðferð til Bandaríkjanna í síðustu viku enda óttuðust vinir hans að hann væri að ganga frá sjálfum sér með drykkjunni. Enski boltinn 10.2.2013 23:00
Ferguson hætti við að breyta of miklu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi að hafa skipt um skoðun á liðsvali sínu fyrir leikinn gegn Everton í dag er hann sá Man. City tapa fyrir Southampton. Enski boltinn 10.2.2013 20:30
Wenger: Megum ekki tapa aftur á tímabilinu Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni hefur sagt leikmönnum sínum að þeir megi ekki tapa einum leik til viðbótar á tímabilinu ætli liðið að ná Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 10.2.2013 19:30
Ferguson skorar á framherja sína að skora 25 mörk hver | hótar hárblásaranum Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur skorað á framherja sína Wayne Rooney, Robin van Persie og Javier Hernandez að skora að minnsta kosti 25 mörk hver á tímabilinu í von um að framherjarnir leiði liðið að 20. meistaratitli félagsins. Enski boltinn 10.2.2013 14:15
Aston Villa úr fallsæti Aston Villa lyfti sér úr fallsæti með því að leggja West Ham United 2-1 á heimavelli sínum í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 10.2.2013 13:15
Mancini lætur Hart heyra það Roberto Mancini knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City lét Joe Hart markvörð sinn fá það óþvegið í fjölmiðlum á Englandi eftir 3-1 tap Manchester City gegn Southampton í gær. Enski boltinn 10.2.2013 12:15
Góðs viti fyrir Man. Utd að hafa Halsey á flautunni Man. Utd mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni. Það er góðs viti fyrir stuðningsmenn Man. Utd að Mark Halsey muni dæma leikinn því United hefur ekki tapað leik hjá Halsey í tæp tíu ár. Enski boltinn 10.2.2013 09:00
Manchester United með 12 stiga forystu | Giggs með mark 23. tímabilið í röð Manchester United náði 12 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið lagði Everton 2-0. Ryan Giggs skoraði fyrsta mark sitt á tímabilinu snemma leiks. Enski boltinn 10.2.2013 00:01
Reiður Mancini: Við vorum mjög lélegir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var algjörlega miður sín eftir tapið gegn Southampton í kvöld. Tapið gerir það að verkum að City á takmarkaða möguleika á því að verja titilinn. Enski boltinn 9.2.2013 19:59
Cardiff City í góðum málum Lið þeirra Arons Einars Gunnarssonar og Heiðars Helgusonar, Cardiff City, er með ellefu stiga forskot á toppi ensku B-deildarinnar eftir 0-0 jafntefli gegn Huddersfield í dag. Enski boltinn 9.2.2013 17:18
Ferguson mun stilla upp tveimur liðum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið. United þarf að spila við Everton á morgun og síðan er leikur við Real Madrid í Meistaradeildinni um miðja næstu viku. Enski boltinn 9.2.2013 13:15
Fellaini til Chelsea: Komið með tilboð Belginn Marouane Fellaini, leikmaður Everton, vill ólmur ganga í raðir Chelsea og hann fer ekkert leynt með þann vilja sinn. Enski boltinn 9.2.2013 11:45
Wilshere er ekki alvarlega meiddur Margir stuðningsmenn Arsenal fengu hland fyrir hjartað í dag er miðjumaðurinn Jack Wilshere meiddist og varð af fara af velli í leiknum gegn Sunderland. Enski boltinn 9.2.2013 00:01
Tíu leikmenn Arsenal héldu út | Lampard á skotskónum Santi Cazorla var hetja Arsenal í dag er hann skoraði eina markið í 0-1 útisigri á Sunderland. Arsenal var manni færri síðasta hálftímann eftir að Carl Jenkinson hafði verið vísað af velli. Enski boltinn 9.2.2013 00:01