Enski boltinn Cardiff eitt á toppnum eftir sigur á Birmingham - Úlfarnir töpuðu Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson léku báðir allan leikinn þegar lið þeirra Cardiff City vann 2-1 heimasigur á Birmingham í ensku b-deildinni í kvöld. Enski boltinn 2.10.2012 20:53 Shelvey bað Ferguson afsökunar Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, hefur greint frá því að hann hafi beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, afsökunar á því að hafa rifið kjaft við hann í leik liðanna á dögunum. Enski boltinn 2.10.2012 14:45 Jack Wilshere slapp í gegn 63 mínútur í kvöld Jack Wilshere spilaði sinn fyrsta leik í fjórtán mánuði í kvöld þegar hann lék með 21 árs liði Arsenal á móti West Brom. Wilshere missti af öllu síðasta tímabili vegna þráðlátra meiðsla á ökkla, hné og hæl. Enski boltinn 1.10.2012 22:00 West Ham upp fyrir Arsenal eftir sigur á Queens Park Rangers Nýliðar West Ham eru komnir upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á botnliði Queens Park Rangers í lokaleik sjöttu umferðarinnar á Loftus Road í kvöld. Lærisveinar Sam Allardyce í West Ham hafa nú fengið 11 stig út úr fyrstu sex leikjum sínum eða tveimur stigum meira en Arsenal sem datt fyrir vikið niður í áttunda sætið. Enski boltinn 1.10.2012 18:30 Sunnudagsmessan: Umræða um umdeilt mark hjá Demba Ba Demba Ba framherji enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle var í aðalhlutverki þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli gegn Reading um helgina. Ba skoraði stórglæsilegt mark á 59. mínútu en síðara mark hans var afar umdeilt þar sem hann notaði höndina til þess að koma boltanum í netið. Guðmundur Benediktsson fór yfir "Ba-málið“ í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær ásamt Hjörvari Hafliðasyni og Þorláki Árnasyni. Enski boltinn 1.10.2012 14:30 Cech þarf að fara í aðgerð vegna olnbogameiðsla Tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea glímir við krónískt vandamál í olnboga. Hann hefur ákveðið að fækka landsleikjum í von um að vandamálið lagist. Enski boltinn 1.10.2012 14:00 Rodgers afar ánægður með Sahin Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er afar ánægður með Tyrkjann Nuri Sahin sem hann segir þegar vera farinn að sýna af hverju Rodgers vildi endilega fá hann til félagsins. Enski boltinn 1.10.2012 12:30 Öll mörkin í enska boltanum á Vísi Vísir minnir á að líkt og venjulega má sjá öll mörkin og helstu atriðin úr enska boltanum hér inn á vefnum. Enski boltinn 1.10.2012 09:56 Wenger hefur áhyggjur af meiðslapésanum Diaby Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að tefla stundum Abou Diaby fram þegar það sé ekki skynsamlegt enda hafi leikmaðurinn verið mikið meiddur siðustu ár. Enski boltinn 1.10.2012 09:30 Aguero: Heimamenn njóta forréttinda hjá dómurum Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Man. City var líklega ekki að vinna sér inn neina punkta hjá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hann lét hafa eftir sér að erlendir leikmenn sætu ekki við sama borð og Englendingar hjá dómurum deildarinnar. Enski boltinn 1.10.2012 08:59 Rodgers: Suárez fær ósanngjarna meðferð Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, stendur þétt við bakið á framherja sínum Luis Suárez og vill meina að hann fái óverðskuldaða meðferð frá dómurum deildarinnar, sem á áhorfendum andstæðingana. Enski boltinn 30.9.2012 23:00 Gareth Bale hefur áhuga á því að leika utan Englands í nánustu framtíð Gareth Bale, leikmaður Tottenham Hotspurs, sagði í viðtalið við Sky Sports um helgina að hann hefði mikinn áhuga á því að spila utan Bretlandseyja í nánustu framtíð. Enski boltinn 30.9.2012 22:30 Ferguon: Rio ætti að leggja landsliðsskóna á hilluna Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur rétt við Rio Ferdinand, leikmann liðsins, um það að leggja landsliðsskóna alfarið á hilluna. Enski boltinn 30.9.2012 22:00 Gerrard: Það þarf kraftaverk svo ég verði einn daginn meistari með Liverpool Enski knattspyrnumaðurinn Steven Gerrard telur að það þurfi kraftaverk svo hann verði einhvern daginn ensku meistari með Liverpool á sínum ferli. Enski boltinn 30.9.2012 14:00 Mancini: Carlos Tevez er breyttur maður Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að sóknarmaðurinn Carlos Tevez sé allt annar og breyttur maður í dag. Enski boltinn 30.9.2012 11:30 Roy Keane á leið til Tyrklands Roy Keane, sem um tíma var orðaður við þjálfarastöðu íslenska landsliðsins, mun vera á leið til Tyrklands. Enski boltinn 30.9.2012 11:00 Elokobi meiddist illa og spilar ekki meira á tímabilinu George Elokobi meiddist afar illa á ökkla í dag en þá lék hann sinn fyrsta leik með Bristol City sem mætti Leeds í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 30.9.2012 06:00 Aston Villa og West Brom skildu jöfn á Villa-Park Aston Villa og West Bromwich Albion gerði 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 30.9.2012 00:01 Villas-Boas: Gylfi hefur verið veikur Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, staðfesti eftir sigur liðsins á Manchester United í kvöld að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið veikur síðustu dagana. Enski boltinn 29.9.2012 22:33 Íslendingaliðin unnu og á toppnum Cardiff og Wolves unnu bæði sigra í ensku B-deildinni í dag. Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn í 3-0 sigri á Blackpool. Enski boltinn 29.9.2012 16:38 Wenger: Höfum ekki efni á að gefa tvö mörk Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hafi verið sér mikil vonbrigði að tapa fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.9.2012 14:31 Miðstöð Boltavaktarinnar | Enska úrvalsdeildin Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14.00 í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 29.9.2012 13:30 Í beinni: Fulham - Manchester City Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og Manchester City í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.9.2012 13:30 David James kominn með nýtt félag Markvörðurinn David James er ekki hættur og gæti spilað með með Bournemouth í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 29.9.2012 12:30 Gylfi söng Stand By Me í Tottenham-vígslunni Gylfi Þór Sigurðsson er í ítarlegu viðtalið hjá Henry Winter, blaðamanni Daily Telegraph, sem birt er í dag. Þar segir hann frá fyrstu vikunum sínum sem leikmaður Tottenham. Enski boltinn 29.9.2012 12:00 Nani reyndi að kýla varaliðsleikmann Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Portúgalinn Nani hafi komið sér í vandræði hjá félagi sínu, Manchester United. Enski boltinn 29.9.2012 09:31 Lundúnaslagur í skugga dóms Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea mætast í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og er leiksins eins og ávallt beðið af mikilli eftirvæntingu. Augu flestra munu þó vafalaust beinast að John Terry, fyrirliða Chelsea, sem í fyrradag var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand, leikmanni QPR. Enski boltinn 29.9.2012 07:00 Spánverjarnir sáu um Arsenal Chelsea styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með góðum 2-1 útivallarsigri á Arsenal. Spánverjarnir Fernando Torres og Juan Mata skoruðu mörk Chelsea. Enski boltinn 29.9.2012 00:01 Suarez með þrennu í stórsigri Liverpool | Öll úrslit dagsins Liverpool vann loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni er liðið fór illa með Norwich á útivelli, 5-2. Luis Suarez skoraði þrennu í leiknum. Enski boltinn 29.9.2012 00:01 Tottenham vann langþráðan sigur á United Tottenham hafði betur gegn Manchester United, 3-2, í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er fyrsti sigur Tottenham á Old Trafford síðan 1989. Enski boltinn 29.9.2012 00:01 « ‹ ›
Cardiff eitt á toppnum eftir sigur á Birmingham - Úlfarnir töpuðu Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson léku báðir allan leikinn þegar lið þeirra Cardiff City vann 2-1 heimasigur á Birmingham í ensku b-deildinni í kvöld. Enski boltinn 2.10.2012 20:53
Shelvey bað Ferguson afsökunar Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, hefur greint frá því að hann hafi beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, afsökunar á því að hafa rifið kjaft við hann í leik liðanna á dögunum. Enski boltinn 2.10.2012 14:45
Jack Wilshere slapp í gegn 63 mínútur í kvöld Jack Wilshere spilaði sinn fyrsta leik í fjórtán mánuði í kvöld þegar hann lék með 21 árs liði Arsenal á móti West Brom. Wilshere missti af öllu síðasta tímabili vegna þráðlátra meiðsla á ökkla, hné og hæl. Enski boltinn 1.10.2012 22:00
West Ham upp fyrir Arsenal eftir sigur á Queens Park Rangers Nýliðar West Ham eru komnir upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á botnliði Queens Park Rangers í lokaleik sjöttu umferðarinnar á Loftus Road í kvöld. Lærisveinar Sam Allardyce í West Ham hafa nú fengið 11 stig út úr fyrstu sex leikjum sínum eða tveimur stigum meira en Arsenal sem datt fyrir vikið niður í áttunda sætið. Enski boltinn 1.10.2012 18:30
Sunnudagsmessan: Umræða um umdeilt mark hjá Demba Ba Demba Ba framherji enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle var í aðalhlutverki þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli gegn Reading um helgina. Ba skoraði stórglæsilegt mark á 59. mínútu en síðara mark hans var afar umdeilt þar sem hann notaði höndina til þess að koma boltanum í netið. Guðmundur Benediktsson fór yfir "Ba-málið“ í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær ásamt Hjörvari Hafliðasyni og Þorláki Árnasyni. Enski boltinn 1.10.2012 14:30
Cech þarf að fara í aðgerð vegna olnbogameiðsla Tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea glímir við krónískt vandamál í olnboga. Hann hefur ákveðið að fækka landsleikjum í von um að vandamálið lagist. Enski boltinn 1.10.2012 14:00
Rodgers afar ánægður með Sahin Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er afar ánægður með Tyrkjann Nuri Sahin sem hann segir þegar vera farinn að sýna af hverju Rodgers vildi endilega fá hann til félagsins. Enski boltinn 1.10.2012 12:30
Öll mörkin í enska boltanum á Vísi Vísir minnir á að líkt og venjulega má sjá öll mörkin og helstu atriðin úr enska boltanum hér inn á vefnum. Enski boltinn 1.10.2012 09:56
Wenger hefur áhyggjur af meiðslapésanum Diaby Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að tefla stundum Abou Diaby fram þegar það sé ekki skynsamlegt enda hafi leikmaðurinn verið mikið meiddur siðustu ár. Enski boltinn 1.10.2012 09:30
Aguero: Heimamenn njóta forréttinda hjá dómurum Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Man. City var líklega ekki að vinna sér inn neina punkta hjá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hann lét hafa eftir sér að erlendir leikmenn sætu ekki við sama borð og Englendingar hjá dómurum deildarinnar. Enski boltinn 1.10.2012 08:59
Rodgers: Suárez fær ósanngjarna meðferð Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, stendur þétt við bakið á framherja sínum Luis Suárez og vill meina að hann fái óverðskuldaða meðferð frá dómurum deildarinnar, sem á áhorfendum andstæðingana. Enski boltinn 30.9.2012 23:00
Gareth Bale hefur áhuga á því að leika utan Englands í nánustu framtíð Gareth Bale, leikmaður Tottenham Hotspurs, sagði í viðtalið við Sky Sports um helgina að hann hefði mikinn áhuga á því að spila utan Bretlandseyja í nánustu framtíð. Enski boltinn 30.9.2012 22:30
Ferguon: Rio ætti að leggja landsliðsskóna á hilluna Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur rétt við Rio Ferdinand, leikmann liðsins, um það að leggja landsliðsskóna alfarið á hilluna. Enski boltinn 30.9.2012 22:00
Gerrard: Það þarf kraftaverk svo ég verði einn daginn meistari með Liverpool Enski knattspyrnumaðurinn Steven Gerrard telur að það þurfi kraftaverk svo hann verði einhvern daginn ensku meistari með Liverpool á sínum ferli. Enski boltinn 30.9.2012 14:00
Mancini: Carlos Tevez er breyttur maður Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að sóknarmaðurinn Carlos Tevez sé allt annar og breyttur maður í dag. Enski boltinn 30.9.2012 11:30
Roy Keane á leið til Tyrklands Roy Keane, sem um tíma var orðaður við þjálfarastöðu íslenska landsliðsins, mun vera á leið til Tyrklands. Enski boltinn 30.9.2012 11:00
Elokobi meiddist illa og spilar ekki meira á tímabilinu George Elokobi meiddist afar illa á ökkla í dag en þá lék hann sinn fyrsta leik með Bristol City sem mætti Leeds í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 30.9.2012 06:00
Aston Villa og West Brom skildu jöfn á Villa-Park Aston Villa og West Bromwich Albion gerði 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 30.9.2012 00:01
Villas-Boas: Gylfi hefur verið veikur Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, staðfesti eftir sigur liðsins á Manchester United í kvöld að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið veikur síðustu dagana. Enski boltinn 29.9.2012 22:33
Íslendingaliðin unnu og á toppnum Cardiff og Wolves unnu bæði sigra í ensku B-deildinni í dag. Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn í 3-0 sigri á Blackpool. Enski boltinn 29.9.2012 16:38
Wenger: Höfum ekki efni á að gefa tvö mörk Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hafi verið sér mikil vonbrigði að tapa fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.9.2012 14:31
Miðstöð Boltavaktarinnar | Enska úrvalsdeildin Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14.00 í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 29.9.2012 13:30
Í beinni: Fulham - Manchester City Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og Manchester City í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.9.2012 13:30
David James kominn með nýtt félag Markvörðurinn David James er ekki hættur og gæti spilað með með Bournemouth í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 29.9.2012 12:30
Gylfi söng Stand By Me í Tottenham-vígslunni Gylfi Þór Sigurðsson er í ítarlegu viðtalið hjá Henry Winter, blaðamanni Daily Telegraph, sem birt er í dag. Þar segir hann frá fyrstu vikunum sínum sem leikmaður Tottenham. Enski boltinn 29.9.2012 12:00
Nani reyndi að kýla varaliðsleikmann Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Portúgalinn Nani hafi komið sér í vandræði hjá félagi sínu, Manchester United. Enski boltinn 29.9.2012 09:31
Lundúnaslagur í skugga dóms Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea mætast í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og er leiksins eins og ávallt beðið af mikilli eftirvæntingu. Augu flestra munu þó vafalaust beinast að John Terry, fyrirliða Chelsea, sem í fyrradag var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand, leikmanni QPR. Enski boltinn 29.9.2012 07:00
Spánverjarnir sáu um Arsenal Chelsea styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með góðum 2-1 útivallarsigri á Arsenal. Spánverjarnir Fernando Torres og Juan Mata skoruðu mörk Chelsea. Enski boltinn 29.9.2012 00:01
Suarez með þrennu í stórsigri Liverpool | Öll úrslit dagsins Liverpool vann loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni er liðið fór illa með Norwich á útivelli, 5-2. Luis Suarez skoraði þrennu í leiknum. Enski boltinn 29.9.2012 00:01
Tottenham vann langþráðan sigur á United Tottenham hafði betur gegn Manchester United, 3-2, í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er fyrsti sigur Tottenham á Old Trafford síðan 1989. Enski boltinn 29.9.2012 00:01