Enski boltinn

Tíu leikmenn Arsenal héldu út | Lampard á skotskónum

Cazorla fagnar marki sínu í dag.
Cazorla fagnar marki sínu í dag.
Santi Cazorla var hetja Arsenal í dag er hann skoraði eina markið í 0-1 útisigri á Sunderland. Arsenal var manni færri síðasta hálftímann eftir að Carl Jenkinson hafði verið vísað af velli.

Sunderland þjarmaði nokkuð hraustlega að marki Arsenal eftir það en var algjörlega fyrirmunað að skora.

Pressunni var létt af Rafa Benitez, stjóra Chelsea, í bili er Chelsea vann heimasigur á Wigan. Frank Lampard enn og aftur á skotskónum.

Úrslit:

Chelsea-Wigan  4-1

1-0 Ramires (22.), 2-0 Eden Hazard (56.), 2-1 Shaun Maloney (58.), 3-1 Frank Lampard (85.), 4-1 Marko Marin (90.+2)

Norwich-Fulham  0-0

Stoke-Reading  2-1

1-0 Robert Huth (66.), 2-0 Cameron Jerome (81.), 2-1 Adrian Mariappa (82.)

Sunderland-Arsenal  0-1

0-1 Santi Cazorla (34.)

Rautt spjald: Carl Jenkinson, Arsenal (61.)

Swansea-QPR  4-1

1-0 Michu (7.), 2-0 Angel Rangel (17.), 2-1 Bobby Zamora (48.), 3-1 Pablo (49.), 4-1 Michu (67.).

Staðan í ensku úrvalsdeildinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×