Enski boltinn

Hvernig náði United tólf stiga forskoti? | Allt inn á Vísi

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að sjá það helsta sem gerðist í öllum leikjum helgarinnar.

Manchester United náði tólf stiga forskoti á toppi deildarinnar, Manchester City steinlá á móti Southampton, Gareth Bale afgreiddi Newcastle, Arsenal hélt út tíu á móti ellefu og bæði Chelsea og Swansea skoruðu fjögur mörk í öruggum sigrum.

Inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi er nú hægt að sjá svipmyndir frá öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þær er hægt að nálgast með því að smella á hvern leik fyrir sig hér fyrir neðan.

Svipmyndir frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina:

Southampton - Man City 3-1



Chelsea - Wigan 4-1



Norwich - Fulham 0-0



Stoke - Reading 2-1



Sunderland - Arsenal 0-1



Swansea - QPR 4-1



Tottenham - Newcastle 2-1



Man Utd - Everton 2-0



Aston Villa - West Ham 2-1




Fleiri fréttir

Sjá meira


×