Enski boltinn Wenger: Hugsa stundum um hvað Sir Alex sé að gera á daginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki búinn að ákveða hvenær hann ætli að hætta að þjálfa. Hann segist ekki ætla að fara sömu leið og Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchster United, í bili að minnsta kosti. Enski boltinn 17.5.2015 11:00 Gerrard: Liverpool er í góðum höndum hjá Rodgers Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að stuðningsmenn Liverpool séu þeir langbestu stuðningsmenn í heiminum. Hann segir félagið vera í góðum höndum með góðan framkvæmdarstjóra og góðar eigendur. Enski boltinn 17.5.2015 06:00 Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. Enski boltinn 16.5.2015 21:30 "Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn" Twitter logaði yfir leik Liverpool og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikurinn var síðasti heimaleikur Gerrard á Anfield. Enski boltinn 16.5.2015 19:00 Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. Enski boltinn 16.5.2015 18:45 Dagur í úrslit með Füchse Dagur Sigurðsson og lærisveinar í Füchse Berlin tryggðu sér sæti í úrslitum EHF-bikarsins með sigri á Gorenje Velenje í undanúrslitum, 27-24. Enski boltinn 16.5.2015 17:18 Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. Enski boltinn 16.5.2015 16:59 Hull þarf sigur gegn United til að halda sér í deildinni Fimm leikjum var að ljúka í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en þar er botnbaráttan í algleymingi. Enski boltinn 16.5.2015 15:45 Southampton niðurlægði Villa | Sjáðu þrennuna hjá Mané Southampton burstaði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Southampton. Enski boltinn 16.5.2015 13:30 Norwich skrefi nær úrvalsdeildinni Norwich er skrefi frá því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á ný, en liðið vann Ipswich 3-1 í síðari undanúrslitaleik liðanna um laust sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 16.5.2015 13:00 Sjáðu fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sadio Mané, framherji Southampton, bætti í dag met Robbie Fowler, en Mané skoraði fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildinnar. Enski boltinn 16.5.2015 12:47 Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. Enski boltinn 16.5.2015 12:30 Rooney ekki með United gegn Arsenal Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með United gegn Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum, en liðin mætast á Emirates á sunnudag. Enski boltinn 16.5.2015 11:45 Boro í úrslitaleikinn í umspilinu | Sjáðu mörkin Middlesbrough er komið í úrslitaleikinn í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 15.5.2015 20:43 Wenger: United á eftir öllum leikmönnum sem mér er boðið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal hélt blaðamannafund í morgun í tilefni af stórleiknum við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Wenger var spurður út í sumarið en hann býst við að United-menn verði þá mjög virkir á félagsskiptamarkaðnum . Enski boltinn 15.5.2015 15:30 Kókaín mældist í blóði leikmanns Hull Jake Livermore, leikmaður Hull City, féll á lyfjaprófi eftir sigur Tígranna á Crystal Palace í síðasta mánuði. Enski boltinn 15.5.2015 14:55 Arsenal græðir milljónir ef Barcelona vinnur Meistaradeildina Stuðningsmenn Arsenal munu örugglega halda með Barcelona á móti Juventus í komandi úrslitaleik Meistaradeildarinnar því sigur spænska liðsins mun færa enska liðinu milljónir í kassann. Enski boltinn 15.5.2015 13:30 Scholes: Ég hefði líka staðið upp fyrir Gerrard og klappað Fyrrverandi miðjumaður Manchester United var ánægður með þá virðingu sem stuðningsmenn Chelsea sýndu Steven Gerrard. Enski boltinn 15.5.2015 12:00 5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. Enski boltinn 15.5.2015 10:30 Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. Enski boltinn 15.5.2015 10:00 Welbeck ekki með á móti Manchester United Enski landsliðsframherjinn Danny Welbeck verður ekki með Arsenal í leiknum á móti Manchester United en liðin mætast á Old Trafford á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.5.2015 09:00 Enginn leikmaður er öruggur hjá Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar greinilega að hreinsa vel til í herbúðum félagsins ef marka má orð hans í viðtali við BBC. Enski boltinn 15.5.2015 08:30 United-slúðrið: Gareth Bale inn en þeir Van Persie og Di Maria út Ensku blöðin einbeita sér nær öll að Manchester United í morgun og nær öll eru á því að Gareth Bale sé á leiðinni á Old Trafford í sumar. Enski boltinn 15.5.2015 07:58 Allir í boðhlaupssveit Bandaríkjanna þurfa að skila silfrinu sínu Tyson Gay skilaði sinn í fyrra þegar hann fannst sekur um steranotkun og nú þurfa hinir einnig að skila sínum verðlaunapening. Enski boltinn 14.5.2015 19:30 Dýrlingarnir vongóðir um að halda Clyne þrátt fyrir áhuga United Búist við ákvörðun hjá bakverðinum fyrr en seinna, en hann er eftirsóttur af Manchester United. Enski boltinn 14.5.2015 15:15 Hún reyndi að meiða mig og hefur ekkert að gera í úrvalsdeild Kelly Smith, framherji Arsenal í ensku kvennadeildinni í fótbolta, skrifaði langan pistil þar sem hún hraunaði yfir leikmann Sunderland sem sem sendi hana á sjúkrahús. Enski boltinn 14.5.2015 14:45 Henry: Gerrard einn af þeim bestu þó hann hafi aldrei unnið deildina Franska markavélin sem spilaði með Arsenal mun sjá á eftir fyrirliða Liverpool til Bandaríkjanna. Enski boltinn 14.5.2015 14:00 Brad Friedel leggur hanskana á hilluna Markvörðurinn 43 ára gamli gerist sérfræðingur Fox Sports í Bandaríkjunum. Enski boltinn 14.5.2015 12:30 Gerrard: Sé mest eftir að hafa aldrei unnið Englandsmeistaratitilinn Fyrirliði Liverpool spilar síðasta heimaleikinn fyrir liðið á laugardaginn. Enski boltinn 14.5.2015 11:45 Carragher: Ekki hægt að gagnrýna Ferguson fyrir að láta Pogba fara Var kannski orðinn aðeins of góður með sig og vildi byrjunarliðslaun þegar hann var enn í varaliðinu. Enski boltinn 14.5.2015 09:10 « ‹ ›
Wenger: Hugsa stundum um hvað Sir Alex sé að gera á daginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki búinn að ákveða hvenær hann ætli að hætta að þjálfa. Hann segist ekki ætla að fara sömu leið og Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchster United, í bili að minnsta kosti. Enski boltinn 17.5.2015 11:00
Gerrard: Liverpool er í góðum höndum hjá Rodgers Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að stuðningsmenn Liverpool séu þeir langbestu stuðningsmenn í heiminum. Hann segir félagið vera í góðum höndum með góðan framkvæmdarstjóra og góðar eigendur. Enski boltinn 17.5.2015 06:00
Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. Enski boltinn 16.5.2015 21:30
"Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn" Twitter logaði yfir leik Liverpool og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikurinn var síðasti heimaleikur Gerrard á Anfield. Enski boltinn 16.5.2015 19:00
Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. Enski boltinn 16.5.2015 18:45
Dagur í úrslit með Füchse Dagur Sigurðsson og lærisveinar í Füchse Berlin tryggðu sér sæti í úrslitum EHF-bikarsins með sigri á Gorenje Velenje í undanúrslitum, 27-24. Enski boltinn 16.5.2015 17:18
Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. Enski boltinn 16.5.2015 16:59
Hull þarf sigur gegn United til að halda sér í deildinni Fimm leikjum var að ljúka í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en þar er botnbaráttan í algleymingi. Enski boltinn 16.5.2015 15:45
Southampton niðurlægði Villa | Sjáðu þrennuna hjá Mané Southampton burstaði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Southampton. Enski boltinn 16.5.2015 13:30
Norwich skrefi nær úrvalsdeildinni Norwich er skrefi frá því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á ný, en liðið vann Ipswich 3-1 í síðari undanúrslitaleik liðanna um laust sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 16.5.2015 13:00
Sjáðu fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sadio Mané, framherji Southampton, bætti í dag met Robbie Fowler, en Mané skoraði fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildinnar. Enski boltinn 16.5.2015 12:47
Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. Enski boltinn 16.5.2015 12:30
Rooney ekki með United gegn Arsenal Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með United gegn Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum, en liðin mætast á Emirates á sunnudag. Enski boltinn 16.5.2015 11:45
Boro í úrslitaleikinn í umspilinu | Sjáðu mörkin Middlesbrough er komið í úrslitaleikinn í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 15.5.2015 20:43
Wenger: United á eftir öllum leikmönnum sem mér er boðið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal hélt blaðamannafund í morgun í tilefni af stórleiknum við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Wenger var spurður út í sumarið en hann býst við að United-menn verði þá mjög virkir á félagsskiptamarkaðnum . Enski boltinn 15.5.2015 15:30
Kókaín mældist í blóði leikmanns Hull Jake Livermore, leikmaður Hull City, féll á lyfjaprófi eftir sigur Tígranna á Crystal Palace í síðasta mánuði. Enski boltinn 15.5.2015 14:55
Arsenal græðir milljónir ef Barcelona vinnur Meistaradeildina Stuðningsmenn Arsenal munu örugglega halda með Barcelona á móti Juventus í komandi úrslitaleik Meistaradeildarinnar því sigur spænska liðsins mun færa enska liðinu milljónir í kassann. Enski boltinn 15.5.2015 13:30
Scholes: Ég hefði líka staðið upp fyrir Gerrard og klappað Fyrrverandi miðjumaður Manchester United var ánægður með þá virðingu sem stuðningsmenn Chelsea sýndu Steven Gerrard. Enski boltinn 15.5.2015 12:00
5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. Enski boltinn 15.5.2015 10:30
Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. Enski boltinn 15.5.2015 10:00
Welbeck ekki með á móti Manchester United Enski landsliðsframherjinn Danny Welbeck verður ekki með Arsenal í leiknum á móti Manchester United en liðin mætast á Old Trafford á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.5.2015 09:00
Enginn leikmaður er öruggur hjá Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar greinilega að hreinsa vel til í herbúðum félagsins ef marka má orð hans í viðtali við BBC. Enski boltinn 15.5.2015 08:30
United-slúðrið: Gareth Bale inn en þeir Van Persie og Di Maria út Ensku blöðin einbeita sér nær öll að Manchester United í morgun og nær öll eru á því að Gareth Bale sé á leiðinni á Old Trafford í sumar. Enski boltinn 15.5.2015 07:58
Allir í boðhlaupssveit Bandaríkjanna þurfa að skila silfrinu sínu Tyson Gay skilaði sinn í fyrra þegar hann fannst sekur um steranotkun og nú þurfa hinir einnig að skila sínum verðlaunapening. Enski boltinn 14.5.2015 19:30
Dýrlingarnir vongóðir um að halda Clyne þrátt fyrir áhuga United Búist við ákvörðun hjá bakverðinum fyrr en seinna, en hann er eftirsóttur af Manchester United. Enski boltinn 14.5.2015 15:15
Hún reyndi að meiða mig og hefur ekkert að gera í úrvalsdeild Kelly Smith, framherji Arsenal í ensku kvennadeildinni í fótbolta, skrifaði langan pistil þar sem hún hraunaði yfir leikmann Sunderland sem sem sendi hana á sjúkrahús. Enski boltinn 14.5.2015 14:45
Henry: Gerrard einn af þeim bestu þó hann hafi aldrei unnið deildina Franska markavélin sem spilaði með Arsenal mun sjá á eftir fyrirliða Liverpool til Bandaríkjanna. Enski boltinn 14.5.2015 14:00
Brad Friedel leggur hanskana á hilluna Markvörðurinn 43 ára gamli gerist sérfræðingur Fox Sports í Bandaríkjunum. Enski boltinn 14.5.2015 12:30
Gerrard: Sé mest eftir að hafa aldrei unnið Englandsmeistaratitilinn Fyrirliði Liverpool spilar síðasta heimaleikinn fyrir liðið á laugardaginn. Enski boltinn 14.5.2015 11:45
Carragher: Ekki hægt að gagnrýna Ferguson fyrir að láta Pogba fara Var kannski orðinn aðeins of góður með sig og vildi byrjunarliðslaun þegar hann var enn í varaliðinu. Enski boltinn 14.5.2015 09:10