Enski boltinn Bolton bauð í Alfreð Spænskir fjölmiðlar fullyrða að enska B-dieldarfélagið vilji fá sóknarmanninn Alfreð Finnbogason. Enski boltinn 19.6.2015 10:30 Englendingar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Enska 21 árs landsliðið í knattspyrnu byrjaði ekki vel á Evrópumótinu í Tékklandi því liðið tapaði fyrsta leiknum sínum fyrir Portúgal í kvöld. Enski boltinn 18.6.2015 20:39 Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. Enski boltinn 18.6.2015 18:15 Gomez fer í læknisskoðun á föstudag Liverpool að klára kaup á hinum átján ára Joe Gomez frá Charlton. Enski boltinn 18.6.2015 13:45 City með augastað á Wilshere Manchester City ætlar að styrkja leikmannahóp sinn fyrir næstu leiktíð en félagið hefur einnig veirð á höttunum eftir Raheem Sterling. Enski boltinn 18.6.2015 12:30 Swansea enn að ná í leikmenn Franski varnarmaðurinn Franck Tabanou er á leið til Gylfa Þórs og félaga. Enski boltinn 18.6.2015 10:30 Sterling í öðru hláturgasmyndbandi Liverpool neitaði að tjá sig um frétt sem birtist í The Sun í morgun. Enski boltinn 18.6.2015 08:07 Liverpool mun hafna öðru tilboði frá City City hækkaði sig um fimmtán milljónir punda í gær en Liverpool ætlar að segja nei. Enski boltinn 18.6.2015 07:56 Þrír reknir frá Leicester vegna rasísks kynlífsmyndbands Enska úrvalsdeildarliðið Leicester City hefur rekið þrjá leikmenn frá félaginu vegna kynlífsmyndbands sem þeir gerðu í æfingaferð í Taílandi en eigendur Leicester, feðgarnir Vichai og Aiyawatt Srivaddhanaprabha, eru frá landinu. Enski boltinn 17.6.2015 23:00 Pékerman: Falcao og Cuadrado geta blómstrað hjá Chelsea José Pékerman, þjálfari kólumbíska landsliðsins, segir að Radamel Falcao geti slegið í gegn hjá Chelsea með hjálp landa síns, Juans Cuadrado. Enski boltinn 17.6.2015 21:00 Richards reynir að blása nýju lífi í ferilinn hjá Aston Villa Enski varnarmaðurinn Micah Richards er genginn í raðir Aston Villa frá Manchester City. Enski boltinn 17.6.2015 20:00 Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. Enski boltinn 17.6.2015 18:00 Mini Messi í enska boltanum er hún en ekki hann Lionel Messi enska fótboltans spilar ekki með karlalandsliði Englendinga heldur kvennalandsliðinu sem stendur nú í ströngu á HM í fótbolta í Kanada. Enski boltinn 17.6.2015 14:00 Man City hækkaði tilboð sitt í Raheem Sterling Manchester City hefur sent Liverpool nýtt tilboð í enska landsliðsmanninn Raheem Sterling samkvæmt frétt á BBC og er nú tilbúið að borga 35,5 milljónir punda fyrir þennan tvítuga leikmann. Enski boltinn 17.6.2015 12:36 Gylfi Þór og félagar byrja næsta tímabil á heimavelli meistaranna Ensku meistararnir í Chelsea munu byrja næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City en enska deildin gaf út leikjaröðun næsta tímabils í morgun. Enski boltinn 17.6.2015 11:15 Spænska innrásin hjá Stoke heldur áfram Stoke City hefur fest kaup á spænska framherjanum Joselu frá Hannover 96 í Þýskalandi. Enski boltinn 16.6.2015 21:30 Liverpool hefði orðið enskur meistari Chelsea vann ensku úrvalsdeildina á nýloknu tímabili og Liverpool var ekki mikið að blanda sér í toppbaráttuna eins og leiktíðina á undan. Það er samt hægt að uppreikna Liverpool-liðið alla leið upp í toppsætið. Enski boltinn 16.6.2015 15:15 Tevez líka með tilboð frá Englandi Carlos Tevez, framherji Juventus, hefur fengið tilboð um að snúa aftur í enska boltann á næstu leiktíð samkvæmt heimildum Sky Sports en það eru ekki bara ensk félög sem hafa áhuga á þessum snjalla leikmanni. Enski boltinn 16.6.2015 10:30 Rosicky ætlar ekki að skipta sér af ákvörðun Cech Tékknesku landsliðsfélagarnir voru saman á Íslandi á dögunum en Cech er sagður á leið frá Chelsea. Enski boltinn 16.6.2015 09:45 Fullyrt að Chelsea gangi frá samningi við Falcao um helgina Franska blaðið L'Equipe segir að lánssamningur á milli Chelsea og Monaco liggi á borðinu. Enski boltinn 16.6.2015 08:16 Hangeland framlengir við Crystal Palace Norski varnarmaðurinn Brede Hangeland hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace. Enski boltinn 15.6.2015 17:30 Lineker segir mark Wilshere eitt það besta í sögunni | Myndband Gary Lineker, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins og núverandi knattspyrnuspekingur, hrósar Jack Wilshere mikið fyrir frammistöðu sína á móti slóvenska landsliðinu í undankeppni EM í gær. Enski boltinn 15.6.2015 10:30 Petr Cech vill fara til Arsenal Petr Cech lauk tímabilinu með því að fá á sig tvö mörk á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá með hvaða liði tékkneski landsliðsmarkvörðurinn spilar á næsta tímabili. Enski boltinn 15.6.2015 09:45 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Enski boltinn 14.6.2015 18:30 Kane fullkominn fyrir Manchester United Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Harry Kane, framherji Tottenham, myndi smellpassa inn í lið United en Kane er sterklega orðaður við Manchesterliðið. Enski boltinn 14.6.2015 15:45 Ég hef meiri áhuga á hæfileikum hans en samningaviðræðum Roy Hodgson, þjálfari Englands, hefur ekki áhyggjur af því að Raheem Sterling verði með hugan við samningaviðræður sínar eða hugsanleg vistaskipti þegar England mætir Slóveníu. Enski boltinn 13.6.2015 22:30 Ekkert farasnið á Wilshire Talið er að Manchester City leiti logandi ljósi af Englendingum til að kaupa eftir að félagið missti James Milner, Frank Lampard og Micah Richards. Enski boltinn 13.6.2015 14:04 Pogba til City fyrir metfé? Talið er að Manchester City sé tilbúið að borga Juventus rúmlega 60 milljónir punda, rúmlega 12 milljarða íslenskra króna, fyrir Paul Pogba. Enski boltinn 13.6.2015 13:15 Depay kominn á Old Trafford Hollendingurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við stórlið Manchester United í dag. Enski boltinn 12.6.2015 18:08 Samherji Eiðs Smára til Liverpool Liverpool er búið að finna varaskeifu fyrir aðalmarkvörðinn Simon Mignolet en félagið hefur náð samkomulagi við Ungverjann Adam Bogdan. Enski boltinn 12.6.2015 11:30 « ‹ ›
Bolton bauð í Alfreð Spænskir fjölmiðlar fullyrða að enska B-dieldarfélagið vilji fá sóknarmanninn Alfreð Finnbogason. Enski boltinn 19.6.2015 10:30
Englendingar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Enska 21 árs landsliðið í knattspyrnu byrjaði ekki vel á Evrópumótinu í Tékklandi því liðið tapaði fyrsta leiknum sínum fyrir Portúgal í kvöld. Enski boltinn 18.6.2015 20:39
Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. Enski boltinn 18.6.2015 18:15
Gomez fer í læknisskoðun á föstudag Liverpool að klára kaup á hinum átján ára Joe Gomez frá Charlton. Enski boltinn 18.6.2015 13:45
City með augastað á Wilshere Manchester City ætlar að styrkja leikmannahóp sinn fyrir næstu leiktíð en félagið hefur einnig veirð á höttunum eftir Raheem Sterling. Enski boltinn 18.6.2015 12:30
Swansea enn að ná í leikmenn Franski varnarmaðurinn Franck Tabanou er á leið til Gylfa Þórs og félaga. Enski boltinn 18.6.2015 10:30
Sterling í öðru hláturgasmyndbandi Liverpool neitaði að tjá sig um frétt sem birtist í The Sun í morgun. Enski boltinn 18.6.2015 08:07
Liverpool mun hafna öðru tilboði frá City City hækkaði sig um fimmtán milljónir punda í gær en Liverpool ætlar að segja nei. Enski boltinn 18.6.2015 07:56
Þrír reknir frá Leicester vegna rasísks kynlífsmyndbands Enska úrvalsdeildarliðið Leicester City hefur rekið þrjá leikmenn frá félaginu vegna kynlífsmyndbands sem þeir gerðu í æfingaferð í Taílandi en eigendur Leicester, feðgarnir Vichai og Aiyawatt Srivaddhanaprabha, eru frá landinu. Enski boltinn 17.6.2015 23:00
Pékerman: Falcao og Cuadrado geta blómstrað hjá Chelsea José Pékerman, þjálfari kólumbíska landsliðsins, segir að Radamel Falcao geti slegið í gegn hjá Chelsea með hjálp landa síns, Juans Cuadrado. Enski boltinn 17.6.2015 21:00
Richards reynir að blása nýju lífi í ferilinn hjá Aston Villa Enski varnarmaðurinn Micah Richards er genginn í raðir Aston Villa frá Manchester City. Enski boltinn 17.6.2015 20:00
Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. Enski boltinn 17.6.2015 18:00
Mini Messi í enska boltanum er hún en ekki hann Lionel Messi enska fótboltans spilar ekki með karlalandsliði Englendinga heldur kvennalandsliðinu sem stendur nú í ströngu á HM í fótbolta í Kanada. Enski boltinn 17.6.2015 14:00
Man City hækkaði tilboð sitt í Raheem Sterling Manchester City hefur sent Liverpool nýtt tilboð í enska landsliðsmanninn Raheem Sterling samkvæmt frétt á BBC og er nú tilbúið að borga 35,5 milljónir punda fyrir þennan tvítuga leikmann. Enski boltinn 17.6.2015 12:36
Gylfi Þór og félagar byrja næsta tímabil á heimavelli meistaranna Ensku meistararnir í Chelsea munu byrja næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City en enska deildin gaf út leikjaröðun næsta tímabils í morgun. Enski boltinn 17.6.2015 11:15
Spænska innrásin hjá Stoke heldur áfram Stoke City hefur fest kaup á spænska framherjanum Joselu frá Hannover 96 í Þýskalandi. Enski boltinn 16.6.2015 21:30
Liverpool hefði orðið enskur meistari Chelsea vann ensku úrvalsdeildina á nýloknu tímabili og Liverpool var ekki mikið að blanda sér í toppbaráttuna eins og leiktíðina á undan. Það er samt hægt að uppreikna Liverpool-liðið alla leið upp í toppsætið. Enski boltinn 16.6.2015 15:15
Tevez líka með tilboð frá Englandi Carlos Tevez, framherji Juventus, hefur fengið tilboð um að snúa aftur í enska boltann á næstu leiktíð samkvæmt heimildum Sky Sports en það eru ekki bara ensk félög sem hafa áhuga á þessum snjalla leikmanni. Enski boltinn 16.6.2015 10:30
Rosicky ætlar ekki að skipta sér af ákvörðun Cech Tékknesku landsliðsfélagarnir voru saman á Íslandi á dögunum en Cech er sagður á leið frá Chelsea. Enski boltinn 16.6.2015 09:45
Fullyrt að Chelsea gangi frá samningi við Falcao um helgina Franska blaðið L'Equipe segir að lánssamningur á milli Chelsea og Monaco liggi á borðinu. Enski boltinn 16.6.2015 08:16
Hangeland framlengir við Crystal Palace Norski varnarmaðurinn Brede Hangeland hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace. Enski boltinn 15.6.2015 17:30
Lineker segir mark Wilshere eitt það besta í sögunni | Myndband Gary Lineker, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins og núverandi knattspyrnuspekingur, hrósar Jack Wilshere mikið fyrir frammistöðu sína á móti slóvenska landsliðinu í undankeppni EM í gær. Enski boltinn 15.6.2015 10:30
Petr Cech vill fara til Arsenal Petr Cech lauk tímabilinu með því að fá á sig tvö mörk á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá með hvaða liði tékkneski landsliðsmarkvörðurinn spilar á næsta tímabili. Enski boltinn 15.6.2015 09:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Enski boltinn 14.6.2015 18:30
Kane fullkominn fyrir Manchester United Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Harry Kane, framherji Tottenham, myndi smellpassa inn í lið United en Kane er sterklega orðaður við Manchesterliðið. Enski boltinn 14.6.2015 15:45
Ég hef meiri áhuga á hæfileikum hans en samningaviðræðum Roy Hodgson, þjálfari Englands, hefur ekki áhyggjur af því að Raheem Sterling verði með hugan við samningaviðræður sínar eða hugsanleg vistaskipti þegar England mætir Slóveníu. Enski boltinn 13.6.2015 22:30
Ekkert farasnið á Wilshire Talið er að Manchester City leiti logandi ljósi af Englendingum til að kaupa eftir að félagið missti James Milner, Frank Lampard og Micah Richards. Enski boltinn 13.6.2015 14:04
Pogba til City fyrir metfé? Talið er að Manchester City sé tilbúið að borga Juventus rúmlega 60 milljónir punda, rúmlega 12 milljarða íslenskra króna, fyrir Paul Pogba. Enski boltinn 13.6.2015 13:15
Depay kominn á Old Trafford Hollendingurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við stórlið Manchester United í dag. Enski boltinn 12.6.2015 18:08
Samherji Eiðs Smára til Liverpool Liverpool er búið að finna varaskeifu fyrir aðalmarkvörðinn Simon Mignolet en félagið hefur náð samkomulagi við Ungverjann Adam Bogdan. Enski boltinn 12.6.2015 11:30