Enski boltinn

Liverpool hefði orðið enskur meistari

Chelsea vann ensku úrvalsdeildina á nýloknu tímabili og Liverpool var ekki mikið að blanda sér í toppbaráttuna eins og leiktíðina á undan. Það er samt hægt að uppreikna Liverpool-liðið alla leið upp í toppsætið.

Enski boltinn

Tevez líka með tilboð frá Englandi

Carlos Tevez, framherji Juventus, hefur fengið tilboð um að snúa aftur í enska boltann á næstu leiktíð samkvæmt heimildum Sky Sports en það eru ekki bara ensk félög sem hafa áhuga á þessum snjalla leikmanni.

Enski boltinn

Petr Cech vill fara til Arsenal

Petr Cech lauk tímabilinu með því að fá á sig tvö mörk á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá með hvaða liði tékkneski landsliðsmarkvörðurinn spilar á næsta tímabili.

Enski boltinn