Enski boltinn United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði. Enski boltinn 17.4.2019 15:00 Aron Einar fékk næsthæstu einkunnina fyrir frammistöðuna gegn Brighton Landsliðsfyrirliðinn stóð fyrir sínu og gott betur í mikilvægum sigri Cardiff City í gær. Enski boltinn 17.4.2019 14:00 Aron fékk tak í bakið en verður klár gegn Liverpool Aron Einar Gunnarsson var tekin af velli vegna meiðsla í sigri Cardiff á Brighton í gærkvöld. Neil Warnock, stjóri Cardiff, segir þó að ekki hafi verið um neitt alvarlegt að ræða. Enski boltinn 17.4.2019 11:00 Sjáðu mörkin sem héldu Cardiff á floti Cardiff vann lífsnauðsynlegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið sótti Brighton heim í fallslag. Hefði leikurinn tapast hefði Cardiff verið svo gott sem fallið. Enski boltinn 17.4.2019 09:30 Solskjær þarf að sýna að miskunnarleysi býr á bak við barnsandlitið Gærkvöldið á Nývangi sýnir að United á langt í land að mati sérfræðings. Enski boltinn 17.4.2019 09:00 „Liverpool er besta lið í heimi“ Sergio Conceicao, stjóri Porto, er yfirsig hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir þá hafa verið besta lið í fótboltaheiminum á þessari leiktíð. Enski boltinn 17.4.2019 06:00 Ungir strákar frá einu sögufrægasta liði Englands burstuðu Juventus Skemmtileg saga frá litlu en gamalgrónu félagi á Englandi. Enski boltinn 16.4.2019 22:30 Solskjær: Messi var munurinn Hrósaði Messi og Barcelona-liðinu í leikslok. Enski boltinn 16.4.2019 21:45 Aron Einar og félagar á lífi eftir nauðsynlegan sigur Cardiff með mikilvægan útisigur á Brighton í kvöld. Enski boltinn 16.4.2019 20:30 Nicky Butt handtekinn Yfirmaður akademíu Manchester United er í vandræðum. Enski boltinn 16.4.2019 19:52 Guardiola kom ekki til City til þess að vinna Meistaradeildina Segir umræðuna eintómt blaður. Enski boltinn 16.4.2019 19:30 Liðsfélagi Gylfa í þriggja leikja bann fyrir ljóta tæklingu Spánverjinn verður ekki með Everton á lokasprettinum. Enski boltinn 16.4.2019 17:45 Scholes kærður fyrir brot á veðmálareglum Talið er að Manchester United-goðsögnin hafi gerst sek um brot á reglum enska knattspyrnusambandsins um veðmál. Enski boltinn 16.4.2019 15:26 Tæki Mane fram yfir Salah á lokametrunum Sadio Mane hefur verið einn af bestu mönnum Liverpool í vetur og er hann orðinn svo mikilvægur að Jamie Carragher vildi heldur halda Mane en Mohamed Salah í síðustu leikjum titilbaráttunnar. Enski boltinn 16.4.2019 14:30 Fékk nóg þegar stjórnendur bönnuðu honum að spila ákveðnum leikmönnum Paul Scholes átti ekki farsæla byrjun á þjálfaraferlinum. Hann tók við liði Oldham þann 11. febrúar síðast liðinn en hætti 31 degi síðar. Enski boltinn 16.4.2019 14:00 Fagnar því að Solskjær lenti í vandræðum Hveitibrauðsdagar Ole Gunnar Solskjær eru svo sannarlega búnir á Old Trafford. Enski boltinn 16.4.2019 11:00 Cardiff skilar inn sönnunargögnum í deilunni um Sala Argentínumaðurinn sem lést er ástæða illra deilna Cardiff og Nantes. Enski boltinn 16.4.2019 09:00 Segir að töframark Salah ætti að þagga niður í rasistunum Mo Salah skoraði geggjað mark á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 16.4.2019 08:30 Sjáðu markið sem Arsenal fékk á silfurfati frá Foster Arsenal vann mikilvægan sigur í kvöld. Enski boltinn 16.4.2019 08:00 Meiðlslahrjáður síðustu ár en reiknar með því að fá nýjan samning hjá meisturunum Fyrirliðinn vill nýjan samning. Enski boltinn 16.4.2019 07:00 Hörmuleg mistök Foster tryggðu Arsenal mikilvægan sigur Arsenal komst upp fyrir Manchester United en þeir fengu gjöf frá Ben Foster. Enski boltinn 15.4.2019 21:00 Augnablikið sem breytti ferlinum var þegar fósturfjölskylda sagðist ekki vilja hann Kevin de Bruyne á feril sinn að þakka belgískri fósturfjölskyldu sem vildi hann ekki. Þetta sagði hann í opinskárri færslu á The Player's Tribune. Enski boltinn 15.4.2019 17:00 Klopp: Getum loksins lokað bókinni um það þegar Gerrard rann Jurgen Klopp segir sigur Liverpool á Chelsea um helgina hafa endanlega lokað kaflanum um hin frægu mistök Steven Gerrard þegar hann rann á vellinum. Enski boltinn 15.4.2019 15:30 Messan: „Stuðningsmenn United vilja frekar sjá City vinna en Liverpool“ Liverpool og Manchester City eiga í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Leikurinn sem gæti haft úrslitaáhrif í þeirri baráttu er viðureign Manchester City og Manchester United. Enski boltinn 15.4.2019 15:00 Messan um Pogba: „Engin trú á að hann verði í heimsklassa“ Paul Pogba sá um að tryggja Manchester United sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport voru þó ekkert sérlega hrifnir af frammistöðu Frakkans. Enski boltinn 15.4.2019 12:30 Stjóri Barnsley missti tvær tennur eftir að Barton réðst á hann Joey Barton er enn og aftur búinn að koma sér í vandræði með fáránlegri hegðun. Enski boltinn 15.4.2019 12:00 Staða mála breyttist ekkert á toppnum eftir þessa umferð Liverpool og Manchester City báru bæði sigur úr býtum í leikjum sínum í 34. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gær. Enski boltinn 15.4.2019 11:00 Klopp stefnir á fullt hús í síðustu fjórum og stigamet Jürgen Klopp segir það vel hægt að vinna alla leikina sem að eftir eru í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.4.2019 10:30 Sjáðu stórkostlegt mark Salah og hvernig City afgreiddi Palace Mörkin úr leikjum gærdagsins í enska boltanum eru hér. Enski boltinn 15.4.2019 08:00 „Enska úrvalsdeildin er sú besta í heiminum en ekki útaf dómurunum“ Sarri var ekkert sérstaklega sáttur með dómgæsluna í gær. Enski boltinn 15.4.2019 06:00 « ‹ ›
United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði. Enski boltinn 17.4.2019 15:00
Aron Einar fékk næsthæstu einkunnina fyrir frammistöðuna gegn Brighton Landsliðsfyrirliðinn stóð fyrir sínu og gott betur í mikilvægum sigri Cardiff City í gær. Enski boltinn 17.4.2019 14:00
Aron fékk tak í bakið en verður klár gegn Liverpool Aron Einar Gunnarsson var tekin af velli vegna meiðsla í sigri Cardiff á Brighton í gærkvöld. Neil Warnock, stjóri Cardiff, segir þó að ekki hafi verið um neitt alvarlegt að ræða. Enski boltinn 17.4.2019 11:00
Sjáðu mörkin sem héldu Cardiff á floti Cardiff vann lífsnauðsynlegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið sótti Brighton heim í fallslag. Hefði leikurinn tapast hefði Cardiff verið svo gott sem fallið. Enski boltinn 17.4.2019 09:30
Solskjær þarf að sýna að miskunnarleysi býr á bak við barnsandlitið Gærkvöldið á Nývangi sýnir að United á langt í land að mati sérfræðings. Enski boltinn 17.4.2019 09:00
„Liverpool er besta lið í heimi“ Sergio Conceicao, stjóri Porto, er yfirsig hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir þá hafa verið besta lið í fótboltaheiminum á þessari leiktíð. Enski boltinn 17.4.2019 06:00
Ungir strákar frá einu sögufrægasta liði Englands burstuðu Juventus Skemmtileg saga frá litlu en gamalgrónu félagi á Englandi. Enski boltinn 16.4.2019 22:30
Solskjær: Messi var munurinn Hrósaði Messi og Barcelona-liðinu í leikslok. Enski boltinn 16.4.2019 21:45
Aron Einar og félagar á lífi eftir nauðsynlegan sigur Cardiff með mikilvægan útisigur á Brighton í kvöld. Enski boltinn 16.4.2019 20:30
Nicky Butt handtekinn Yfirmaður akademíu Manchester United er í vandræðum. Enski boltinn 16.4.2019 19:52
Guardiola kom ekki til City til þess að vinna Meistaradeildina Segir umræðuna eintómt blaður. Enski boltinn 16.4.2019 19:30
Liðsfélagi Gylfa í þriggja leikja bann fyrir ljóta tæklingu Spánverjinn verður ekki með Everton á lokasprettinum. Enski boltinn 16.4.2019 17:45
Scholes kærður fyrir brot á veðmálareglum Talið er að Manchester United-goðsögnin hafi gerst sek um brot á reglum enska knattspyrnusambandsins um veðmál. Enski boltinn 16.4.2019 15:26
Tæki Mane fram yfir Salah á lokametrunum Sadio Mane hefur verið einn af bestu mönnum Liverpool í vetur og er hann orðinn svo mikilvægur að Jamie Carragher vildi heldur halda Mane en Mohamed Salah í síðustu leikjum titilbaráttunnar. Enski boltinn 16.4.2019 14:30
Fékk nóg þegar stjórnendur bönnuðu honum að spila ákveðnum leikmönnum Paul Scholes átti ekki farsæla byrjun á þjálfaraferlinum. Hann tók við liði Oldham þann 11. febrúar síðast liðinn en hætti 31 degi síðar. Enski boltinn 16.4.2019 14:00
Fagnar því að Solskjær lenti í vandræðum Hveitibrauðsdagar Ole Gunnar Solskjær eru svo sannarlega búnir á Old Trafford. Enski boltinn 16.4.2019 11:00
Cardiff skilar inn sönnunargögnum í deilunni um Sala Argentínumaðurinn sem lést er ástæða illra deilna Cardiff og Nantes. Enski boltinn 16.4.2019 09:00
Segir að töframark Salah ætti að þagga niður í rasistunum Mo Salah skoraði geggjað mark á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 16.4.2019 08:30
Sjáðu markið sem Arsenal fékk á silfurfati frá Foster Arsenal vann mikilvægan sigur í kvöld. Enski boltinn 16.4.2019 08:00
Meiðlslahrjáður síðustu ár en reiknar með því að fá nýjan samning hjá meisturunum Fyrirliðinn vill nýjan samning. Enski boltinn 16.4.2019 07:00
Hörmuleg mistök Foster tryggðu Arsenal mikilvægan sigur Arsenal komst upp fyrir Manchester United en þeir fengu gjöf frá Ben Foster. Enski boltinn 15.4.2019 21:00
Augnablikið sem breytti ferlinum var þegar fósturfjölskylda sagðist ekki vilja hann Kevin de Bruyne á feril sinn að þakka belgískri fósturfjölskyldu sem vildi hann ekki. Þetta sagði hann í opinskárri færslu á The Player's Tribune. Enski boltinn 15.4.2019 17:00
Klopp: Getum loksins lokað bókinni um það þegar Gerrard rann Jurgen Klopp segir sigur Liverpool á Chelsea um helgina hafa endanlega lokað kaflanum um hin frægu mistök Steven Gerrard þegar hann rann á vellinum. Enski boltinn 15.4.2019 15:30
Messan: „Stuðningsmenn United vilja frekar sjá City vinna en Liverpool“ Liverpool og Manchester City eiga í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Leikurinn sem gæti haft úrslitaáhrif í þeirri baráttu er viðureign Manchester City og Manchester United. Enski boltinn 15.4.2019 15:00
Messan um Pogba: „Engin trú á að hann verði í heimsklassa“ Paul Pogba sá um að tryggja Manchester United sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport voru þó ekkert sérlega hrifnir af frammistöðu Frakkans. Enski boltinn 15.4.2019 12:30
Stjóri Barnsley missti tvær tennur eftir að Barton réðst á hann Joey Barton er enn og aftur búinn að koma sér í vandræði með fáránlegri hegðun. Enski boltinn 15.4.2019 12:00
Staða mála breyttist ekkert á toppnum eftir þessa umferð Liverpool og Manchester City báru bæði sigur úr býtum í leikjum sínum í 34. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gær. Enski boltinn 15.4.2019 11:00
Klopp stefnir á fullt hús í síðustu fjórum og stigamet Jürgen Klopp segir það vel hægt að vinna alla leikina sem að eftir eru í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.4.2019 10:30
Sjáðu stórkostlegt mark Salah og hvernig City afgreiddi Palace Mörkin úr leikjum gærdagsins í enska boltanum eru hér. Enski boltinn 15.4.2019 08:00
„Enska úrvalsdeildin er sú besta í heiminum en ekki útaf dómurunum“ Sarri var ekkert sérstaklega sáttur með dómgæsluna í gær. Enski boltinn 15.4.2019 06:00