Enski boltinn Andre Villas-Boas bjartsýnn fyrir leikinn gegn Napoli Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, er bjartsýnn fyrir leikinn gegn Napoli í 16-liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu sem fram fer í næstu viku. Enski boltinn 19.2.2012 19:00 Búið að draga í 8-liða úrslit enska bikarsins Dregið var í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag en leikirnir fara fram í mars. Enski boltinn 19.2.2012 16:30 Liverpool flaug áfram í bikarnum | Brighton gerði þrjú sjálfsmörk Liverpool er komið áfram í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir þægilegan sigur á Brighton, 6-1, á Anfield í dag. Liverpool mætir því Stoke á heimavelli í 8-liða úrslitunum. Enski boltinn 19.2.2012 16:00 Redknapp mun ráðfæra sig við soninn um landsliðið Harry Redknapp, stjóri Spurs, segir það ekki koma til greina að taka að sér landsliðsþjálfarastarf nema sonur hans og helsti ráðgjafi, Jamie, samþykki það. Enski boltinn 19.2.2012 13:00 Tíu leikmenn Stoke lögðu Crawley af velli Stoke City er komið áfram í ensku bikarkeppninni eftir 0-2 útisigur á neðrideildarliði Crawley Town. Enski boltinn 19.2.2012 00:01 Spurs náði ekki að skora gegn C-deildarliði Stevenage Tottenham sýndi ekki neina meistaratakta er liðið sótti C-deildarlið Stevenage heim. Stjörnurnar virtust eiga erfitt með að setja sig í gírinn og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. Enski boltinn 19.2.2012 00:01 Villas-Boas óttast ekki um starf sitt Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að hvorki starf hans né tímabil Chelsea sé undir í Meistaradeildarleiknum gegn Napoli. Chelsea náði aðeins jafntefli gegn Birmingham í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 18.2.2012 17:51 Ipswich valtaði yfir Aron Einar og félaga Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu mjög óvænt, 3-0, gegn Ipswich Town í dag. Enski boltinn 18.2.2012 16:59 Ekkert óvænt í enska bikarnum Það var ekkert um óvænt úrslit í enska bikarnum í dag. Bæði Everton og Bolton lögðu andstæðinga sína úr neðri deildum frekar sannfærandi og eru komin í átta liða úrslit keppninnar. Enski boltinn 18.2.2012 16:54 Warnock tekinn við Leeds United Leeds United staðfesti í dag að það hefði ráðið Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins út næstu leiktíð. Enski boltinn 18.2.2012 13:45 Zlatan ráðleggur Van Persie að yfirgefa Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Arsenal í dag eftir að hann ráðlagði Robin van Persie að yfirgefa Arsenal. Enski boltinn 18.2.2012 11:45 Gylfi tekur bestu horn í heimi Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Sigurðsson hefur slegið í gegn með Swansea í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur. Spyrnutækni Gylfa hefur vakið verðskuldaða athygli. Enski boltinn 18.2.2012 08:30 Chelsea náði ekki að leggja Birmingham | Hitnar undir Villas-Boas Chelsea og Birmingham þurfa að mætast á nýjan leik í ensku bikarkeppninni eftir að liðin gerðu jafntefli, 1-1, á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 18.2.2012 00:01 Arsenal úr leik í bikarnum eftir tap gegn Sunderland Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og í kvöld féll liðið úr leik í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Arsenal tapaði þá gegn Sunderland, 2-0, og Sunderland því komið í átta liða úrslit keppninnar. Enski boltinn 18.2.2012 00:01 Eigandi LA Galaxy vill kaupa Tottenham Svo gæti farið að Tottenham yrði selt á næstunni en afþreyingarfyrirtækið AEG er sagt ætla að gera 450 milljón punda tilboð í Lundúnaliðið. Enski boltinn 17.2.2012 23:45 Man. Utd og Barcelona vilja fá Rami Það stefnir í mikinn slag á milli Man. Utd og Barcelona um þjónustu varnarmannsins Adil Rami sem spilar með Valencia. Enski boltinn 17.2.2012 21:00 Yaya Toure: Við þurfum á Tevez að halda Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ekki neinar áhyggjur af því að endurkoma Carlos Tevez muni hafa áhrif á móralinn í hópnum hjá City. Enski boltinn 17.2.2012 19:00 Petit: Wenger þarf að hreinsa út hjá Arsenal Emmanuel Petit, fyrrum miðjumaður Arsenal, er á því að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þurfi að hreinsa hraustlega úr leikmannahópi félagsins ef hann ætli sér að vinna til verðlauna á nýjan leik. Enski boltinn 17.2.2012 18:15 Chelsea hætt við Hazard | Fer líklega til Spurs Chelsea er sagt hafa dregið sig úr úr kapphlaupinu um belgíska framherjann Eden Hazard. Það virðist því fátt geta komið í veg fyrir að hann fari til Tottenham. Enski boltinn 17.2.2012 16:00 Mertesacker fór í aðgerð og verður lengi frá Það er lítið um góðar fréttir í herbúðum Arsenal í þessari viku og til að bæta gráu ofan á svart kom í ljós í dag að varnarmaðurinn Per Mertesacker verður lengi frá vegna meiðsla. Enski boltinn 17.2.2012 15:15 Beckham vill fá Redknapp sem landsliðsþjálfara Það fjölgar enn í hópi þeirra sem vilja að Harry Redknapp, stjóri Spurs, taki við enska landsliðinu af Fabio Capello. Nú hefur David Beckham lýst yfir stuðningi við Redknapp. Enski boltinn 17.2.2012 13:45 Ranieri: Villas-Boas verður rekinn ef hann vinnur ekki bikar Claudio Ranieri, stjóri Inter og fyrrum stjóri Chelsea, hefur varað Andre Villas-Boas, stjóra Chelsea, við því að hann verði rekinn ef hann vinnur ekki bikar í vetur. Enski boltinn 17.2.2012 11:30 McLeish skipað að læra af NFL-þjálfara Alex McLeish, stjóri Aston Villa, er nú staddur í Cleveland í Bandaríkjunum en honum var skipað að fara þangað til þess að læra af þjálfara NFL-liðsins Cleveland Browns, Pat Shurmur. Enski boltinn 16.2.2012 23:45 Forseti Úrúgvæ: Suarez er enginn kynþáttahatari Luis Suarez, framherji Liverpool, fær stuðning úr mörgum áttum þrátt fyrir að hafa mátt þola mikla gagnrýni fyrir framkomu sína í leikjum á móti Manchester United í vetur. Suarez var dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Patrice Evra, leikmanni Manchester United, og neitaði síðan að taka í höndina á Evra þegar þeir hittust aftur á dögunum. Enski boltinn 16.2.2012 23:15 Antonio Valencia frá í mánuð Antonio Valencia verður ekkert með Manhester United næstu vikurnar eftir að hann meiddist í kvöld í sigrinum á Ajax. Þetta var fyrri leikur liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sir Alex Ferguson, stjóri United staðfesti slæmu fréttirnar í kvöld. Enski boltinn 16.2.2012 22:55 Ferguson: Scholes er okkar Xavi Paul Scholes er í miklu uppáhaldi hjá stjóranum sínum, Sir Alex Ferguson, sem segir að Scholes sé Xavi þeirra United-manna. Enski boltinn 16.2.2012 14:30 Evra þarf að jafna sig eftir Liverpool-leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gefið Patrice Evra frí frá leiknum gegn Ajax í Evrópudeildinni á morgun. Hann segir að það hafi verið nauðsynlegt að hvíla Evra eftir leikinn gegn Liverpool um síðustu helgi. Enski boltinn 16.2.2012 10:45 Balotelli beðinn um að haga sér almennilega Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Mario Balotelli, leikmann félagsins, um að haga sér almennilega til loka leiktíðarinnar. Enski boltinn 16.2.2012 10:00 Scholes sér Giggs fyrir sér sem arftaka Ferguson Paul Scholes tjáir sig ekki oft við fjölmiðla en þegar hann opnar munninn þá hlustar fólk venjulega. Scholes hefur núna sagt að Ryan Giggs hljóti að koma alvarlega til greina sem arftaki Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd. Enski boltinn 16.2.2012 09:24 Giggs fær ekki að spila 900. leikinn á móti Ajax á morgun Næsti leikur Ryan Giggs fyrir Manchester United verður sá 900. fyrir félagið en tímamótaleikurinn verður ekki á móti Ajax á morgun í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 15.2.2012 17:30 « ‹ ›
Andre Villas-Boas bjartsýnn fyrir leikinn gegn Napoli Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, er bjartsýnn fyrir leikinn gegn Napoli í 16-liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu sem fram fer í næstu viku. Enski boltinn 19.2.2012 19:00
Búið að draga í 8-liða úrslit enska bikarsins Dregið var í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag en leikirnir fara fram í mars. Enski boltinn 19.2.2012 16:30
Liverpool flaug áfram í bikarnum | Brighton gerði þrjú sjálfsmörk Liverpool er komið áfram í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir þægilegan sigur á Brighton, 6-1, á Anfield í dag. Liverpool mætir því Stoke á heimavelli í 8-liða úrslitunum. Enski boltinn 19.2.2012 16:00
Redknapp mun ráðfæra sig við soninn um landsliðið Harry Redknapp, stjóri Spurs, segir það ekki koma til greina að taka að sér landsliðsþjálfarastarf nema sonur hans og helsti ráðgjafi, Jamie, samþykki það. Enski boltinn 19.2.2012 13:00
Tíu leikmenn Stoke lögðu Crawley af velli Stoke City er komið áfram í ensku bikarkeppninni eftir 0-2 útisigur á neðrideildarliði Crawley Town. Enski boltinn 19.2.2012 00:01
Spurs náði ekki að skora gegn C-deildarliði Stevenage Tottenham sýndi ekki neina meistaratakta er liðið sótti C-deildarlið Stevenage heim. Stjörnurnar virtust eiga erfitt með að setja sig í gírinn og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. Enski boltinn 19.2.2012 00:01
Villas-Boas óttast ekki um starf sitt Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að hvorki starf hans né tímabil Chelsea sé undir í Meistaradeildarleiknum gegn Napoli. Chelsea náði aðeins jafntefli gegn Birmingham í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 18.2.2012 17:51
Ipswich valtaði yfir Aron Einar og félaga Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu mjög óvænt, 3-0, gegn Ipswich Town í dag. Enski boltinn 18.2.2012 16:59
Ekkert óvænt í enska bikarnum Það var ekkert um óvænt úrslit í enska bikarnum í dag. Bæði Everton og Bolton lögðu andstæðinga sína úr neðri deildum frekar sannfærandi og eru komin í átta liða úrslit keppninnar. Enski boltinn 18.2.2012 16:54
Warnock tekinn við Leeds United Leeds United staðfesti í dag að það hefði ráðið Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins út næstu leiktíð. Enski boltinn 18.2.2012 13:45
Zlatan ráðleggur Van Persie að yfirgefa Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Arsenal í dag eftir að hann ráðlagði Robin van Persie að yfirgefa Arsenal. Enski boltinn 18.2.2012 11:45
Gylfi tekur bestu horn í heimi Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Sigurðsson hefur slegið í gegn með Swansea í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur. Spyrnutækni Gylfa hefur vakið verðskuldaða athygli. Enski boltinn 18.2.2012 08:30
Chelsea náði ekki að leggja Birmingham | Hitnar undir Villas-Boas Chelsea og Birmingham þurfa að mætast á nýjan leik í ensku bikarkeppninni eftir að liðin gerðu jafntefli, 1-1, á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 18.2.2012 00:01
Arsenal úr leik í bikarnum eftir tap gegn Sunderland Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og í kvöld féll liðið úr leik í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Arsenal tapaði þá gegn Sunderland, 2-0, og Sunderland því komið í átta liða úrslit keppninnar. Enski boltinn 18.2.2012 00:01
Eigandi LA Galaxy vill kaupa Tottenham Svo gæti farið að Tottenham yrði selt á næstunni en afþreyingarfyrirtækið AEG er sagt ætla að gera 450 milljón punda tilboð í Lundúnaliðið. Enski boltinn 17.2.2012 23:45
Man. Utd og Barcelona vilja fá Rami Það stefnir í mikinn slag á milli Man. Utd og Barcelona um þjónustu varnarmannsins Adil Rami sem spilar með Valencia. Enski boltinn 17.2.2012 21:00
Yaya Toure: Við þurfum á Tevez að halda Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ekki neinar áhyggjur af því að endurkoma Carlos Tevez muni hafa áhrif á móralinn í hópnum hjá City. Enski boltinn 17.2.2012 19:00
Petit: Wenger þarf að hreinsa út hjá Arsenal Emmanuel Petit, fyrrum miðjumaður Arsenal, er á því að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þurfi að hreinsa hraustlega úr leikmannahópi félagsins ef hann ætli sér að vinna til verðlauna á nýjan leik. Enski boltinn 17.2.2012 18:15
Chelsea hætt við Hazard | Fer líklega til Spurs Chelsea er sagt hafa dregið sig úr úr kapphlaupinu um belgíska framherjann Eden Hazard. Það virðist því fátt geta komið í veg fyrir að hann fari til Tottenham. Enski boltinn 17.2.2012 16:00
Mertesacker fór í aðgerð og verður lengi frá Það er lítið um góðar fréttir í herbúðum Arsenal í þessari viku og til að bæta gráu ofan á svart kom í ljós í dag að varnarmaðurinn Per Mertesacker verður lengi frá vegna meiðsla. Enski boltinn 17.2.2012 15:15
Beckham vill fá Redknapp sem landsliðsþjálfara Það fjölgar enn í hópi þeirra sem vilja að Harry Redknapp, stjóri Spurs, taki við enska landsliðinu af Fabio Capello. Nú hefur David Beckham lýst yfir stuðningi við Redknapp. Enski boltinn 17.2.2012 13:45
Ranieri: Villas-Boas verður rekinn ef hann vinnur ekki bikar Claudio Ranieri, stjóri Inter og fyrrum stjóri Chelsea, hefur varað Andre Villas-Boas, stjóra Chelsea, við því að hann verði rekinn ef hann vinnur ekki bikar í vetur. Enski boltinn 17.2.2012 11:30
McLeish skipað að læra af NFL-þjálfara Alex McLeish, stjóri Aston Villa, er nú staddur í Cleveland í Bandaríkjunum en honum var skipað að fara þangað til þess að læra af þjálfara NFL-liðsins Cleveland Browns, Pat Shurmur. Enski boltinn 16.2.2012 23:45
Forseti Úrúgvæ: Suarez er enginn kynþáttahatari Luis Suarez, framherji Liverpool, fær stuðning úr mörgum áttum þrátt fyrir að hafa mátt þola mikla gagnrýni fyrir framkomu sína í leikjum á móti Manchester United í vetur. Suarez var dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Patrice Evra, leikmanni Manchester United, og neitaði síðan að taka í höndina á Evra þegar þeir hittust aftur á dögunum. Enski boltinn 16.2.2012 23:15
Antonio Valencia frá í mánuð Antonio Valencia verður ekkert með Manhester United næstu vikurnar eftir að hann meiddist í kvöld í sigrinum á Ajax. Þetta var fyrri leikur liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sir Alex Ferguson, stjóri United staðfesti slæmu fréttirnar í kvöld. Enski boltinn 16.2.2012 22:55
Ferguson: Scholes er okkar Xavi Paul Scholes er í miklu uppáhaldi hjá stjóranum sínum, Sir Alex Ferguson, sem segir að Scholes sé Xavi þeirra United-manna. Enski boltinn 16.2.2012 14:30
Evra þarf að jafna sig eftir Liverpool-leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gefið Patrice Evra frí frá leiknum gegn Ajax í Evrópudeildinni á morgun. Hann segir að það hafi verið nauðsynlegt að hvíla Evra eftir leikinn gegn Liverpool um síðustu helgi. Enski boltinn 16.2.2012 10:45
Balotelli beðinn um að haga sér almennilega Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Mario Balotelli, leikmann félagsins, um að haga sér almennilega til loka leiktíðarinnar. Enski boltinn 16.2.2012 10:00
Scholes sér Giggs fyrir sér sem arftaka Ferguson Paul Scholes tjáir sig ekki oft við fjölmiðla en þegar hann opnar munninn þá hlustar fólk venjulega. Scholes hefur núna sagt að Ryan Giggs hljóti að koma alvarlega til greina sem arftaki Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd. Enski boltinn 16.2.2012 09:24
Giggs fær ekki að spila 900. leikinn á móti Ajax á morgun Næsti leikur Ryan Giggs fyrir Manchester United verður sá 900. fyrir félagið en tímamótaleikurinn verður ekki á móti Ajax á morgun í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 15.2.2012 17:30