Enski boltinn

Ipswich valtaði yfir Aron Einar og félaga

Aron Einar.
Aron Einar.
Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu mjög óvænt, 3-0, gegn Ipswich Town í dag.

Lee Martin skoraði tvívegis og Michael Chopra komst einnig á blað.

Aron Einar var í byrjunarliði Cardiff og lék allan leikinn.

Cardiff er í fjórða sæti ensku B-deildarinnar en Ipswich er í því sextánda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×