Enski boltinn Sér ekki eftir því að hafa tekið fyrirliðabandið af Terry Heather Rabbats hjá enska knattspyrnusambandinu segist alls ekki sjá eftir því að hafa átt þátt í að John Terry missti fyrirliðaband enska landsliðsins. Enski boltinn 9.3.2012 22:30 Wenger: Uxinn á eftir að verða flottur miðjumaður Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sér fyrir sér að hinn stórefnilegi leikmaður félagsins, Alex Oxlade-Chamberlain, muni verða miðjumaður hjá félaginu í framtíðinni. Enski boltinn 9.3.2012 17:30 Di Matteo: Torres er frábær náungi og okkur mikils virði Roberto Di Matteo, nýr stjóri Chelsea, virðist ætla að veðja á spænska framherjann Fernando Torres þótt að Torres hafi ekki skorað í meira en sólarhring í leikjum með Chelsea og spænska landsliðinu. Torres spilaði allar 90 mínúturnar í fyrsta leik Chelsea undir stjórn Di Matteo. Enski boltinn 9.3.2012 17:00 Blackburn vill fá Zenden Steve Kean, stjóri Blackburn, er þessa dagana á eftir Hollendingnum Boudewijn Zenden sem flestir héldu eflaust að væri búinn að leggja skóna á hilluna. Enski boltinn 9.3.2012 16:15 Sneijder ætlar til Englands í sumar Samkvæmt heimildum erlendra miðla þá hefur Hollendingurinn Wesley Sneijder ákveðið að færa sig um set í ensku úrvalsdeildina næsta sumar. Enski boltinn 9.3.2012 11:15 Ferguson beðinn um að þegja Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ganga ansi langt í stjórnsemi sinni því það hefur nú beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, að tjá sig ekki um landsliðsþjálfaramálin hjá Englandi. Enski boltinn 9.3.2012 10:00 Kompany meiddist í gær Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, verður fjarverandi á næstunni eftir að hafa meiðst í leiknum gegn Sporting Lisbon í gær. Enski boltinn 9.3.2012 09:13 Sandro dansar í myndbandi meints nauðgara Forráðamenn Tottenham eru ekkert allt of kátir með brasilíska miðjumanninn sinn, Sandro, eftir að hann kom fram í tónlistarmyndbandi með rappara sem hefur verið kærður fyrir tvær nauðganir. Enski boltinn 8.3.2012 23:45 Dawson missir líklega af EM í sumar Enski landsliðsmaðurinn Michael Dawson mun líklega ekki spila meira með Tottenham á þessari leiktíð en hann meiddist illa í bikarleiknum gegn Stevenage í gær. Enski boltinn 8.3.2012 15:45 Balotelli í viðtali við Noel: Ég þarf að þroskast - myndband Ítalinn Mario Balotelli, leikmaður Man. City, er í athyglisverðu viðtali á BBC við rokkarann Noel Gallagher sem var aðalsprautan í breska bandinu Oasis. Gallagher er þess utan klettharður stuðningsmaður City. Enski boltinn 8.3.2012 15:00 Menn að fá sér í enska boltanum Þorstinn virðist sækja fast að leikmönnum enska boltans en tveir leikmenn úr úrvalsdeildinni - Jermaine Pennant og Roger Johnson - hafa verið sektaðir fyrir að fá sér á meðan áfengisbann var í gildi hjá félögum þeirra. Enski boltinn 8.3.2012 14:00 Torres þorði ekki að taka víti Sjálfstraust spænska framherjans Fernando Torres, leikmanns Chelsea, er svo lítið um þessar mundir að hann treysti sér ekki í að taka víti gegn Birmingham í bikarnum á þriðjudag. Enski boltinn 8.3.2012 12:15 Terry: Leikmenn brugðust Villas-Boas John Terry, fyrirliði Chelsea, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi brugðist Andre Villas-Boas sem var rekinn sem stjóri Chelsea um síðustu helgi. Enski boltinn 8.3.2012 11:30 Arsenal mun greiða tæpar 11 milljónir punda fyrir Podolski BBC segist hafa heimildir fyrir því að samningaviðræður á milli Arsenal og Köln um þýska landsliðsframherjann Lukas Podolski séu í fullum gangi. Enski boltinn 8.3.2012 10:15 Balotelli sektaður um vikulaun Manchester City hefur sektað ólátabelginn Mario Balotelli eftir að hann braut reglur liðsins um útivistarleyfi. Balotelli skellti sér á nektarbúllu þegar hann átti að vera kominn í koju um síðustu helgi. Enski boltinn 8.3.2012 10:00 Man. City hefur áhuga á Van Persie Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest að hann hafi mikinn áhuga á markahróknum Robin van Persie hjá Arsenal. Enski boltinn 8.3.2012 09:15 Torres búinn að spila í sólarhring án þess að skora Fernando Torres tókst ekki að skora í fyrsta leiknum undir stjórn Ítalans Roberto Di Matteo þrátt fyrir að fá að spila allar 90 mínúturnar í 2-0 bikarsigri á Birmingham. Það er því liðinn meira en sólarhringur síðan að hann skoraði síðast fyrir Chelsea eða spænska landsliðið. Enski boltinn 7.3.2012 22:45 Aron Einar tekinn útaf og Cardiff fékk á sig jöfnunarmark Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City gerðu 2-2 jafntefli á móti Brighton & Hove Albion á útivelli í ensku b-deildinni í kvöld en Brighton-liðið jafnaði metin mínútu fyrir leikslok. Enski boltinn 7.3.2012 21:53 Tottenham lenti undir en komst örugglega áfram í enska bikarnum Tottenham er komið áfram í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 3-1 sigur á C-deildarliðinu Stevenage á White Hart Lane í kvöld en þetta var endurtekinn leikur. Tottenham lenti undir í byrjun leiks en vann að lokum öruggan sigur sem færir liðinu heimaleik á móti Bolton í átta liða úrslitunum. Enski boltinn 7.3.2012 19:15 Nigel Quashie verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá ÍR Miðvallarleikmaðurinn Nigel Quashie verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR að öllu óbreyttu en hann hefur æft með liðinu síðustu daga. Þetta staðfesti Hallgrímur Friðgeirsson, formaður meistaraflokksráðs ÍR, við Vísi. Enski boltinn 7.3.2012 16:15 Erlendir fjölmiðlar fylgjast vel með fréttum af Guðna Bergssyni Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um Guðna Bergsson, fyrrum atvinnuknattspyrnumann og fyrirliða íslenska landsliðsins, á undanförnum tveimur dögum. Guðni, sem starfar sem lögfræðingur, hlaut skurðáverka þegar hann kom samstarfsmanni sínum til bjargar á lögfræðistofunni Lagastoð í Lágmúla í fyrradag. Enski boltinn 7.3.2012 13:45 Defoe gæti verið lausn landsliðsins að mati Redknapp Harry Redknapp, stjóri Spurs og mögulegur landsliðsþjálfari í sumar, segist hafa tröllatrú á því að Jermain Defoe, leikmaður Spurs, geti leyst framherjavandræði Englendinga á EM í sumar. Enski boltinn 7.3.2012 11:30 Tevez skoraði fyrir varaliðið í gær Carlos Tevez er byrjaður að skora á nýjan leik fyrir Man. City en hann skoraði eitt marka varaliðs City í 3-1 sigri á varaliði Bolton. Enski boltinn 7.3.2012 10:00 Kirkjan kom í veg fyrir að ég spilaði með Man. Utd Portúgali nokkur er kominn í heimsfréttirnar eftir að hann ákvað að kæra baptistakirkjuna og fór fram á tæpa tvo milljarða í skaðabætur þar sem kirkjan hafi komið í veg fyrir möguleika hans á að spila fyrir Man. Utd. Enski boltinn 6.3.2012 23:15 Jóhannes Karl lagði upp sigurmark Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Huddersfield gefa ekkert eftir í baráttunni um sæti í ensku b-deildinni en þeir unnu 1-0 sigur á Hartlepool í ensku C-deildinni í kvöld. Huddersfield er nú aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. Enski boltinn 6.3.2012 22:50 Di Matteo: Þessi sigur var fyrir Andre Villas-Boas Roberto Di Matteo stýrði Chelsea inn í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í sínum fyrsta leik sem stjóri liðsins en liðið vann 2-0 útisigur á Birmingham í kvöld. Di Matteo tók við af Andre Villas-Boas sem var rekinn á sunnudaginn. Enski boltinn 6.3.2012 22:20 Chelsea sló út Birmingham í fyrsta leik Di Matteo Roberto Di Matteo byrjar vel sem stjóri Chelsea því hann stýrði liðinu til 2-0 útisigurs á b-deildarliði Birmingham í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum enska bikarsins. Chelsea tryggði sér þar með heimaleik á móti Leicester City í átta liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 6.3.2012 19:30 Redknapp: Chelsea er draumastarf, bara ekki draumastarfið mitt Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er ekki bara orðaður við enska landsliðsþjálfarastarfið því enskir fjölmiðlar eru líka byrjaðir að spyrja hann út í það hvort hann hefði áhuga á því að taka við Chelsea. Enski boltinn 6.3.2012 18:00 Rafa þögull um Chelsea | Vill taka við stóru félagi Spánverjinn Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, er nú sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea en Benitez hefur verið atvinnulaus síðan í desember árið 2010 er hann var rekinn frá Inter. Enski boltinn 6.3.2012 10:45 Ramires framlengir og Eriksson vill taka við Chelsea Brasilíski miðjumaðurinn Ramires er búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2017. Enski boltinn 6.3.2012 09:15 « ‹ ›
Sér ekki eftir því að hafa tekið fyrirliðabandið af Terry Heather Rabbats hjá enska knattspyrnusambandinu segist alls ekki sjá eftir því að hafa átt þátt í að John Terry missti fyrirliðaband enska landsliðsins. Enski boltinn 9.3.2012 22:30
Wenger: Uxinn á eftir að verða flottur miðjumaður Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sér fyrir sér að hinn stórefnilegi leikmaður félagsins, Alex Oxlade-Chamberlain, muni verða miðjumaður hjá félaginu í framtíðinni. Enski boltinn 9.3.2012 17:30
Di Matteo: Torres er frábær náungi og okkur mikils virði Roberto Di Matteo, nýr stjóri Chelsea, virðist ætla að veðja á spænska framherjann Fernando Torres þótt að Torres hafi ekki skorað í meira en sólarhring í leikjum með Chelsea og spænska landsliðinu. Torres spilaði allar 90 mínúturnar í fyrsta leik Chelsea undir stjórn Di Matteo. Enski boltinn 9.3.2012 17:00
Blackburn vill fá Zenden Steve Kean, stjóri Blackburn, er þessa dagana á eftir Hollendingnum Boudewijn Zenden sem flestir héldu eflaust að væri búinn að leggja skóna á hilluna. Enski boltinn 9.3.2012 16:15
Sneijder ætlar til Englands í sumar Samkvæmt heimildum erlendra miðla þá hefur Hollendingurinn Wesley Sneijder ákveðið að færa sig um set í ensku úrvalsdeildina næsta sumar. Enski boltinn 9.3.2012 11:15
Ferguson beðinn um að þegja Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ganga ansi langt í stjórnsemi sinni því það hefur nú beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, að tjá sig ekki um landsliðsþjálfaramálin hjá Englandi. Enski boltinn 9.3.2012 10:00
Kompany meiddist í gær Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, verður fjarverandi á næstunni eftir að hafa meiðst í leiknum gegn Sporting Lisbon í gær. Enski boltinn 9.3.2012 09:13
Sandro dansar í myndbandi meints nauðgara Forráðamenn Tottenham eru ekkert allt of kátir með brasilíska miðjumanninn sinn, Sandro, eftir að hann kom fram í tónlistarmyndbandi með rappara sem hefur verið kærður fyrir tvær nauðganir. Enski boltinn 8.3.2012 23:45
Dawson missir líklega af EM í sumar Enski landsliðsmaðurinn Michael Dawson mun líklega ekki spila meira með Tottenham á þessari leiktíð en hann meiddist illa í bikarleiknum gegn Stevenage í gær. Enski boltinn 8.3.2012 15:45
Balotelli í viðtali við Noel: Ég þarf að þroskast - myndband Ítalinn Mario Balotelli, leikmaður Man. City, er í athyglisverðu viðtali á BBC við rokkarann Noel Gallagher sem var aðalsprautan í breska bandinu Oasis. Gallagher er þess utan klettharður stuðningsmaður City. Enski boltinn 8.3.2012 15:00
Menn að fá sér í enska boltanum Þorstinn virðist sækja fast að leikmönnum enska boltans en tveir leikmenn úr úrvalsdeildinni - Jermaine Pennant og Roger Johnson - hafa verið sektaðir fyrir að fá sér á meðan áfengisbann var í gildi hjá félögum þeirra. Enski boltinn 8.3.2012 14:00
Torres þorði ekki að taka víti Sjálfstraust spænska framherjans Fernando Torres, leikmanns Chelsea, er svo lítið um þessar mundir að hann treysti sér ekki í að taka víti gegn Birmingham í bikarnum á þriðjudag. Enski boltinn 8.3.2012 12:15
Terry: Leikmenn brugðust Villas-Boas John Terry, fyrirliði Chelsea, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi brugðist Andre Villas-Boas sem var rekinn sem stjóri Chelsea um síðustu helgi. Enski boltinn 8.3.2012 11:30
Arsenal mun greiða tæpar 11 milljónir punda fyrir Podolski BBC segist hafa heimildir fyrir því að samningaviðræður á milli Arsenal og Köln um þýska landsliðsframherjann Lukas Podolski séu í fullum gangi. Enski boltinn 8.3.2012 10:15
Balotelli sektaður um vikulaun Manchester City hefur sektað ólátabelginn Mario Balotelli eftir að hann braut reglur liðsins um útivistarleyfi. Balotelli skellti sér á nektarbúllu þegar hann átti að vera kominn í koju um síðustu helgi. Enski boltinn 8.3.2012 10:00
Man. City hefur áhuga á Van Persie Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest að hann hafi mikinn áhuga á markahróknum Robin van Persie hjá Arsenal. Enski boltinn 8.3.2012 09:15
Torres búinn að spila í sólarhring án þess að skora Fernando Torres tókst ekki að skora í fyrsta leiknum undir stjórn Ítalans Roberto Di Matteo þrátt fyrir að fá að spila allar 90 mínúturnar í 2-0 bikarsigri á Birmingham. Það er því liðinn meira en sólarhringur síðan að hann skoraði síðast fyrir Chelsea eða spænska landsliðið. Enski boltinn 7.3.2012 22:45
Aron Einar tekinn útaf og Cardiff fékk á sig jöfnunarmark Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City gerðu 2-2 jafntefli á móti Brighton & Hove Albion á útivelli í ensku b-deildinni í kvöld en Brighton-liðið jafnaði metin mínútu fyrir leikslok. Enski boltinn 7.3.2012 21:53
Tottenham lenti undir en komst örugglega áfram í enska bikarnum Tottenham er komið áfram í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 3-1 sigur á C-deildarliðinu Stevenage á White Hart Lane í kvöld en þetta var endurtekinn leikur. Tottenham lenti undir í byrjun leiks en vann að lokum öruggan sigur sem færir liðinu heimaleik á móti Bolton í átta liða úrslitunum. Enski boltinn 7.3.2012 19:15
Nigel Quashie verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá ÍR Miðvallarleikmaðurinn Nigel Quashie verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR að öllu óbreyttu en hann hefur æft með liðinu síðustu daga. Þetta staðfesti Hallgrímur Friðgeirsson, formaður meistaraflokksráðs ÍR, við Vísi. Enski boltinn 7.3.2012 16:15
Erlendir fjölmiðlar fylgjast vel með fréttum af Guðna Bergssyni Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um Guðna Bergsson, fyrrum atvinnuknattspyrnumann og fyrirliða íslenska landsliðsins, á undanförnum tveimur dögum. Guðni, sem starfar sem lögfræðingur, hlaut skurðáverka þegar hann kom samstarfsmanni sínum til bjargar á lögfræðistofunni Lagastoð í Lágmúla í fyrradag. Enski boltinn 7.3.2012 13:45
Defoe gæti verið lausn landsliðsins að mati Redknapp Harry Redknapp, stjóri Spurs og mögulegur landsliðsþjálfari í sumar, segist hafa tröllatrú á því að Jermain Defoe, leikmaður Spurs, geti leyst framherjavandræði Englendinga á EM í sumar. Enski boltinn 7.3.2012 11:30
Tevez skoraði fyrir varaliðið í gær Carlos Tevez er byrjaður að skora á nýjan leik fyrir Man. City en hann skoraði eitt marka varaliðs City í 3-1 sigri á varaliði Bolton. Enski boltinn 7.3.2012 10:00
Kirkjan kom í veg fyrir að ég spilaði með Man. Utd Portúgali nokkur er kominn í heimsfréttirnar eftir að hann ákvað að kæra baptistakirkjuna og fór fram á tæpa tvo milljarða í skaðabætur þar sem kirkjan hafi komið í veg fyrir möguleika hans á að spila fyrir Man. Utd. Enski boltinn 6.3.2012 23:15
Jóhannes Karl lagði upp sigurmark Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Huddersfield gefa ekkert eftir í baráttunni um sæti í ensku b-deildinni en þeir unnu 1-0 sigur á Hartlepool í ensku C-deildinni í kvöld. Huddersfield er nú aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. Enski boltinn 6.3.2012 22:50
Di Matteo: Þessi sigur var fyrir Andre Villas-Boas Roberto Di Matteo stýrði Chelsea inn í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í sínum fyrsta leik sem stjóri liðsins en liðið vann 2-0 útisigur á Birmingham í kvöld. Di Matteo tók við af Andre Villas-Boas sem var rekinn á sunnudaginn. Enski boltinn 6.3.2012 22:20
Chelsea sló út Birmingham í fyrsta leik Di Matteo Roberto Di Matteo byrjar vel sem stjóri Chelsea því hann stýrði liðinu til 2-0 útisigurs á b-deildarliði Birmingham í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum enska bikarsins. Chelsea tryggði sér þar með heimaleik á móti Leicester City í átta liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 6.3.2012 19:30
Redknapp: Chelsea er draumastarf, bara ekki draumastarfið mitt Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er ekki bara orðaður við enska landsliðsþjálfarastarfið því enskir fjölmiðlar eru líka byrjaðir að spyrja hann út í það hvort hann hefði áhuga á því að taka við Chelsea. Enski boltinn 6.3.2012 18:00
Rafa þögull um Chelsea | Vill taka við stóru félagi Spánverjinn Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, er nú sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea en Benitez hefur verið atvinnulaus síðan í desember árið 2010 er hann var rekinn frá Inter. Enski boltinn 6.3.2012 10:45
Ramires framlengir og Eriksson vill taka við Chelsea Brasilíski miðjumaðurinn Ramires er búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2017. Enski boltinn 6.3.2012 09:15