Enski boltinn Wenger: Thierry Henry mun ekki spila aftur með Arsenal Arsène Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur lokað á þann möguleika á að Thierry Henry komi til liðsins á láni eins og hann gerði á sama tíma fyrir ári síðan. Wenger hafði í fyrstu tekið vel í það að fá Henry aftur en var ekki sáttur við form leikmannsins þegar hann æfði með Arsenal á dögunum. Enski boltinn 2.1.2013 09:45 Robin van Persie: Umkringdur af meisturum Robin van Persie hefur verið frábær á sínu fyrsta ári með Manchester United en Hollendingurinn skoraði sitt 15. og 16. deildarmark í gær þegar liðið vann 4-0 útisigur á Wigan. Van Persie talaði um sigurhugarfarið innan liðsins í viðtali við MUTV eftir leikinn. Enski boltinn 2.1.2013 09:30 Svona byrjaði árið hjá United og City - stoðsendingin hans Gylfa Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar voru á fullu um Jól og áramót og léku margir fjórða leikinn á tíu dögum í gær Nýársdag. Eins og vanalega er hægt að sjá svipmyndir úr öllum leikjunum inn á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 2.1.2013 09:15 Flugeldar trufluðu nætursvefn leikmanna Fulham Fulham sigraði West Brom 2-1 í dag í ensku úrvalseideildinni en heppnin var með Fulham í leiknum þar sem liðið náði sér ekki á strik. Martin Jol þjálfari liðsins kennir flugeldasýningu fyrir utan hótelglugga leikmanna um frammistöðuna á vellinum. Enski boltinn 1.1.2013 23:00 Wenger: Hugsanlega vanmátum við Southampton Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki sáttur við 1-1 jafntefli sinna manna gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.1.2013 20:16 Aron lék allan leikinn í sigri | Cardiff með sjö stiga forystu á toppnum Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff sem sigraði Birmingham 1-0 á útivelli í dag í ensku B-deildinni. Heiðar Helguson sat allan tímann á bekknum. Enski boltinn 1.1.2013 17:06 Fellaini tilbúinn að spila út samninginn Marouane Fellaini segist vilja leika á stærra sviði fótboltans en hann er samningsbundinn Everton og er til búinn að leika út samninginn. Enski boltinn 1.1.2013 16:00 Arsenal skrikaði fótur gegn Southampton Arsenal marði jafntefli gegn Southampton á útivelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikmenn Southampton skoruðu bæði mörkin í fyrri hálfleik. Enski boltinn 1.1.2013 15:40 Ferguson: Hrukkum í gang við fyrsta markið "Það er erfitt að leika gegn Wigan, sérstaklega á þeirra heimvelli þannig að 4-0 er mjög góð úrslit fyrir okkur,“ sagði Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United eftir 4-0 sigurinn á Wigan á útivelli í dag. Enski boltinn 1.1.2013 14:30 Villas-Boas: Gott að fá tíu stig yfir hátíðirnar „Við gerðum vel í að fara í gegnum hátíðirnar með 10 stig í fjórum leikjum og vonandi höldum við áfram á þessari braut og komumst í þá stöðu sem við viljum vera í,“ sagði Andre Villas-Boas knattspyrnustjóri Tottenham eftir 3-1 sigurinn á Reading í dag. Enski boltinn 1.1.2013 14:30 Úrslit dagsins á Englandi | Manchester liðin unnu örugglega | Gylfi lagði upp mark Manchester United heldur sínu striki í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann öruggan sigur á Wigan 4-0. Manchester City sigraði Stoke 3-0 og er í öðru sæti sjö stigum á eftir Man. Utd. Enski boltinn 1.1.2013 14:30 Mancini: Skoruðum þrjú mörk gegn bestu vörninni „Við lékum mjög vel í dag. Við skoruðum þrjú mörk gegn bestu vörninni í úrvalsdeildinni,“ sagði Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City eftir 3-0 sigurinn á Stoke á heimavelli í dag. Enski boltinn 1.1.2013 14:04 Mancini: Van Persie var hársbreidd frá því að semja við City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að City hafi verið afar nærri því að ganga frá kaupum á Robin van Persie sem á endanum samdi við Manchester United. Kaupverðið var 24 milljónir punda eða tæpir fimm milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 1.1.2013 13:00 Fulham sigraði West Brom Fulham sigraði West Brom 2-1 á útivelli í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fulham var 1-0 yfir í hálfleik. Enski boltinn 1.1.2013 11:18 Hart barist um þjónustu Wilfried Zaha Talið er að Arsenal, Chelsea, Manchester United og Tottenham séu á meðal félaga sem munu berjast um þjónustu Wilfried Zaha, leikmanns Crystal Palace, í félagaskiptaglugganum sem nú hefur verið opnaður. Enski boltinn 1.1.2013 10:00 Það er undir Balotelli komið ef hann vill vera áfram Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að Mario Balotelli, leikmaður liðsins, verði áfram hjá félaginu eftir áramót. Enski boltinn 31.12.2012 22:30 Ba fer ekki til Chelsea | fleiri lið áhugasöm Það verður líklega ekkert af félagsskiptum Demba Ba, leikmanns Newcastle, til Chelsea nú í janúarmánuði þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný. Enski boltinn 31.12.2012 21:30 Cudicini fer líklega til LA Galaxy Samkvæmt heimildum Sky Sports mun Carlo Cudicini, varamarkvörður Tottenham Hotspurs, yfirgefa félagið í janúar og ganga í raðir LA Galaxy í Bandaríkjunum. Enski boltinn 31.12.2012 20:30 Cech meiddur í nára Hinn tékkneski markvörður Chelsea Petr Cech varð að fara af velli í hálfleik í gær þegar liðið lék gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 31.12.2012 19:30 Ferguson: Framtíð Nani er hjá United Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjori Manchester United, vill alls ekki losa sig við Nani frá klúbbnum núna í janúar og heldur því staðfastlega fram að svo verði ekki Enski boltinn 31.12.2012 18:30 Redknapp: Við verðum í góðum málum undir lokin Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, neitar að gefast upp og ætlar sér að halda liðinu í ensku úrvalsdeildinni eftir tímabilið. Enski boltinn 31.12.2012 17:30 60 milljóna punda verðmiði á Bale Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspurs hafa nú stigið fram og sett 60 milljóna punda verðmiða á Gareth Bale en frá þessu greinir enska pressan í dag. Enski boltinn 31.12.2012 16:30 Jose Enrique meiddist illa gegn QPR Jose Enrique, leikmaður Liverpool, meiddist nokkuð illa í leik gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann varð að yfirgefa völlinn þegar um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum. Enski boltinn 31.12.2012 15:30 Seamus Coleman gerði 5 ára samning við Everton Seamus Coleman, leikmaður Everton, hefur skrifað undir 5 ára langtímasamning við félagið og mun hann því leika næstu árin á Goodison Park eða til ársins 2018. Enski boltinn 31.12.2012 12:30 Joe Cole gæti verið á leiðinni til QPR Knattspyrnumaðurinn Joe Cole hjá Liverpool er hugsanlega á leiðinni til QPR núna strax í janúar en Liverpool vann einmitt liðið í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 31.12.2012 10:30 Wenger í basli með rennilásinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er löngu orðinn heimsþekktur fyrir úlpuval sitt. Hann mætir venjulega til leiks í síðri dúnúlpu sem dagsdaglega er bara kölluð svefnpokinn. Enski boltinn 30.12.2012 23:00 Moyes: Missti af Hazard David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir að hann hafi misst af því að klófesta Eden Hazard þegar hann var yngri hjá Lille í Frakklandi. Belginn leikur í dag hjá Chelsea en hann var keyptur á 32 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 30.12.2012 21:15 Liverpool á eftir Sneijder? Liverpool mun hafa lagt fram 9,5 milljóna tilboð í Hollendinginn Wesley Sneijder, leikmann Inter. Sneijder er að öllum líkindum á leið frá Inter en hann hefur lítið sem ekkert leikið með liðinu í haust. Enski boltinn 30.12.2012 20:45 Nani ekki á förum frá Man Utd Portúgalski vængmaðurinn Nani er ekki að förum frá Manchester United ef marka má orð knattspyrnustjórans, Sir Alex Ferguson. Nani, sem er 26 ára gamall, hefur ekki oft verið í byrjunarliði United það sem af er leiktíðar og er sagður óánægður á Old Trafford. Enski boltinn 30.12.2012 20:00 Sigur hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar hans í Hellas Verona unnu í dag góðan heimasigur gegn Modena í ítölsku B-deildinni. Leikurinn lyktaði með 3-1 sigri Hellas Verona. Enski boltinn 30.12.2012 19:04 « ‹ ›
Wenger: Thierry Henry mun ekki spila aftur með Arsenal Arsène Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur lokað á þann möguleika á að Thierry Henry komi til liðsins á láni eins og hann gerði á sama tíma fyrir ári síðan. Wenger hafði í fyrstu tekið vel í það að fá Henry aftur en var ekki sáttur við form leikmannsins þegar hann æfði með Arsenal á dögunum. Enski boltinn 2.1.2013 09:45
Robin van Persie: Umkringdur af meisturum Robin van Persie hefur verið frábær á sínu fyrsta ári með Manchester United en Hollendingurinn skoraði sitt 15. og 16. deildarmark í gær þegar liðið vann 4-0 útisigur á Wigan. Van Persie talaði um sigurhugarfarið innan liðsins í viðtali við MUTV eftir leikinn. Enski boltinn 2.1.2013 09:30
Svona byrjaði árið hjá United og City - stoðsendingin hans Gylfa Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar voru á fullu um Jól og áramót og léku margir fjórða leikinn á tíu dögum í gær Nýársdag. Eins og vanalega er hægt að sjá svipmyndir úr öllum leikjunum inn á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 2.1.2013 09:15
Flugeldar trufluðu nætursvefn leikmanna Fulham Fulham sigraði West Brom 2-1 í dag í ensku úrvalseideildinni en heppnin var með Fulham í leiknum þar sem liðið náði sér ekki á strik. Martin Jol þjálfari liðsins kennir flugeldasýningu fyrir utan hótelglugga leikmanna um frammistöðuna á vellinum. Enski boltinn 1.1.2013 23:00
Wenger: Hugsanlega vanmátum við Southampton Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki sáttur við 1-1 jafntefli sinna manna gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.1.2013 20:16
Aron lék allan leikinn í sigri | Cardiff með sjö stiga forystu á toppnum Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff sem sigraði Birmingham 1-0 á útivelli í dag í ensku B-deildinni. Heiðar Helguson sat allan tímann á bekknum. Enski boltinn 1.1.2013 17:06
Fellaini tilbúinn að spila út samninginn Marouane Fellaini segist vilja leika á stærra sviði fótboltans en hann er samningsbundinn Everton og er til búinn að leika út samninginn. Enski boltinn 1.1.2013 16:00
Arsenal skrikaði fótur gegn Southampton Arsenal marði jafntefli gegn Southampton á útivelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikmenn Southampton skoruðu bæði mörkin í fyrri hálfleik. Enski boltinn 1.1.2013 15:40
Ferguson: Hrukkum í gang við fyrsta markið "Það er erfitt að leika gegn Wigan, sérstaklega á þeirra heimvelli þannig að 4-0 er mjög góð úrslit fyrir okkur,“ sagði Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United eftir 4-0 sigurinn á Wigan á útivelli í dag. Enski boltinn 1.1.2013 14:30
Villas-Boas: Gott að fá tíu stig yfir hátíðirnar „Við gerðum vel í að fara í gegnum hátíðirnar með 10 stig í fjórum leikjum og vonandi höldum við áfram á þessari braut og komumst í þá stöðu sem við viljum vera í,“ sagði Andre Villas-Boas knattspyrnustjóri Tottenham eftir 3-1 sigurinn á Reading í dag. Enski boltinn 1.1.2013 14:30
Úrslit dagsins á Englandi | Manchester liðin unnu örugglega | Gylfi lagði upp mark Manchester United heldur sínu striki í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann öruggan sigur á Wigan 4-0. Manchester City sigraði Stoke 3-0 og er í öðru sæti sjö stigum á eftir Man. Utd. Enski boltinn 1.1.2013 14:30
Mancini: Skoruðum þrjú mörk gegn bestu vörninni „Við lékum mjög vel í dag. Við skoruðum þrjú mörk gegn bestu vörninni í úrvalsdeildinni,“ sagði Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City eftir 3-0 sigurinn á Stoke á heimavelli í dag. Enski boltinn 1.1.2013 14:04
Mancini: Van Persie var hársbreidd frá því að semja við City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að City hafi verið afar nærri því að ganga frá kaupum á Robin van Persie sem á endanum samdi við Manchester United. Kaupverðið var 24 milljónir punda eða tæpir fimm milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 1.1.2013 13:00
Fulham sigraði West Brom Fulham sigraði West Brom 2-1 á útivelli í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fulham var 1-0 yfir í hálfleik. Enski boltinn 1.1.2013 11:18
Hart barist um þjónustu Wilfried Zaha Talið er að Arsenal, Chelsea, Manchester United og Tottenham séu á meðal félaga sem munu berjast um þjónustu Wilfried Zaha, leikmanns Crystal Palace, í félagaskiptaglugganum sem nú hefur verið opnaður. Enski boltinn 1.1.2013 10:00
Það er undir Balotelli komið ef hann vill vera áfram Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að Mario Balotelli, leikmaður liðsins, verði áfram hjá félaginu eftir áramót. Enski boltinn 31.12.2012 22:30
Ba fer ekki til Chelsea | fleiri lið áhugasöm Það verður líklega ekkert af félagsskiptum Demba Ba, leikmanns Newcastle, til Chelsea nú í janúarmánuði þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný. Enski boltinn 31.12.2012 21:30
Cudicini fer líklega til LA Galaxy Samkvæmt heimildum Sky Sports mun Carlo Cudicini, varamarkvörður Tottenham Hotspurs, yfirgefa félagið í janúar og ganga í raðir LA Galaxy í Bandaríkjunum. Enski boltinn 31.12.2012 20:30
Cech meiddur í nára Hinn tékkneski markvörður Chelsea Petr Cech varð að fara af velli í hálfleik í gær þegar liðið lék gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 31.12.2012 19:30
Ferguson: Framtíð Nani er hjá United Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjori Manchester United, vill alls ekki losa sig við Nani frá klúbbnum núna í janúar og heldur því staðfastlega fram að svo verði ekki Enski boltinn 31.12.2012 18:30
Redknapp: Við verðum í góðum málum undir lokin Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, neitar að gefast upp og ætlar sér að halda liðinu í ensku úrvalsdeildinni eftir tímabilið. Enski boltinn 31.12.2012 17:30
60 milljóna punda verðmiði á Bale Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspurs hafa nú stigið fram og sett 60 milljóna punda verðmiða á Gareth Bale en frá þessu greinir enska pressan í dag. Enski boltinn 31.12.2012 16:30
Jose Enrique meiddist illa gegn QPR Jose Enrique, leikmaður Liverpool, meiddist nokkuð illa í leik gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann varð að yfirgefa völlinn þegar um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum. Enski boltinn 31.12.2012 15:30
Seamus Coleman gerði 5 ára samning við Everton Seamus Coleman, leikmaður Everton, hefur skrifað undir 5 ára langtímasamning við félagið og mun hann því leika næstu árin á Goodison Park eða til ársins 2018. Enski boltinn 31.12.2012 12:30
Joe Cole gæti verið á leiðinni til QPR Knattspyrnumaðurinn Joe Cole hjá Liverpool er hugsanlega á leiðinni til QPR núna strax í janúar en Liverpool vann einmitt liðið í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 31.12.2012 10:30
Wenger í basli með rennilásinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er löngu orðinn heimsþekktur fyrir úlpuval sitt. Hann mætir venjulega til leiks í síðri dúnúlpu sem dagsdaglega er bara kölluð svefnpokinn. Enski boltinn 30.12.2012 23:00
Moyes: Missti af Hazard David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir að hann hafi misst af því að klófesta Eden Hazard þegar hann var yngri hjá Lille í Frakklandi. Belginn leikur í dag hjá Chelsea en hann var keyptur á 32 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 30.12.2012 21:15
Liverpool á eftir Sneijder? Liverpool mun hafa lagt fram 9,5 milljóna tilboð í Hollendinginn Wesley Sneijder, leikmann Inter. Sneijder er að öllum líkindum á leið frá Inter en hann hefur lítið sem ekkert leikið með liðinu í haust. Enski boltinn 30.12.2012 20:45
Nani ekki á förum frá Man Utd Portúgalski vængmaðurinn Nani er ekki að förum frá Manchester United ef marka má orð knattspyrnustjórans, Sir Alex Ferguson. Nani, sem er 26 ára gamall, hefur ekki oft verið í byrjunarliði United það sem af er leiktíðar og er sagður óánægður á Old Trafford. Enski boltinn 30.12.2012 20:00
Sigur hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar hans í Hellas Verona unnu í dag góðan heimasigur gegn Modena í ítölsku B-deildinni. Leikurinn lyktaði með 3-1 sigri Hellas Verona. Enski boltinn 30.12.2012 19:04