Sport Gæti orðið dýrastur í sögu KR Hinn 15 ára gamli Alexander Rafn Pálmason verður ef að líkum lætur dýrasti leikmaður sem KR hefur selt, þegar að því kemur, en danska knattspyrnufélagið Nordsjælland er sagt líklegast til að landa honum. Íslenski boltinn 26.6.2025 12:01 Stjarnan staðfestir komu Caulker Steven Caulker, fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er orðinn leikmaður Stjörnunnar í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 26.6.2025 11:13 Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Milos Kerkez hefur skrifað undir fimm ára samning við Liverpool, vinstri bakvörðurinn kemur frá Bournemouth fyrir fjörutíu milljónir punda. Enski boltinn 26.6.2025 11:12 Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. Körfubolti 26.6.2025 11:00 Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna „Ég er ótrúlega ánægður með það sem ég hef gert og ef ég tek þá ákvörðun að hætta þá væri ég sáttur. Það styttist í að ég ákveði mig,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta frá upphafi. Hann liggur undir feldi eftir stormasama lokadaga hjá félagi hans Brescia á Ítalíu. Fótbolti 26.6.2025 10:33 Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Kylian Mbappé mætti aftur til æfinga með Real Madrid í gær, fjórum til fimm kílóum léttari eftir að hafa glímt við magakveisu sem sendi hann á spítala. Hann tekur ekki þátt í leik kvöldsins gegn RB Salzburg. Fótbolti 26.6.2025 09:16 Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður AGF í Danmörku, flaug til Stokkhólms í gær og er sagður ætla að semja við sænska félagið Djurgården. Fótbolti 26.6.2025 08:18 Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Eftir að föður hans var á dögunum sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í Þýskalandi, getur íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Andri Már Rúnarsson leikmaður félagsins, virkjað ákvæði í samningi sínum sem gerir honum kleift að halda annað. Handbolti 26.6.2025 08:01 Flagg fer til Dallas Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. Körfubolti 26.6.2025 07:50 Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Ítalska liðið Inter er komið áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða eftir 2-0 sigur í nótt gegn River Plate, í leik þar sem tvö rauð spjald fóru á loft. Fótbolti 26.6.2025 07:21 Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Íslendingaliðið Preston North End bryddar upp á nýjungum á næsta tímabili og auglýsir TikTok stjörnur framan á búningum sínum. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir en samningurinn er þó við mikla stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 26.6.2025 06:30 Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu sérstakt atvik úr leik Fram og Þróttar í Bestu deild kvenna á dögunum. Íslenski boltinn 25.6.2025 23:32 Neymar hlustaði á hjartað sitt Neymar hefur framlengt samning sinn við brasilíska félagið Santos og spilar með æskufélaginu sínu í það minnsta út árið. Fótbolti 25.6.2025 23:02 Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Fótbolti 25.6.2025 22:01 Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í Serbíu en það styttist óðum í Evrópumótið í Sviss sem hefst í næstu viku. Það var mjög heitt á æfingu íslenska liðsins í dag. Fótbolti 25.6.2025 21:32 Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Boston Celtics sendir frá sér hvern stórlaxinn á fætur öðrum og sparar sér með því tugi milljarða króna. Körfubolti 25.6.2025 21:03 Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Björg Gunnlaugsdóttir náði stórmerkilegu afreki á dögunum þegar hún lék sinn hundraðasta meistaraflokksleik með FHL. Íslenski boltinn 25.6.2025 20:30 Búið að breyta reglunni um víti sem grætti Atlético-menn Knattspyrnusamband Íslands hefur nú þegar innleitt breytingu á reglum um vítaspyrnur, varðandi það þegar leikmenn sparka boltanum óvart í eigin fót við framkvæmd spyrnu. Fótbolti 25.6.2025 19:48 Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Enska 21 ára landsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum á Evrópumótinu í Slóvakíu. Enski boltinn 25.6.2025 19:23 Sveinn Aron skoraði í vítakeppninni þegar Sarpsborg fór í undanúrslit Sarpsborg 08 komst í kvöld í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag í átta liða úrslitum. Fótbolti 25.6.2025 19:00 Íslendingaliðið stóð í toppliðinu úr deildinni fyrir ofan Viking komst í kvöld áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag. Fótbolti 25.6.2025 18:21 Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Króatinn Luka Modric hefur gert munnlegt samkomulag við ítalska félagið AC Milan um að spila með liðinu á komandi tímabili. Fótbolti 25.6.2025 18:08 Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Norðmenn héldu í fyrstu að þeir myndu koma út í mínus við að halda heimsmeistaramót karla í handbolta í janúar á þessu ári en svo var þó ekki eftir nánari skoðun. Handbolti 25.6.2025 17:30 Lallana leggur skóna á hilluna Hinn 37 ára gamli Adam Lallana hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan, tæplega tuttugu ára langan, feril sem leikmaður Southampton, Liverpool, Brighton og enska landsliðsins. Enski boltinn 25.6.2025 17:02 Ronaldo að semja á ný við Al-Nassr Portúgalski fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo er við það að skrifa undir nýjan samning við sádiarabíska félagið Al-Nassr. Fótbolti 25.6.2025 16:08 Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Færeyingar eru einum sigri frá því að spila um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta. Gullkynslóðin þeirra sló út eina allra stærstu handboltaþjóðina, Frakka. Þjálfari Færeyinga kom með sínar skýringar á ótrúlegum árangri frænda okkar Íslendinga. Handbolti 25.6.2025 14:45 Svekkjandi tap eftir misheppnaða sendingu Ísland tapaði 1-0 gegn Finnlandi í æfingaleik kvennalandsliðanna skipað nítján ára leikmönnum og yngri. Ísland leikur því um bronsið á fjögurra liða æfingamóti Norðurlandanna og mætir tapliðinu úr leik Noregs og Svíþjóðar næsta laugardag. Fótbolti 25.6.2025 14:14 Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið landsliðin sem taka þátt á Evrópumótum kvenna, karla, stúlkna og pilta. Evrópumót kvenna fer fram í Frakklandi og karlaliðið leikur á Írlandi. Stúlknalandsliðið leikur í Englandi og piltalandsliðið í Ungverjalandi. Golf 25.6.2025 13:06 John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ „Þetta kom mér mjög á óvart. Í fyrsta sinn í yfir tuttugu ár var ég spurður út í starf mitt í viðtali eftir leikinn við Þór/KA. Ég sá margt jákvætt í gangi og var virkilega peppaður fyrir því að snúa þessu við,“ segir John Andrews sem var látinn fara sem þjálfari Víkinga í Bestu-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 25.6.2025 12:01 Barcelona snýr loks aftur á Nývang en ekki að fullu Eftir tvö ár á Ólympíuleikvanginum er Barcelona loks á leið aftur á sinn heimavöll, Nývang eða Camp Nou. Liðið mun leika æfingaleik þar þann 10. ágúst en bíða þarf lengur eftir því að sjá völlinn fullan af fólki aftur. Fótbolti 25.6.2025 11:44 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 334 ›
Gæti orðið dýrastur í sögu KR Hinn 15 ára gamli Alexander Rafn Pálmason verður ef að líkum lætur dýrasti leikmaður sem KR hefur selt, þegar að því kemur, en danska knattspyrnufélagið Nordsjælland er sagt líklegast til að landa honum. Íslenski boltinn 26.6.2025 12:01
Stjarnan staðfestir komu Caulker Steven Caulker, fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er orðinn leikmaður Stjörnunnar í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 26.6.2025 11:13
Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Milos Kerkez hefur skrifað undir fimm ára samning við Liverpool, vinstri bakvörðurinn kemur frá Bournemouth fyrir fjörutíu milljónir punda. Enski boltinn 26.6.2025 11:12
Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. Körfubolti 26.6.2025 11:00
Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna „Ég er ótrúlega ánægður með það sem ég hef gert og ef ég tek þá ákvörðun að hætta þá væri ég sáttur. Það styttist í að ég ákveði mig,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta frá upphafi. Hann liggur undir feldi eftir stormasama lokadaga hjá félagi hans Brescia á Ítalíu. Fótbolti 26.6.2025 10:33
Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Kylian Mbappé mætti aftur til æfinga með Real Madrid í gær, fjórum til fimm kílóum léttari eftir að hafa glímt við magakveisu sem sendi hann á spítala. Hann tekur ekki þátt í leik kvöldsins gegn RB Salzburg. Fótbolti 26.6.2025 09:16
Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður AGF í Danmörku, flaug til Stokkhólms í gær og er sagður ætla að semja við sænska félagið Djurgården. Fótbolti 26.6.2025 08:18
Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Eftir að föður hans var á dögunum sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í Þýskalandi, getur íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Andri Már Rúnarsson leikmaður félagsins, virkjað ákvæði í samningi sínum sem gerir honum kleift að halda annað. Handbolti 26.6.2025 08:01
Flagg fer til Dallas Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. Körfubolti 26.6.2025 07:50
Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Ítalska liðið Inter er komið áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða eftir 2-0 sigur í nótt gegn River Plate, í leik þar sem tvö rauð spjald fóru á loft. Fótbolti 26.6.2025 07:21
Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Íslendingaliðið Preston North End bryddar upp á nýjungum á næsta tímabili og auglýsir TikTok stjörnur framan á búningum sínum. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir en samningurinn er þó við mikla stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 26.6.2025 06:30
Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu sérstakt atvik úr leik Fram og Þróttar í Bestu deild kvenna á dögunum. Íslenski boltinn 25.6.2025 23:32
Neymar hlustaði á hjartað sitt Neymar hefur framlengt samning sinn við brasilíska félagið Santos og spilar með æskufélaginu sínu í það minnsta út árið. Fótbolti 25.6.2025 23:02
Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Fótbolti 25.6.2025 22:01
Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í Serbíu en það styttist óðum í Evrópumótið í Sviss sem hefst í næstu viku. Það var mjög heitt á æfingu íslenska liðsins í dag. Fótbolti 25.6.2025 21:32
Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Boston Celtics sendir frá sér hvern stórlaxinn á fætur öðrum og sparar sér með því tugi milljarða króna. Körfubolti 25.6.2025 21:03
Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Björg Gunnlaugsdóttir náði stórmerkilegu afreki á dögunum þegar hún lék sinn hundraðasta meistaraflokksleik með FHL. Íslenski boltinn 25.6.2025 20:30
Búið að breyta reglunni um víti sem grætti Atlético-menn Knattspyrnusamband Íslands hefur nú þegar innleitt breytingu á reglum um vítaspyrnur, varðandi það þegar leikmenn sparka boltanum óvart í eigin fót við framkvæmd spyrnu. Fótbolti 25.6.2025 19:48
Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Enska 21 ára landsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum á Evrópumótinu í Slóvakíu. Enski boltinn 25.6.2025 19:23
Sveinn Aron skoraði í vítakeppninni þegar Sarpsborg fór í undanúrslit Sarpsborg 08 komst í kvöld í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag í átta liða úrslitum. Fótbolti 25.6.2025 19:00
Íslendingaliðið stóð í toppliðinu úr deildinni fyrir ofan Viking komst í kvöld áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag. Fótbolti 25.6.2025 18:21
Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Króatinn Luka Modric hefur gert munnlegt samkomulag við ítalska félagið AC Milan um að spila með liðinu á komandi tímabili. Fótbolti 25.6.2025 18:08
Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Norðmenn héldu í fyrstu að þeir myndu koma út í mínus við að halda heimsmeistaramót karla í handbolta í janúar á þessu ári en svo var þó ekki eftir nánari skoðun. Handbolti 25.6.2025 17:30
Lallana leggur skóna á hilluna Hinn 37 ára gamli Adam Lallana hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan, tæplega tuttugu ára langan, feril sem leikmaður Southampton, Liverpool, Brighton og enska landsliðsins. Enski boltinn 25.6.2025 17:02
Ronaldo að semja á ný við Al-Nassr Portúgalski fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo er við það að skrifa undir nýjan samning við sádiarabíska félagið Al-Nassr. Fótbolti 25.6.2025 16:08
Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Færeyingar eru einum sigri frá því að spila um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta. Gullkynslóðin þeirra sló út eina allra stærstu handboltaþjóðina, Frakka. Þjálfari Færeyinga kom með sínar skýringar á ótrúlegum árangri frænda okkar Íslendinga. Handbolti 25.6.2025 14:45
Svekkjandi tap eftir misheppnaða sendingu Ísland tapaði 1-0 gegn Finnlandi í æfingaleik kvennalandsliðanna skipað nítján ára leikmönnum og yngri. Ísland leikur því um bronsið á fjögurra liða æfingamóti Norðurlandanna og mætir tapliðinu úr leik Noregs og Svíþjóðar næsta laugardag. Fótbolti 25.6.2025 14:14
Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið landsliðin sem taka þátt á Evrópumótum kvenna, karla, stúlkna og pilta. Evrópumót kvenna fer fram í Frakklandi og karlaliðið leikur á Írlandi. Stúlknalandsliðið leikur í Englandi og piltalandsliðið í Ungverjalandi. Golf 25.6.2025 13:06
John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ „Þetta kom mér mjög á óvart. Í fyrsta sinn í yfir tuttugu ár var ég spurður út í starf mitt í viðtali eftir leikinn við Þór/KA. Ég sá margt jákvætt í gangi og var virkilega peppaður fyrir því að snúa þessu við,“ segir John Andrews sem var látinn fara sem þjálfari Víkinga í Bestu-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 25.6.2025 12:01
Barcelona snýr loks aftur á Nývang en ekki að fullu Eftir tvö ár á Ólympíuleikvanginum er Barcelona loks á leið aftur á sinn heimavöll, Nývang eða Camp Nou. Liðið mun leika æfingaleik þar þann 10. ágúst en bíða þarf lengur eftir því að sjá völlinn fullan af fólki aftur. Fótbolti 25.6.2025 11:44