Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Morgan Rogers skoraði bæði mörk Aston Villa í 2-1 sigri liðsins á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um sjöunda sigur Aston Villa í röð í deildinni var að ræða. Enski boltinn 21.12.2025 16:00
Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Eftir sigur Arsenal á Everton, 0-1, í gær er ljóst að Skytturnar verða á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um jólin. Þetta er í fimmta sinn sem það gerist en í fyrstu fjögur skiptin varð liðið ekki efst þegar tímabilinu lauk. Enski boltinn 21.12.2025 12:27
„Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Matt Doherty, leikmaður Wolves, skóf ekki af því eftir enn eitt tap liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Úlfarnir eru aðeins með tvö stig eftir sautján umferðir og allt bendir til þess að þeir falli í B-deildina. Enski boltinn 21.12.2025 11:32
„Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn 21.12.2025 10:01
Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn 21.12.2025 09:03
Gleði og sorg í sigri Liverpool Liverpool vann góðan 2-1 sigur á Tottenham í 17.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft. Stuðningsmenn Liverpool geta leyft sér að gleðjast yfir sigrinum en sorg gerir þó einnig vart um sig. Alexander Isak skoraði fyrsta mark liðsins en þurfti í kjölfarið að fara meiddur af velli. Enski boltinn 20.12.2025 17:01
Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Boðið var upp á mikla dramatík þegar að Bournemouth tók á móti Burnely og hörmulegt gengi Wolves heldur áfram. Enski boltinn 20.12.2025 17:02
Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn West Ham United í dag. Arsenal getur komist aftur á topp deildarinnar í kvöld. Enski boltinn 20.12.2025 14:33
Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Íslenski landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrra mark Blackburn Rovers í 2-0 sigri á Millwall í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 20.12.2025 14:42
Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Newcastle United og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir frá Lundúnum voru 2-0 undir í hálfleik en björguðu stigi. Enski boltinn 20.12.2025 12:02
Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Pep Guardiola kveðst ánægður í starfi knattspyrnustjóra Manchester City og vill halda áfram hjá félaginu. Hann segir þó að City verði að vera reiðubúið undir það þegar hann stígur frá borði. Enski boltinn 20.12.2025 13:02
Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Fár stuðningmaður Tottenham hefur gleymt eina marki Svíans Eriks Edman fyrir klúbbinn þegar hann negldi boltann af 45 metrunum yfir Jerzy Dudek í marki Liverpool fyrir 20 árum síðan. Það er eitt af fjölmörgum mörkum sem skoruð hafa verið í viðureignum liðanna í gegnum tíðina. Enski boltinn 20.12.2025 11:32
Salah bað samherjana afsökunar Mohamed Salah bað samherja sína hjá Liverpool afsökunar á ummælum sínum eftir leikinn gegn Leeds United fyrir tveimur vikum. Þetta segir Curtis Jones, miðjumaður Rauða hersins. Enski boltinn 20.12.2025 09:02
Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Fyrrum fótboltamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker er allt annað en sáttur við fréttaflutning Mike Keegan hjá Daily Mail um komandi verkefni hans fyrir Netflix í kringum HM karla í fótbolta næsta sumar. Enski boltinn 20.12.2025 08:01
Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Argentínsku feðgarnir Lucho og Lihuen fengu draum sinn uppfylltan og rúmlega það þegar þeim var boðið að mæta á Anfield að hitta hetjurnar sínar og sjá liðið sem þeir elska, Liverpool, spila. Enski boltinn 19.12.2025 23:15
Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Stuðningsmenn Liverpool ættu að geta barið Jeremie Frimpong augum í fyrsta sinn um hríð er liðið mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Frimpong hefur verið frá síðan í október. Enski boltinn 19.12.2025 21:15
Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Það getur borgað sig að vera djarfur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en stundum gengur dæmið ekki upp. Þessu fengu Þungavigtarbræður að kynnast í síðustu umferð en lið þeirra voru til skoðunar í nýjasta þættinum af Fantasýn. Enski boltinn 19.12.2025 14:01
Alexander Isak fékk sænska gullboltann Alexander Isak var besti sænski knattspyrnumaðurinn á árinu að mati sænska blaðsins Aftonbladet sem hefur veitt þessi verðlaun frá árinu 1946. Enski boltinn 19.12.2025 10:01
„Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Mohamed Salah hefur verið stærsta stjarna Liverpool í langan tíma og átti stórbrotið síðasta tímabil. Þessi mikla athygli á nýjum leikmönnum Liverpool virðist hafa farið illa í Egyptann ef marka má fréttir innan úr herbúðum félagsins. Enski boltinn 19.12.2025 09:01
Amorim vill Neves Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, er með augastað á landa sínum og nafna frá Portúgal, Rúben Neves, sem leikur fyrir Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 18.12.2025 19:41
Benti á hinn íslenska Dan Burn Leikarinn Hákon Jóhannesson mætti í VARsjána á Sýn Sport í vikunni og benti á athyglisverða tvífara. Annar spilar í ensku úrvalsdeildinni en hinn er íslenskur Ólympíufari og sjónvarpsstjarna. Enski boltinn 18.12.2025 17:45
Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Ethan McLeod, framherji enska fótboltaliðsins Macclesfield, lést í bílslysi á M1-hraðbrautinni á þriðjudag þegar hann var á leiðinni heim úr fótboltaleik. Enski boltinn 18.12.2025 12:03
Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hefur varað Roman Abramovich við því að tíminn sé að renna út fyrir hann að gefa andvirði sölu Chelsea til Úkraínu. Enski boltinn 18.12.2025 10:02
„Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Breska ríkisútvarpið hefur stóraukið útsendingar frá kvennaíþróttum á síðustu árum og það er ánægjuleg ástæða fyrir því. Enski boltinn 18.12.2025 09:01
Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Þriggja barna móðir sem er kölluð „Jackie Grealish“ sannar að aldur er engin hindrun eftir að hafa snúið aftur í kvennadeildina í fótbolta 59 ára gömul. Enski boltinn 18.12.2025 07:11
Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Dominik Szoboszlai, sem hefur að öðrum ólöstuðum verið besti leikmaður Liverpool í vetur, er tæpur fyrir leik liðsins við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 17.12.2025 22:32