Skýrsla Ríkisendurskoðunar komin út:„Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála
5 Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja skýrslu frá Ríkisendurskoða sem kynnt var fyrir þingnefnd í morgun. Innlent
„Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi, Oliver Giroud, er orðinn liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille í frönsku úrvalsdeildinni. Franski framherjinn stæðilegi er spenntur fyrir því að miðla sinni reynslu til ungra leikmanna liðsins. Fótbolti
Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, slær á létta strengi á X síðdegis í dag og greinir frá því að hann hafi nú afhent fyrsta „Gyllta tappann“. Tappinn er tilvísun í ræðu sem hann flutti í febrúar um breytingar á lögum sem festu það í lög að tappar skyldu áfastir flöskum. Lífið
Fyrsti leikdagur á EM Ísland hefur vegferð sína á EM í fótbolta í Sviss í dag þegar að liðið mætir Finnlandi í fyrsta leik mótsins á Stockhorn Arena í Thun. Íþróttafréttamennirnir Aron Guðmundsson og Sindri Sverrisson eru, ásamt Antoni Brink tökumanni, úti í Sviss að fylgja liðinu eftir og í innslaginu hér fyrir neðan hita þeir rækilega upp fyrir leik dagsins. Landslið kvenna í fótbolta
SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst ráðast í gríðarstóra fjárfestingu sem felst meðal annars í kaupum á 55 flugvélum frá brasilíska framleiðandanum Embrear. Viðskipti erlent
Gengislækkun Alvotech tók niður verðlagningu félaga í Úrvalsvísitölunni Verðlækkun hlutabréfa Alvotech olli því að verðlagning á félögum í Úrvalsvísitölu Kauphallarinnar (OMXI15) lækkaði í júní. Íslensk hlutabréf eru núna verðlögð miðað við hærri ávöxtunarkröfu til eigin fjár en í Bandaríkjunum, eða um 4,4%. Umræðan
Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Það var frábær stemning í Hafnarfirði síðustu helgi þegar bæjar- og tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar var sett. Bylgjulestin mætti á laugardaginn þar sem boðið var upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Lífið samstarf