Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Formaður atvinnuveganefndar Alþingis kveðst bjartsýnn á að greidd verði atkvæði um veiðigjaldafrumvarpið í dag en þriðja umræða hófst í dag eftir sögulega beitingu 71. greinar þingskapalaga í gær. Innlent
Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Íslenska U20 ára liðið í körfubolta hóf leik á EuroBasket í Grikklandi í morgun en því miður keyrðu strákarnir okkar á vegg í fyrsta leik. Körfubolti
Borgin býður í tívolíveislu Á þriðjudögum í sumar býður Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn á fjölskyldutónleika, svokallaða tívolítónleika. Einvalalið tónlistarfólks kemur fram á hátíðinni, þar á meðal Una Torfa Emmsjé Gauti og Maron Birnir. Tónlist
Maður handtekinn af sérsveitinni Lögreglan og sérsveitin lokuðu af Tryggvagötu í stórri lögregluaðgerð þar sem einn maður var handtekinn. Fréttir
Íbúðum í byggingu fækkar Alls urðu 1.662 íbúðir fullbúnar á fyrri helmingi ársins, sem er álíka mikill fjöldi og á sama tíma í fyrra. Íbú'um í byggingu hefur fækkað, þar sem nýjar framkvæmdir hefjast ekki með sama hraða og þeim sem eru að ljúka. Viðskipti innlent
Útgerðir aflandsskipa sem enga skatta hafa greitt vilja lækkun innviðagjalda Það mætti ætla að ýmis brýnni verkefni á sviði ferðaþjónustu biði atvinnumálaráðherra en að lækka gjöld á aflandshótel sem eru lítil í samanburði við innlenda keppinauta þeirra. Umræðan
Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Bylgjulestin mætir á fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettuna á Selfossi á laugardag. Það verður mikið fjör í bænum þessa helgi enda hefur hátíðin fest sig í sessi sem ein stærsta grillveisla og tónlistarhátíð landsins. Lífið samstarf