Mikilvægt að hafa leikmenn með í ráðum

Knattspyrnusamband Íslands þarf að leggjast yfir málefni kvennalandsliðs Íslands í kjölfar vonbrigða á EM samkvæmt fyrrum landsliðskonu sem er þó óviss um framtíð liðsins. Mikilvægt sé að hafa leikmenn með í ráðum varðandi næstu skref.

79
02:08

Vinsælt í flokknum Fótbolti