

Eldri Frakkar fá bóluefni AstraZeneca
Frakklandsstjórn snerist í dag hugur og ákvað að eldra fólk með undirliggjandi sjúkdóma fái nú bóluefni AstraZeneca við kórónuveirunni.

Sancho skaut Dortmund áfram
Borussia Dortmund vann 0-1 útisigur Borussia Mönchengladbach í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld.

Yfirtakan: BabePatrol drepa gaura í Verdansk
Þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila Warzone. Stelpurnar ganga undir nafninu BabePatrol og hafa það motta að hafa gaman en stefna samt á sigra.

Ráðinn nýr forseti viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst
Dr. Stefan Wendt hefur verið ráðinn deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst.

Skelfileg staða kvenna og stúlkna í Jemen
Talið er að um 73 prósent þeirra íbúa Jemen sem eru á hrakhólum séu konur og börn.

Hárið þykknar og síkkar hratt með Evonia
Heilsuvörurnar Evonia og Betulic njóta mikilla vinsælda og hafa gefið góða raun gegn hárlosi og liðverkjum.

Wzrost bezrobocia i dwa zwolniena grupowe
Zwolniono łącznie 259 pracowników, większość z nich straci pracę od czerwca.