

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar
Í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag heyrum við í formanni utanríkismálanefndar um yfirlýsingu kínverska sendiráðsins í gær.

Viktor Gísli og félagar með öruggan sigur
GOG og SönderjyskeE mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann öruggan níu marka sigur, lokatölur 36-27.

Stúlknakór á Húsavík syngur í atriði á Óskarsverðlaunahátíðinni
Sautján stúlkur í fimmta bekk í Borgarhólsskóla á Húsavík munu syngja með sænsku söngkonunni Molly Sandén í tónlistarmyndbandi sem sýnt verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í lok apríl. Líkt og kunnugt er hefur lagið Husavik – My home town úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story og Fire Saga verið tilnefnt til Óskarsverðlauna.

Segir frábært hvað ræst hefur úr fisksölu í faraldri
Aflabrögð á vetrarvertíð í Grindavík hafa verið mjög góð frá áramótum. Hjá stærstu útgerðinni, Þorbirni, hefur sala sjávarafurða á erlenda markaði gengið vonum framar og verðlækkanir vegna covid-faraldursins reynst minni en óttast var.

Sendifulltrúi Rauða krossins til starfa í Líbanon
Fulltrúi frá Íslandi heldur til Beirút til starfa fyrir Rauða krossinn.

Fjórum samstarfsáætlunum ESB verður hleypt af stokkunum í dag í beinni á Vísi
Fylgjast má með beinu streymi frá opnunarhátíð Evrópusamstarfs hér á Vísi klukkan 14.

„Godziny otwarcia" miejsca erupcji w ten weekend
Przez weekend miejsce erupcji będzie można odwiedzić w godzinach od 12:00 do 21:00.