
Vísir
Nýlegt á Vísi



Mest lesið
Stjörnuspá
04. desember 2023
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Stríðsástand ríkir á sjúkrahúsi í suðurhluta Gasa eftir loftárásir Ísraelsmanna í dag, að sögn fulltrúa Sameinuðu þjóðanna á vettvangi. Örvæntingin sé mun sárari en hann hafi áður séð í stríðinu. Ísraelsmenn segjast munu herða árásir sínar en varaforseti Bandaríkjanna segir þá ekki gera nóg til að hlífa almennum borgurum. Við fjöllum um ástandið á Gasa í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30.

Nick Pope líklega úr axlarlið og lengi frá
Eddie Howe, þjálfari Newcastle, tjáði sig um meiðsli sem Nick Pope, markvörður liðsins, varð fyrir í 1-0 sigri gegn Manchester United í gærkvöldi.

Björgvin byrjaði á Harry Styles, tók síðan frumsamið lag og rauk áfram
Idolið hóf göngu sína á ný fyrir rúmlega viku og mátti þar sjá fjölbreyttan hóp tónlistarfólks spreyta sig á dómaraprufum.

Markmiðið að koma okkur í milliriðilinn
Arnar Pétursson var til viðtals í aðdraganda leiks Íslands við Angóla á HM á morgun.

Krakkarnir segja hina pabbana miklu betri í eldamennskunni
Benedikt Egill Árnason, framkvæmdastjóri og einn eigenda LOGOS, gefur sjálfum sér 8.5 í einkunn í eldamennsku. Svo lengi sem hann sé að fylgja eftir uppskriftum Eldum rétt. Þegar eiginkonan er erlendis, kvarta krakkarnir sáran yfir eldamennskunni hans.

Verðandi stjórnarformaður Controlant fjárfesti í útboði félagsins
Þrír íslenskir lífeyrissjóðir komu inn sem nýir beinir hluthafar í Controlant þegar þeir lögðu til félaginu meginþorra þess fjármagns sem það sótti sér í nýafstöðnu hlutafjárútboði. Daninn Søren Skou, verðandi stjórnarformaður Controlant og fyrrverandi forstjóri skipaflutningarisans AP Moller-Maersk, tók sömuleiðis þátt í útboðinu en í bréfi til fjárfesta boðar tæknifyrirtækið tíðari upplýsingagjöf til hluthafa.

Heimavist fyrir Fjölbrautarskóla Suðurlands (FSU) á Selfossi - leiguhúsnæði
Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir f.h. ríkissjóðs óska eftir að taka á leigu húsnæðifyrir heimavist fyrir Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi.