Mest lesið á Vísi

Fréttamynd

Hersir hverfur frá úttekt á útboði ÍSB eftir ábendingu um „læk“

Hersis Sigurgeirsson, dósent í fjármálum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og ráðgjafi fyrir Seðlabanka Íslands, hefur látið af störfum sem ráðgjafi við úttekt Ríkisendurskoðunar á sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka eftir að Bankasýslan gerði athugasemd við að hann hefði „lækað“ við færslu á Facebook sem varðaði útboðið.

Innherji


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.