
Nýlegt á Vísi
Vinsælar klippur
Stjörnuspá
24. maí 2022
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Harðlínugrænir Píratar í viðræður með aukið umboð
Píratar hyggjast leggja áherslu á loftslagsmál, lýðræði og gagnsæi í meirihlutaviðræðum sínum við Framsókn, Samfylkinguna og Viðreisn.

Annar Þórsari í gegnum Þrengsli
Ragnar Örn Bragason hefur skrifað undir samning þess efnis að hann spili fyrir ÍR á næstu leiktíð.

Hvort kýstu frekar að fara með eða án maka á djammið?
Hinn helmingurinn, betri helmingurinn, lífsförunauturinn... Hversu samstíga eru þú og maki þinn?

Innkalla leikfangið „Mushroom teether“
Amazon hefur innkallað leikfangið „Mushroom Teether toys for Newborn Babies, Toddlers, infants, Relieve Sore Gum – BPA-Free Chew Toy “sem selt hefur verið á heimasíðu fyrirtækisins.

Lánað 80 milljarða til fyrirtækja á fyrstu fjórum mánuðum ársins
Ekkert lát er á stöðugum vexti í nýjum útlánum bankanna til fyrirtækja sem námu yfir 25 milljörðum króna í apríl, litlu minna en í mánuðinum þar á undan, á meðan áfram heldur að hægja á íbúðalánum til heimila samtímis hækkandi vöxtum Seðlabankans.

Ítalskir áhrifavaldar kolféllu fyrir Íslandi í ferð með Scarpa
Ítalskir áhrifavaldar féllu kylliflatir fyrir Íslandi er þeir heimsóttu landið á vegum Fjallakofans og Scarpa á dögunum.

Oficjalne spotkanie partii w Reykjaviku
Partia Postępu zaprosiła do rozmów przedstawicieli Partii Sojusz, Partii Piratów i Partii Odrodzenie, w sprawie utworzenia większości w nowej radzie miasta.