Vísir

Mest lesið á Vísi




Fréttamynd

Vaxandi verð­tryggingar­mi­s­vægi gæti reynst „á­skorun“ fyrir fjár­mála­kerfið

Þótt fjármálakerfið standi traustum fótum, sem birtist meðal annars í því að álagspróf sýna að það myndi standast „umtalsvert“ álag, þá gæti þrálát verðbólga samtímis minnkandi umsvifum í efnahagslífinu skapað áskoranir fyrir bankana, að mati fjármálastöðugleikanefndar. Hún sér ástæðu til að vara við hratt vaxandi verðtryggingarmisvægi sem gæti valdið erfiðleikum fyrir fjármálakerfið.

Innherji