
Vísir
Nýlegt á Vísi
Vinsælar klippur
Stjörnuspá
30. maí 2023
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Skýjað og súld vestantil en hiti að tuttugu stigum fyrir austan
Það hafa verið hvassir vindstrengir á norðan- og austanverðu landinu í nótt, en í dag mun snúast í minnkandi vestlæga átt, átta til fimmtán metrar á sekúndu.

Hreinsunardagur í Elliðaánum á laugardaginn
Það hefur verið árlegur viðburður að árnefnd Elliðaánna og félagsmenn í SVFR hittist til að hreinsa úr Elliðaánum.

Miðbæjaríbúð í töff retro-stíl
Við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur má finna afar töff þriggja herbergja íbúð í retrostíl. Eignin er á fyrstu hæð í steinsteyptu húsi en aðeins ein íbúð er á hverri hæð.

Íslensk á lista Forbes: Til dæmis hægt að hjálpa lömuðum að ganga
Það er magnað að heyra Gretu Preatoni ræða starf sitt. Til dæmis þegar hún er að segja frá því hvernig hægt er að hjálpa lömuðu fólki að ganga á ný. Eða að draga úr sársauka og auka á snertifilfinningu fólks sem hefur misst útlimi. Allt með aðstoð gervigreindar og nýjustu tækni.

Mikil áskorun að ná 3,5 prósenta raunávöxtun með verðbólgu í hæstu hæðum
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) var með lökustu raunávöxtunina meðal stærstu sjóða landsins á árinu 2022 sem einkenndist af afar krefjandi aðstæðum á flestum eignamörkuðum. Sé litið til síðustu tíu ára hefur árleg raunávöxtun sömu lífeyrissjóða að jafnaði verið á bilinu 4,5 til 5,3 prósent en stjórnarformaður LSR varar við því að krafa um að sjóðirnir nái að skila ávöxtun yfir 3,5 prósenta viðmiðinu verði veruleg áskorun þegar verðbólgan er í hæstu hæðum.

„Með keðjusög í annarri og klippur í hinni" - Tinna Björk er í úrslitum til Iðnaðarmanns ársins 2023
Tinna Björk Halldórsdóttir, skrúðgarðyrkjufræðingur er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2023 á X977 í samstarfi við Sindra.

Oddano do użytku najlepszy hotel w mieście
W sercu Reykjavik, na placu parlamentarnym, oddano do użytku nowy Hotel Alþingi, czyli Hotel Parlamentarny.