
Vísir
Nýlegt á Vísi
Mest lesið
Stjörnuspá
01. desember 2023
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Tuttugu og fimm metra djúp hola sem nær niður í grunnvatn kom í ljós við viðgerðir í Grindavík í dag, viðbragðsaðilum að óvörum. Slökkviliðsstjórinn segir að sprungan gegnum bæinn sé enn á hreyfingu. Líf er þó að færast í Grindavík á ný; veitingastaður var opnaður í dag í fyrsta sinn frá rýmingu og fjölmenni var í mat.

HM í handbolta: Angóla nálægt því að stela stigi gegn Frakklandi
Angóla og Frakkland, hin liðin í riðli Íslands á HM kvenna í handbolta, mættust í kvöld. Var Angóla grátlega nálægt því að stela stigi gegn Frakklandi.

Dælan í fullum gangi
Strákarnir í Dælunni ætla að verja kvöldinu í Fortnite, þar sem þeir munu skjóta mann og annan og berjast fyrir sigri.

Bylgjan órafmögnuð - Ragga Gísla
Ragga Gísla kom fram á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Þar söng hún sín fallegustu lög og sagði sögur á milli laga.

Ístækni kaupir tæki Skagans 3X á Ísafirði
Ístækni ehf hefur gert samkomulag um kaup á tækjum og öðrum framleiðslubúnaði Skagans 3X á Ísafirði. Fyrirtækið mun hefja starfsemi þann 1. desember að Sindragötu 7 á Ísafirði.

Tugmilljarða tilfærsla lífeyrisréttinda milli kynslóða dæmd ólögleg
Fordæmalausar breytingar um síðustu áramót á samþykktum lífeyrissjóða um tilfærslu lífeyrisréttinda milli kynslóða sjóðsfélaga, sem var staðfest af fjármálaráðuneytinu þrátt fyrir neikvæða umsögn fjármálaeftirlits Seðlabankans, hafa núna verið dæmdar ólöglegar samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. Fjármálaeftirlitið hafði varað við því að ekki væri lagaheimild fyrir skerðingu réttinda hjá sjóðum sem búa við góðan fjárhag og tryggingastærðfræðingur gagnrýndi ráðstöfunina harðlega og sagði þær brjóta „gróflega á eignarrétti yngri sjóðsfélaga.“

Framúrskarandi vörur fyrir hunda og ketti
Verslunin Móri, sem staðsett er við Nýbýlaveg í Kópavogi, var sett á fót í október 2020 með það að markmiði að bjóða upp á framúrskarandi vörur fyrir hunda og ketti.