
Vísir
Nýlegt á Vísi





Stjörnuspá
30. september 2023
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Hádegisfréttir Bylgjunnar
Þingmaður Pírata segir ákvörðun um að heimilt sé að synja umsókn Venesúelamanna um alþjóðlega vernd hér á landi sé til komin vegna pólitísks þrýstings. Hann óttast um afdrif fjölmargra Venesúelamanna. Svæðisforingi hjá Rauða krossinum segir hópinn óttasleginn. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum.

Karólína Lea setti tvö í stórsigri Leverkusen
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen tóku Nurnberg í létta kennslustund í þýsku úrvalsdeildinni þar sem Karólína skoraði tvö mörk og lagði upp eitt mark að auki.

„Tónlistin mín er alltaf tilraunakennd“
Söngkonan Ingibjörg Friðriksdóttir, eða Inki eins og hún kallar sig, gaf nýverið út lagið Svífa. Þetta er í fyrsta sinn sem hún semur á íslensku.

Hressasta konan í Holtagörðum
Í Íslandi í dag mæltum við okkur mót við Amöndu Rós Zhang, sem hefur unnið í Bónus í tólf ár og er þekkt fyrir glaðværð og þýtt viðmót á kassanum í Holtagörðum.

Spá 0,5 prósentustiga stýrivaxtahækkun
Hagfræðideild Landsbankans spáir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hækki vexti bankans um 0,5 prósentustig í næstu viku. Hækkunin yrði sú fimmtánda í röð og meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, færu úr 9,25% í 9,75%.

Flest „lagst gegn“ bankanum frá síðustu ákvörðun og spáir 50 punkta hækkun
Á þeim ríflega mánuði sem er liðin frá því að peningastefnunefnd Seðlabankans hækkaði síðast vextina í 9,25 prósent þá hafa skammtímavísbendingarnar „heilt yfir lagst gegn“ bankanum, hvort sem litið er til verðbólgu, verðbólguvæntingar eða þróunar efnahagsmál, að mati greiningar Arion banka, sem spáir þess vegna að nefndin muni hækka vextina á ný um 50 punkta. Aðhald peningastefnunnar sé „enn of lítið“ og fari verðbólguvæntingar ekki að hjaðna á næstunni er sennilegt að vextirnir muni brjóta tíu prósenta múrinn áður en árið er liðið.

FM957 sigraði í leiknum Leikið um landið
Eftir skemmtilega og fjöruga keppni lauk leiknum Leikið um landið á fimmtudag en þar skoraði starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land.