
Vísir
Nýlegt á Vísi
Vinsælar klippur
Stjörnuspá
30. maí 2023
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Skólastjóri og mótorhjólatöffari í Hafnarfirði
Hann er ekki bara skólastjóri Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og annar af „Hundur í óskilum“ því hann er líka mótorhjóla töffari og elskar stangaveiði og fluguveiði. Hér erum við að tala um Eirík Stephensen, sem var gestur Magnúsar Hlyns í þættinum „Mig langar að vita“ á Stöð 2 í kvöld.

Dagskráin í dag: Besta deildin í besta sætinu
Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Besta deild kvenna er í brennidepli og þá sýnum við frá spænska körfuboltanum.

Miðbæjaríbúð í töff retro-stíl
Við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur má finna afar töff þriggja herbergja íbúð í retrostíl. Eignin er á fyrstu hæð í steinsteyptu húsi en aðeins ein íbúð er á hverri hæð.

Íslensk á lista Forbes: Til dæmis hægt að hjálpa lömuðum að ganga
Það er magnað að heyra Gretu Preatoni ræða starf sitt. Til dæmis þegar hún er að segja frá því hvernig hægt er að hjálpa lömuðu fólki að ganga á ný. Eða að draga úr sársauka og auka á snertifilfinningu fólks sem hefur misst útlimi. Allt með aðstoð gervigreindar og nýjustu tækni.

Fínstillti rekstur Teya og fékk allt annan kraft út úr honum
Greiðslumiðlunin Teya hefur rétt úr kútnum eftir brösulega byrjun í erlendu eignarhaldi, sem endurspeglaðist meðal annars í miklum taprekstri, fækkun viðskiptavina og versnandi starfsánægju. Reynir Grétarsson, stofnandi Creditinfo, var fenginn til að koma fyrirtækinu á réttan kjöl og náði hann umtalsverðum árangri á þeim sjö mánuðum sem hann gegndi stöðu forstjóra.

„Með keðjusög í annarri og klippur í hinni" - Tinna Björk er í úrslitum til Iðnaðarmanns ársins 2023
Tinna Björk Halldórsdóttir, skrúðgarðyrkjufræðingur er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2023 á X977 í samstarfi við Sindra.

Oddano do użytku najlepszy hotel w mieście
W sercu Reykjavik, na placu parlamentarnym, oddano do użytku nowy Hotel Alþingi, czyli Hotel Parlamentarny.