Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Í hádegisfréttum fjöllum við um möguleg áhrif veiðigjaldafrumvarpsins á sjávarútvegsfyrirtækin sem skráð eru í Kauphöllina. Innlent
Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Bleacher Report vefurinn hefur valið bestu NBA leikmenn sögunnar og valið hefur að sjálfsögðu vakið upp viðbrögð vestan hafs. Körfubolti
Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Geymsludrifum sem innihéldu meðal annars óútgefna tónlist Beyoncé Knowles Carter var stolið úr leigubifreið danshöfundarins Christopher Grant þann 8. júlí síðastliðinn. Lífið
Hættulegur framúrakstur Jepplingur tók fram úr öðrum bíl við Holtavörðuheiði um hádegisleytið í gær þar sem er óbrotin lína á veginum. Litlu munaði á að jepplingurinn endaði á bíl sem ók úr gagnstæðri átt. Rétt áður en bílarnir lentu saman tókst ökumanni jepplingsins að koma ökutæki sínu aftur á réttan vegarhelming. Fréttir
Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Það er keppikefli flestra vinnustaða að byggja upp góða vinnustaðamenningu. Enda hafa rannsóknir sýnt til margra ára að góð vinnustaðamenning skilar sér margfalt. Atvinnulíf
Skortstöður fjárfesta í bréfum Alvotech eru í hæstu hæðum Ekkert lát virðist vera á áhuga fjárfesta vestanhafs að skortselja bréf í Alvotech en slíkar stöður stækkuðu á nýjan leik í lok síðasta mánaðar og eru núna í hæstu hæðum. Á sama tíma hefur hlutabréfaverð Alvotech átt erfitt uppdráttar og er niður um fjórðung frá því snemma í júnímánuði. Innherji
Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Sólin hélt áfram að elta Bylgjulestina síðasta laugardag en þá kom hún við á Selfossi þar sem fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettan fór fram. Það var mjög fjölmennt í bænum þennan daginn enda gott veður og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Lífið samstarf