Leikhúsgagnrýni

Fréttamynd

Kári er í forréttindastarfi

Kári Viðarsson, eigandi Frystiklefans í Rifi, situr sannarlega ekki auðum höndum og segir engan tilgang í því að hætta. Mikil dagskrá verður í Frystiklefanum í sumar.

Innlent
Fréttamynd

Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You

Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli.

Lífið
Fréttamynd

We Will Rock You á svið í Háskólabíói

"Tónlistin er kraftmikil og flott og það verður spennandi að flytja hana með þessu flinka fólki sem verður þarna í öllum deildum. Ég hlakka mikið til og það getur ekki orðið annað en gaman þarna,“ segir Ragnhildur Gísladóttir en þau Björn Jörundur Friðbjörnsson munu leika aðalhlutverkin í söngleiknum We will rock you sem settur verður á svið í Háskólabíói.

Menning
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.