Besta deild karla

Fréttamynd

Maðurinn í búrinu æfir með Úlfunum

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er mættur til Noregs. Hann æfir þessa viku með liði Sandnes Ulf en með liðinu spila meðal annars Steinþór Freyr Þorsteinsson og Steven Lennon, fyrrum framherji Fram.

Fótbolti
Fréttamynd

Alexander Már semur við Fram

Nýráðinn þjálfari Fram, Bjarni Guðjónsson, heldur áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Nú hefur framherjinn Alexander Már Þorláksson skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Konan og barnið halda Kjartani Henry gangandi

Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR-inga og besti leikmaður Pepsi-deildarinnar árið 2011, fór í aðgerð á hné í gær. Hann hefur lítið getað beitt sér á knattspyrnuvellinum í tæp tvö ár. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hitti KR-inginn Kjartan Henry Finnbogason í dag og tók við hann viðtal fyrir kvöldfréttir Stöðvar tvö.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lárus Orri aftur heim í Þór og Sandor Matus samdi

Þórsarar tilkynntu það á heimasíðu sinni í kvöld að félagið væri búið að semja við nýjan aðstoðarþjálfara og nýjan markvörð fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar. Aðstoðarþjálfarann þekkja allir Þórsarar en markvörðurinn kemur frá erkifjendunum í KA.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Logi: Þetta var allt saman hinn versti farsi

Logi Ólafsson, fyrrum þjálfari Stjörnunnar, var í viðtali við þáttinn Reitaboltinn á vefsíðunni 433.is nú fyrir hádegi þar sem hann talar um viðskilnað sinn við Garðbæinga og starfshætti forráðamanna félagsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Alltaf sömu lögmál í fótbolta

Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liði ÍBV um helgina en hann hefur aldrei áður stýrt karlaliði. Sigurður hætti að þjálfa kvennalandsliðið í sumar eftir að hafa þjálfað liðið í sex ár. Eyjamenn eru efnilegir að mati Sigurðar en hann vill samt sem áður st

Íslenski boltinn