Íslenski boltinn

Fjölnir, Stjarnan og Keflavík öll með fullt hús - allt um leiki kvöldsins

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Vísir/Daníel
Fjölnir, Stjarnan og Keflavík unnu öll leiki sína í 2. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og hafa þar sem fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Íslandsmeistarar KR og FH unnu einnig sinn fyrsta leik í deildinni í kvöld sem og nýliðar Víkinga sem unnu Fram.

Þór og Fylkir eru hinsvegar stigalaus á botni deildarinnar eftir töp í kvöld, Þór á heimavelli á móti nýliðum Fjölnis og Fylkir á móti öflugu FH-liði í Krikanum.

Vísir var með manna á öllum völlum og hér fyrir neðan má sjá umfjöllun og viðtöl frá öllum sex leikjum annarrar umferðarinnar.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×