Baldur: Tek stríðnina ekki inn á mig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. maí 2014 22:08 Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR. Vísir/Daníel Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, var ánægður eftir 2-1 sigur Íslandsmeistaranna á Breiðabliki á Samsung vellinum í Garðabænum. „Okkur er mjög létt. Við vissum að byrjun væri gríðarlega erfið enda leikið gegn Val, Blikum og FH. Draumurinn auðvitað að fá níu stig úr þeim leikjum þá var það kannski hæpið. Eftir lélegan leik gegn Val var léttir að fá þrjú stig í dag," sagði Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR. „Okkur hefur gengið illa gegn Blikum síðustu ár og því var þetta kærkomið. Hugarfarið hjá okkur var mun betra núna en síðast. Við náðum tveim alvöru æfingum milli leikja og það var allt annað að sjá menn. „Það var allt annað tempó og grimmd í mönnum. Okkur leið illa eftir tapið í síðasta leik. Það er alltaf tilhlökkun fyrir fyrsta leik og því hræðilega leiðinlegt að tapa honum." Elfar Freyr Helgason var næstum búinn að jafna fyrir Blika í lokin og þá hefði komið í bakið á þeim hversu illa þeim gekk að nýta færin í leiknum. „Þetta var varnarmaður að skjóta þarna þannig að við höfðum engar áhyggjur," sagði Mývetningurinn stríðinn. Talandi um stríðni þá hefur Baldur fengið sinn skammt af henni eftir "sólarummælin" í síðasta leik. Nú var engin sól og KR tók öll stigin. „Ég var ekkert að ljúga með sólina í síðasta leik," sagði Baldur og brosti dátt. "Ég tek þessa stríðni ekki inn á mig enda er ég ekki hörundssár maður. Ég er búinn að hlæja að þessu alla vikuna. Það var mjög gott að menn væru frekar að tala um einhver sólarummæli hjá mér en hvað við vorum lélegir. Þetta var bara taktík." Hér fyrir neðan má sjá allt um leikinn og fleiri viðtöl. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-2 | Fyrsti sigur meistaranna Íslandsmeistarar KR hristu af sér tapið gegn Val í fyrstu umferð í kvöld er þeir sóttu þrjú stig á útivelli gegn Blikum. Það gerðu þeir reyndar á heimavelli Stjörnunnar í Garðabænum. 8. maí 2014 09:46 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, var ánægður eftir 2-1 sigur Íslandsmeistaranna á Breiðabliki á Samsung vellinum í Garðabænum. „Okkur er mjög létt. Við vissum að byrjun væri gríðarlega erfið enda leikið gegn Val, Blikum og FH. Draumurinn auðvitað að fá níu stig úr þeim leikjum þá var það kannski hæpið. Eftir lélegan leik gegn Val var léttir að fá þrjú stig í dag," sagði Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR. „Okkur hefur gengið illa gegn Blikum síðustu ár og því var þetta kærkomið. Hugarfarið hjá okkur var mun betra núna en síðast. Við náðum tveim alvöru æfingum milli leikja og það var allt annað að sjá menn. „Það var allt annað tempó og grimmd í mönnum. Okkur leið illa eftir tapið í síðasta leik. Það er alltaf tilhlökkun fyrir fyrsta leik og því hræðilega leiðinlegt að tapa honum." Elfar Freyr Helgason var næstum búinn að jafna fyrir Blika í lokin og þá hefði komið í bakið á þeim hversu illa þeim gekk að nýta færin í leiknum. „Þetta var varnarmaður að skjóta þarna þannig að við höfðum engar áhyggjur," sagði Mývetningurinn stríðinn. Talandi um stríðni þá hefur Baldur fengið sinn skammt af henni eftir "sólarummælin" í síðasta leik. Nú var engin sól og KR tók öll stigin. „Ég var ekkert að ljúga með sólina í síðasta leik," sagði Baldur og brosti dátt. "Ég tek þessa stríðni ekki inn á mig enda er ég ekki hörundssár maður. Ég er búinn að hlæja að þessu alla vikuna. Það var mjög gott að menn væru frekar að tala um einhver sólarummæli hjá mér en hvað við vorum lélegir. Þetta var bara taktík." Hér fyrir neðan má sjá allt um leikinn og fleiri viðtöl.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-2 | Fyrsti sigur meistaranna Íslandsmeistarar KR hristu af sér tapið gegn Val í fyrstu umferð í kvöld er þeir sóttu þrjú stig á útivelli gegn Blikum. Það gerðu þeir reyndar á heimavelli Stjörnunnar í Garðabænum. 8. maí 2014 09:46 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-2 | Fyrsti sigur meistaranna Íslandsmeistarar KR hristu af sér tapið gegn Val í fyrstu umferð í kvöld er þeir sóttu þrjú stig á útivelli gegn Blikum. Það gerðu þeir reyndar á heimavelli Stjörnunnar í Garðabænum. 8. maí 2014 09:46
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn