Innlent Hlaupa með hjólastóla á laugardag Níu hlauparar úr Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins ætla að hlaupa með þrjá fatlaða einstaklinga í hjólastól í 3ja kílómetra hlaupi í Reykjavíkurmaraþoni á laugardaginn. Hjólastólarnir hafa verið sérútbúnir af þessu tilefni. Þrír hlauparar skiptast á að hlaupa með hvern stól. Innlent 17.10.2005 23:42 Gagnrýna aðgerðir lögreglu Náttúruverndarsamtök Íslands gagnrýna harðlega aðgerðir lögreglu og Útlendingastofnunar gegn hópi fólks sem mótmælt hefur umhverfisspjöllum við Kárahjúka og byggingu álbræðslu við Reyðarfjörð. Innlent 13.10.2005 19:42 Væntanleg úttekt á Skipulagssjóði Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar hefur lagt fram skýrslu um kaup borgarinnar á Stjörnubíósreit og útboði á framkvæmdum á vegum Reykjavíkurborgar á reitnum. Innlent 13.10.2005 19:42 Saurgerlar í Munaðarnesi Saurgerlar og Kampfýlobakteríur hafa fundist í drykkjarvatni orlofshúsa í Munaðarnesi í Borgarnesi. Viðvörun vegna þessa hefur verið dreift til íbúa á svæðinu. Innlent 13.10.2005 19:42 Stóriðja eykur landsframleiðslu Stóriðjuuppbygging á síðustu fjörutíu árum hefur leitt til þess að landsframleiðsla hérlendis er 60 til 70 prósentum meiri en ef ekki hefði verið farið út í stóriðju og ekkert annað hefði komið í staðinn. Þetta er mat Samtaka iðnaðarins. Innlent 13.10.2005 19:43 Dómur gæti legið fyrir í janúar Dómur í Baugsmálinu, í Héraðsdómi, gæti í fyrsta lagi legið fyrir um miðjan janúar næstkomandi. Innlent 13.10.2005 19:42 Tíu börn send heim dag hvern Til aðgerða kemur á leikskóla í Grafarvogi að óbreyttu á mánudag vegna manneklu en starfsfólk vantar í þrjár stöður við leikskólann. Formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar fundar í dag með leikskólastjórum til þess að fara yfir stöðuna. Innlent 13.10.2005 19:43 Baugur og ímynd þjóðarinnar Baugsmálið heldur áfram að vera undir smásjá breskra fjölmiðla. Öll helstu dagblöðin hafa sent blaðamenn hingað svo í raun mætti kalla Baugsmálið óvænta og yfirgripsmikla kynningu á landi og þjóð. Sú mynd sem dregin hefur verið upp er þó um margt sérstök. Innlent 13.10.2005 19:42 Til allrar hamingju! Rannsóknargögn doktors Jens Pálssonar mannfræðings voru í dag afhent Háskóla Íslands til varðveislu. Jens komst meðal annars að því að til allrar hamingju væru Íslendingar ekki bara komnir af Norðmönnum heldur einnig Írum. Innlent 13.10.2005 19:43 Stjórnarseta ekki hagsmunaárekstur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar telur enga hagsmunaárekstra felast í því að hún eigi sæti í stjórn Seðlabankans. Innlent 13.10.2005 19:42 Eldur í bíl á Akureyri Eldur kom upp í bíl á Akureyri í gærkvöldi og sýndu starfsmenn Norðurleiðar mikið snarræði þegar þeir hlupu með slökkvitæki á staðinn og aðstoðuðu bílstjórann við að slökkva eldinn. Innlent 13.10.2005 19:42 Átta íbúðir rýmdar vegna elds Rýma þurfti átta íbúðir eftir að eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Laufvang í Hafnarfirði laust fyrir klukkan tvö í fyrrinótt. Allt tiltækt lið slökkviliðs var sent á staðinn en hluta þess var fljótlega snúið við. Innlent 13.10.2005 19:43 Töluverður verðmunur á skólabókum Verðmunur á skólabókum milli bókaverslana getur verið allt að 60 prósent samkvæmt nýrri könnun verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands sem birt var heimasíðu sambandsins í gær. Innlent 13.10.2005 19:43 Borgin og flugfélög ræða flugvöll Fulltrúar FL Group og Flugfélags Íslands hafa rætt við borgaryfirvöld um möguleikan á nýjum Reykjavíkurflugvelli á Lönguskerjum. Formaður skipulagsráðs segir viðræðurnar skref í átt að því að lausn finnist á málinu. Innlent 13.10.2005 19:43 Gögn sanna sekt segir Jón Gerald Jón Gerald Sullenberger segir að ríkislögreglustjóri sé með gögn frá sér undir höndum sem sanni sekt sakborninga í Baugsmálinu í 6 ákæruliðanna. Skýringar hans ganga þvert á skýringar sakborninga. Sex ákærur af fjörutíu í Baugsmálinu lúta að viðskiptum sem tengjast Nordica, fyriræki Jóns Geralds Sullenberger í Bandaríkjunum. Innlent 13.10.2005 19:43 R-listinn endanlega úr sögunni Samfylkingin ætlar að bjóða fram eigin lista fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þetta var ákveðið á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarinnar sem haldinn var í gærkvöldi.Þar með er ljóst að R-listinn er úr sögunni, en samstarf félagshyggjuflokkanna í Reykjavík hefur staðið yfir í tæp tólf ár. Innlent 13.10.2005 19:42 Methagnaður hjá FL Group FL group hagnaðist um 2,3 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins og er það mesti hagnaður í sögu félagsins. Velta FL group og fjórtán dótturfyrirtækja var 20,1 milljarður króna og jókst um 6,4 prósent frá sama tíma á síðasta ári. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:42 Ekki alvarlega slösuð eftir fall Þriggja ára stúlka féll niður á steinsteypt hlöðugólf, úr nokkurra metra hæð, í Staðarsveit á Snæfellsnesi í gærkvöldi. Stúlkan hlaut áverka á höfði og var flutt með þyrlu landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítala háskólasjúkrahúss. Innlent 13.10.2005 19:42 Velta dagvöruverslunar eykst Samkvæmt mælingum Rannsóknaseturs verslunarinnar var velta í dagvöruverslun 10,2% meiri í júlí síðastliðnum en í sama mánuði árið 2004, að teknu tilliti til verðlagsbreytinga. Innlent 13.10.2005 19:42 Féll fimm metra niður á hlöðugólf Sækja þurfti þriggja ára gamalt stúlkubarn með þyrlu eftir að hún féll um fimm metra niður á steinsteyptan pall í hlöðu í Staðarsveit á Snæfellsnesi í fyrrinótt. Innlent 13.10.2005 19:43 Skrif um Baugsmálið í Bretlandi Breskir fjölmiðlar fjalla áfram um Baugsmálið en á mjög misjöfnum nótum. Öll helstu dagblöðin eru með blaðamenn hér á landi til að kanna ákærurnar og viðbrögð við þeim. Innlent 13.10.2005 19:42 Hafa birt sex brottvísunarbréf Búið er að birta sex mótmælendum brottvísunarbréf Útlendingastofnunar, en um tugur þeirra hefur nú þegar farið af landi brott. Verið er að skoða gögn varðandi hugsanlega kæru mótmælenda á hendur Ríkislögreglustjóra. Innlent 13.10.2005 19:42 Kaffihús í Hljómskálagarðinn "Þetta er í raun gömul hugmynd sem mér fannst vera tími til kominn að hrinda í framkvæmd," segir Dagur B. Eggertsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Innlent 13.10.2005 19:42 Til Íslands í næstu viku Forseti Tékklands, Václav Klaus, og eiginkona hans eru væntanleg í opinbera heimsókn til Íslands í næstu viku. Heimsóknin er í boði forseta Íslands og stendur frá mánudegi fram á þriðjudag. Innlent 13.10.2005 19:43 Sér eftir R-listanum R-listinn hefur sungið sitt síðasta. Á fulltrúaráðsfundi Samfylkingarinnar í gærkvöldi var ákveðið að flokkurinn byði fram undir eigin nafni í næstu borgarstjórnarkosningum. Formaður Samfylkingarinnar horfir á eftir listanum með eftirsjá. Innlent 13.10.2005 19:42 Nemendum fer hægt fjölgandi Leiða má líkum að um 105 þúsund einstaklingar hefji nám í skólum landsins í næstu viku en flestir skólar hefja starfsemi sína þá eftir sumarfrí. Voru nemendur alls tæp 104 þúsund talsins á öllum skólastigum í fyrrahaust en allmargir skólar hafa tilkynnt um aukinn fjölda nemenda milli ára. Innlent 13.10.2005 19:42 Kaffihús í Hljómskálagarðinn Kaffihús í Hljómskálagarðinum gæti orðið að veruleika á næsta ári en Reykjavíkurborg hefur ákveðið að fara út í framkvæmdir til að hressa upp á garðinn. Skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að breyta deiliskipulagi Hljómskálagarðsins þannig að gert verði ráð fyrir kaffihúsi og útiveitingaaðstöðu þar. Innlent 13.10.2005 19:43 Truflun á innritun Nokkur truflun varð á innritun farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þegar vatnsrör á þriðju hæð hússins opnaðist með þeim afleiðingum að tölvukerfi sló út á innritunarborðum. Innlent 13.10.2005 19:43 Oddaflug ekki yfirtökuskylt Eignarhaldsfélag Hannesar Smárasonar, Oddaflug er ekki yfirtökuskylt vegna eignarhluta síns í FL Group. Yfirtökunefnd hefur síðustu vikur skoðað hvort Oddaflug hefði haft samráð við Baug eða Kötlu Investment um að ná yfirráðum í félaginu. Nefndin telur ekki að um samráð hafi verið að ræða. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:42 Flug með eðlilegum hætti á morgun Loka þurfti stórum hluta innritunarsals Leifsstöðvar í morgun, í kjölfar vatnsleka í byggingunni. Vatnsrör sprakk á þriðju hæð flugstöðvarinnar og láku á milli 10 og 15 tonn af vatni á milli hæða og niður á jarðhæð. Vegna þessa sló tölvukerfinu á innritunarborðunum út og þurfti að flytja innritunina yfir í norðurhluta byggingarinnar. Innlent 13.10.2005 19:42 « ‹ ›
Hlaupa með hjólastóla á laugardag Níu hlauparar úr Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins ætla að hlaupa með þrjá fatlaða einstaklinga í hjólastól í 3ja kílómetra hlaupi í Reykjavíkurmaraþoni á laugardaginn. Hjólastólarnir hafa verið sérútbúnir af þessu tilefni. Þrír hlauparar skiptast á að hlaupa með hvern stól. Innlent 17.10.2005 23:42
Gagnrýna aðgerðir lögreglu Náttúruverndarsamtök Íslands gagnrýna harðlega aðgerðir lögreglu og Útlendingastofnunar gegn hópi fólks sem mótmælt hefur umhverfisspjöllum við Kárahjúka og byggingu álbræðslu við Reyðarfjörð. Innlent 13.10.2005 19:42
Væntanleg úttekt á Skipulagssjóði Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar hefur lagt fram skýrslu um kaup borgarinnar á Stjörnubíósreit og útboði á framkvæmdum á vegum Reykjavíkurborgar á reitnum. Innlent 13.10.2005 19:42
Saurgerlar í Munaðarnesi Saurgerlar og Kampfýlobakteríur hafa fundist í drykkjarvatni orlofshúsa í Munaðarnesi í Borgarnesi. Viðvörun vegna þessa hefur verið dreift til íbúa á svæðinu. Innlent 13.10.2005 19:42
Stóriðja eykur landsframleiðslu Stóriðjuuppbygging á síðustu fjörutíu árum hefur leitt til þess að landsframleiðsla hérlendis er 60 til 70 prósentum meiri en ef ekki hefði verið farið út í stóriðju og ekkert annað hefði komið í staðinn. Þetta er mat Samtaka iðnaðarins. Innlent 13.10.2005 19:43
Dómur gæti legið fyrir í janúar Dómur í Baugsmálinu, í Héraðsdómi, gæti í fyrsta lagi legið fyrir um miðjan janúar næstkomandi. Innlent 13.10.2005 19:42
Tíu börn send heim dag hvern Til aðgerða kemur á leikskóla í Grafarvogi að óbreyttu á mánudag vegna manneklu en starfsfólk vantar í þrjár stöður við leikskólann. Formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar fundar í dag með leikskólastjórum til þess að fara yfir stöðuna. Innlent 13.10.2005 19:43
Baugur og ímynd þjóðarinnar Baugsmálið heldur áfram að vera undir smásjá breskra fjölmiðla. Öll helstu dagblöðin hafa sent blaðamenn hingað svo í raun mætti kalla Baugsmálið óvænta og yfirgripsmikla kynningu á landi og þjóð. Sú mynd sem dregin hefur verið upp er þó um margt sérstök. Innlent 13.10.2005 19:42
Til allrar hamingju! Rannsóknargögn doktors Jens Pálssonar mannfræðings voru í dag afhent Háskóla Íslands til varðveislu. Jens komst meðal annars að því að til allrar hamingju væru Íslendingar ekki bara komnir af Norðmönnum heldur einnig Írum. Innlent 13.10.2005 19:43
Stjórnarseta ekki hagsmunaárekstur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar telur enga hagsmunaárekstra felast í því að hún eigi sæti í stjórn Seðlabankans. Innlent 13.10.2005 19:42
Eldur í bíl á Akureyri Eldur kom upp í bíl á Akureyri í gærkvöldi og sýndu starfsmenn Norðurleiðar mikið snarræði þegar þeir hlupu með slökkvitæki á staðinn og aðstoðuðu bílstjórann við að slökkva eldinn. Innlent 13.10.2005 19:42
Átta íbúðir rýmdar vegna elds Rýma þurfti átta íbúðir eftir að eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Laufvang í Hafnarfirði laust fyrir klukkan tvö í fyrrinótt. Allt tiltækt lið slökkviliðs var sent á staðinn en hluta þess var fljótlega snúið við. Innlent 13.10.2005 19:43
Töluverður verðmunur á skólabókum Verðmunur á skólabókum milli bókaverslana getur verið allt að 60 prósent samkvæmt nýrri könnun verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands sem birt var heimasíðu sambandsins í gær. Innlent 13.10.2005 19:43
Borgin og flugfélög ræða flugvöll Fulltrúar FL Group og Flugfélags Íslands hafa rætt við borgaryfirvöld um möguleikan á nýjum Reykjavíkurflugvelli á Lönguskerjum. Formaður skipulagsráðs segir viðræðurnar skref í átt að því að lausn finnist á málinu. Innlent 13.10.2005 19:43
Gögn sanna sekt segir Jón Gerald Jón Gerald Sullenberger segir að ríkislögreglustjóri sé með gögn frá sér undir höndum sem sanni sekt sakborninga í Baugsmálinu í 6 ákæruliðanna. Skýringar hans ganga þvert á skýringar sakborninga. Sex ákærur af fjörutíu í Baugsmálinu lúta að viðskiptum sem tengjast Nordica, fyriræki Jóns Geralds Sullenberger í Bandaríkjunum. Innlent 13.10.2005 19:43
R-listinn endanlega úr sögunni Samfylkingin ætlar að bjóða fram eigin lista fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þetta var ákveðið á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarinnar sem haldinn var í gærkvöldi.Þar með er ljóst að R-listinn er úr sögunni, en samstarf félagshyggjuflokkanna í Reykjavík hefur staðið yfir í tæp tólf ár. Innlent 13.10.2005 19:42
Methagnaður hjá FL Group FL group hagnaðist um 2,3 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins og er það mesti hagnaður í sögu félagsins. Velta FL group og fjórtán dótturfyrirtækja var 20,1 milljarður króna og jókst um 6,4 prósent frá sama tíma á síðasta ári. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:42
Ekki alvarlega slösuð eftir fall Þriggja ára stúlka féll niður á steinsteypt hlöðugólf, úr nokkurra metra hæð, í Staðarsveit á Snæfellsnesi í gærkvöldi. Stúlkan hlaut áverka á höfði og var flutt með þyrlu landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítala háskólasjúkrahúss. Innlent 13.10.2005 19:42
Velta dagvöruverslunar eykst Samkvæmt mælingum Rannsóknaseturs verslunarinnar var velta í dagvöruverslun 10,2% meiri í júlí síðastliðnum en í sama mánuði árið 2004, að teknu tilliti til verðlagsbreytinga. Innlent 13.10.2005 19:42
Féll fimm metra niður á hlöðugólf Sækja þurfti þriggja ára gamalt stúlkubarn með þyrlu eftir að hún féll um fimm metra niður á steinsteyptan pall í hlöðu í Staðarsveit á Snæfellsnesi í fyrrinótt. Innlent 13.10.2005 19:43
Skrif um Baugsmálið í Bretlandi Breskir fjölmiðlar fjalla áfram um Baugsmálið en á mjög misjöfnum nótum. Öll helstu dagblöðin eru með blaðamenn hér á landi til að kanna ákærurnar og viðbrögð við þeim. Innlent 13.10.2005 19:42
Hafa birt sex brottvísunarbréf Búið er að birta sex mótmælendum brottvísunarbréf Útlendingastofnunar, en um tugur þeirra hefur nú þegar farið af landi brott. Verið er að skoða gögn varðandi hugsanlega kæru mótmælenda á hendur Ríkislögreglustjóra. Innlent 13.10.2005 19:42
Kaffihús í Hljómskálagarðinn "Þetta er í raun gömul hugmynd sem mér fannst vera tími til kominn að hrinda í framkvæmd," segir Dagur B. Eggertsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Innlent 13.10.2005 19:42
Til Íslands í næstu viku Forseti Tékklands, Václav Klaus, og eiginkona hans eru væntanleg í opinbera heimsókn til Íslands í næstu viku. Heimsóknin er í boði forseta Íslands og stendur frá mánudegi fram á þriðjudag. Innlent 13.10.2005 19:43
Sér eftir R-listanum R-listinn hefur sungið sitt síðasta. Á fulltrúaráðsfundi Samfylkingarinnar í gærkvöldi var ákveðið að flokkurinn byði fram undir eigin nafni í næstu borgarstjórnarkosningum. Formaður Samfylkingarinnar horfir á eftir listanum með eftirsjá. Innlent 13.10.2005 19:42
Nemendum fer hægt fjölgandi Leiða má líkum að um 105 þúsund einstaklingar hefji nám í skólum landsins í næstu viku en flestir skólar hefja starfsemi sína þá eftir sumarfrí. Voru nemendur alls tæp 104 þúsund talsins á öllum skólastigum í fyrrahaust en allmargir skólar hafa tilkynnt um aukinn fjölda nemenda milli ára. Innlent 13.10.2005 19:42
Kaffihús í Hljómskálagarðinn Kaffihús í Hljómskálagarðinum gæti orðið að veruleika á næsta ári en Reykjavíkurborg hefur ákveðið að fara út í framkvæmdir til að hressa upp á garðinn. Skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að breyta deiliskipulagi Hljómskálagarðsins þannig að gert verði ráð fyrir kaffihúsi og útiveitingaaðstöðu þar. Innlent 13.10.2005 19:43
Truflun á innritun Nokkur truflun varð á innritun farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þegar vatnsrör á þriðju hæð hússins opnaðist með þeim afleiðingum að tölvukerfi sló út á innritunarborðum. Innlent 13.10.2005 19:43
Oddaflug ekki yfirtökuskylt Eignarhaldsfélag Hannesar Smárasonar, Oddaflug er ekki yfirtökuskylt vegna eignarhluta síns í FL Group. Yfirtökunefnd hefur síðustu vikur skoðað hvort Oddaflug hefði haft samráð við Baug eða Kötlu Investment um að ná yfirráðum í félaginu. Nefndin telur ekki að um samráð hafi verið að ræða. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:42
Flug með eðlilegum hætti á morgun Loka þurfti stórum hluta innritunarsals Leifsstöðvar í morgun, í kjölfar vatnsleka í byggingunni. Vatnsrör sprakk á þriðju hæð flugstöðvarinnar og láku á milli 10 og 15 tonn af vatni á milli hæða og niður á jarðhæð. Vegna þessa sló tölvukerfinu á innritunarborðunum út og þurfti að flytja innritunina yfir í norðurhluta byggingarinnar. Innlent 13.10.2005 19:42