Innlent

Tafir í Leifsstöð vegna vatnsleka

Allt að helmingi innritunarborða í Leifstöð hefur verið lokað þar sem vatnsrör sprakk á þriðju hæð byggingarinnar í morgun sem olli vatnstjóni á fyrstu hæð. Starfsfólk flugstöðvarinnar vill þar af leiðandi biðja farþega sem halda út með flugi í dag að mæta tímanlega því búast má við einhverri töf í innritun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×