Samfylking brýtur eigin siðareglur 18. ágúst 2005 00:01 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar telur enga hagsmunaárekstra felast í því að hún sitji í stjórn Seðlabankans. Siðareglur, sem flokkurinn setur þingmönnum, banna þeim að sitja í stjórnum banka, stofnana og fyrirtækja þar sem hætta er á slíku. Með siðareglum sem Samfylkingin setti árið 1999 er flokkurinn eina stjórnmálaaflið sem sett hefur reglur sem leggja slíkar kvaðir á þingmenn. Í pistili á vefsíðu Framsóknarmanna, Tímanum, er þó fullyrt að þessar reglur séu þverbrotnarr. Jón Gunnarsson sitji til dæmis í stjórn Sparisjóðsins í Keflavík, Einar Már Sigurðarson í stjórn Lánasjóðs landbúnaðarins og Helgi Hjörvar í stjórn Landsvirkjunar og Faxaflóahafna. Að sögn varaformanns Þinflokks Samfylkingarinnar, Kristjáns L. Möller, þá taka siðareglurnar ekki til þessara þriggja því þeir hafi verið tilnefndir til stjórnarsetunnar af sveitarfélögum, ekki þingflokknum. Þeir telji sig ekki getað gengið það langt að banna þingmönnum að taka að sér verkefni fyrir sveitarfélög, þótt sú staða kæmi upp að það þætti æskilegra að menn létu af stjórnarsetu. Formaður Samfylkingarinnar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, á einnig sæti í stjórn Seðlabankans, en þegar hún tók sæti var hún ekki í þingflokki Samfylkingarinnar og aðeins varaformaður flokksins. Nú er hún hinsvegar sest á þing og orðin formaður flokksins. Framsóknarmenn telja ekki lengur um það deilt að siðareglurnar nái yfir hana. Reyndar segja þeir siðareglur Samfylkingarinnar einhvern hreinræktaðasta spuna sem um getur í íslensku stjórnmálalífi, það er nafnið tómt. Ingibjörg Sólrún sagði í samtali við fréttastofuna í dag, að í siðareglunum væri talað um viðskipta- og fjárfestingabanka. Seðlabankinn sé hvorugt, og því erfitt að sjá hvaða hagsmunaárekstrar gætu orðið. Hún sagði ennfremur að þingflokkurinn muni fjalla um þetta mál, og ákveða hvort hún sitji áfram í stjórn Seðlabankans. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar telur enga hagsmunaárekstra felast í því að hún sitji í stjórn Seðlabankans. Siðareglur, sem flokkurinn setur þingmönnum, banna þeim að sitja í stjórnum banka, stofnana og fyrirtækja þar sem hætta er á slíku. Með siðareglum sem Samfylkingin setti árið 1999 er flokkurinn eina stjórnmálaaflið sem sett hefur reglur sem leggja slíkar kvaðir á þingmenn. Í pistili á vefsíðu Framsóknarmanna, Tímanum, er þó fullyrt að þessar reglur séu þverbrotnarr. Jón Gunnarsson sitji til dæmis í stjórn Sparisjóðsins í Keflavík, Einar Már Sigurðarson í stjórn Lánasjóðs landbúnaðarins og Helgi Hjörvar í stjórn Landsvirkjunar og Faxaflóahafna. Að sögn varaformanns Þinflokks Samfylkingarinnar, Kristjáns L. Möller, þá taka siðareglurnar ekki til þessara þriggja því þeir hafi verið tilnefndir til stjórnarsetunnar af sveitarfélögum, ekki þingflokknum. Þeir telji sig ekki getað gengið það langt að banna þingmönnum að taka að sér verkefni fyrir sveitarfélög, þótt sú staða kæmi upp að það þætti æskilegra að menn létu af stjórnarsetu. Formaður Samfylkingarinnar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, á einnig sæti í stjórn Seðlabankans, en þegar hún tók sæti var hún ekki í þingflokki Samfylkingarinnar og aðeins varaformaður flokksins. Nú er hún hinsvegar sest á þing og orðin formaður flokksins. Framsóknarmenn telja ekki lengur um það deilt að siðareglurnar nái yfir hana. Reyndar segja þeir siðareglur Samfylkingarinnar einhvern hreinræktaðasta spuna sem um getur í íslensku stjórnmálalífi, það er nafnið tómt. Ingibjörg Sólrún sagði í samtali við fréttastofuna í dag, að í siðareglunum væri talað um viðskipta- og fjárfestingabanka. Seðlabankinn sé hvorugt, og því erfitt að sjá hvaða hagsmunaárekstrar gætu orðið. Hún sagði ennfremur að þingflokkurinn muni fjalla um þetta mál, og ákveða hvort hún sitji áfram í stjórn Seðlabankans.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira