
Of Monsters and Men með nýtt lag og myndband
Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út lagið This Happiness. Lagið er hluti af EP plötunni TÍU sem er gefin út samhliða samnefndri heimildarmynd sem var tekin upp hér á landi á síðasta ári.

Stórkostlegir þjónar, grímulöggur og sveit full af sjarma
Klukkan er farin að ganga sex á miðvikudegi. Kominn tími til að loka tölvunni. Vinnudegi lokið. En ekki deginum. Ó nei. Fram undan er rokk í Reykjavík. Wine, dine og tónleikar með einni vinsælustu hljómsveit Íslands fyrr og síðar.

Banastuð hjá Of Monsters and Men í Gamla bíói
Óhætt er að segja að stuð hafi verið í Gamla bíó í gærkvöldi á fyrstu af fernum tónleikum Of Monsters and Men í vikunni. Gestir báru grímur en það virtist ekki hafa áhrif á stemmninguna.

CBS elti OMAM til Íslands
Útsendari bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CBS heimsótti íslensku sveitina Of Monsters and Men hér á landi á dögunum og ræddi við meðlimi bandsins.

Mugison, Lay Low, Salóme Katrín og Supersport hita upp fyrir OMAM
Of Monsters and Men halda upp á 10 ára afmæli fyrstu plötu þeirra My Head is an Animal 9. 10., 11. og 12. nóvember. Þau hafa boðið til sín góðum vinum til að halda upp á áfangann með þeim í Gamla Bíó í miðbæ Reykjavíkur.

Gefa út afmælisútgáfu af fyrstu plötunni með tveimur aukalögum
Það eru liðin tíu ár síðan Of Monsters and Men sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu, My Head Is an Animal. Af því tilefni er komin út sérstök afmælisútgáfa af plötunni.

OMAM fagnar 10 ára afmæli My Head Is An Animal
Fagnaðu 10 ára afmæli plötunnar My Head Is An Animal með OMAM í Gamla bíói.

Of Monsters and Men heldur afmælistónleika á Íslandi
Hljómsveitin Of Monsters and Men mun fagna 10 ára afmæli plötunnar My Head is an Animal með tónleikum í Gamla bíó í næsta mánuði. Þá mun hljómsveitin einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu plötunnar.

Daði fær silfurplötu í Bretlandi
Daði Freyr hefur fengið silfurplötu í Bretlandi fyrir lagið Think About Things. Um er að ræða söluviðurkenningu sem vottar að lagið seldist í 200 þúsund eintökum þar í landi.

Tóku upp atriði í Iðnó fyrir Jimmy Fallon
Of Monsters and Men frumfluttu nýja lagið sitt, Visitor, í lok spjallþáttar hins bandaríska Jimmy Fallon í nótt.

Of Monsters and Men frumsýnir nýtt lag og myndband
Íslenska stórsveitin Of Monsters and Men frumsýndi rétt í þessu nýtt myndband við nýtt lag sem ber heitið Vistor.

Meðlimur OMAM fluttur á spítala í Bangkok
Íslenska sveitin Of Monsters and Men hefur þurft að afboða tónleika í Bangkok, Hong Kong, Tævan og Singapúr.

OMAM flytur ábreiðu af lagi Post Malone í vinsælum þætti í Ástralíu
Meðlimir Of Monsters and Men hafa verið á tónleikaferðalagi um allan heim síðustu mánuði og komu til að mynda fram á tónleikum í Ástralíu.

Of Monsters and Men sendir frá sér teiknimynd við lagið Wars
Í dag sendi sveitin Of Monsters and Men frá sér myndband við lagið Wars og er um að ræða teiknimynd.

Söngelskir Íslendingar gerðu þýska konu gráhærða á mögnuðum tónleikum OMAM í Berlín
Of Monsters and Men kom fram á tónleikum í Huxleys Neue Welt í Berlín á miðvikudaginn síðasta og var blaðamaður Vísis gestur á tónleikunum.

Nanna dansar á vatni í nýju myndbandi OMAM
Íslenska sveitin Of Monsters And Men gaf í gær út nýtt myndband við lagið Wild Roses. Nanna Bryndís Hilmarsdóttir fer sjálf á kostum í myndbandinu sem tekið er upp í Sundhöllinni í Hafnarfirði.

Of Monsters and Men slógu í gegn hjá Ellen
Of Monsters and Men er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og hafa komið víða við. Sveitin tróð upp í Las Vegas um helgina en er nú komin til Kaliforníu og kom fram í San Fransisco í gær.

Slösuðust þegar myndavél féll á þær á tónleikum Of Monsters and Men
Slysið varð þegar sveitin kom fram á tónlistarhátíðinni Life is Beautiful í Las Vegas um helgina.

Of Monsters and Men spila lag af nýrri plötu hjá Kimmel
Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men spilaði lag af nýjustu plötu sinni, Fever Dream, í spjallþætti Jimmy Kimmel á miðvikudaginn var.

Þriðja plata Of Monsters and Men komin út
Hljómsveitin úr Garðabænum, Of Monsters and Men, sem sigraði Músiktilraunir árið 2010 og hefur síðan gert góða hluti erlendis jafnt sem hér heima, hefur gefið út sína þriðju breiðskífu.