Skóla - og menntamál

Fréttamynd

Nýbúi - marsbúi

Nýlega sagði skólastjóri Seljaskóla, Magnús Þór Jónsson, frá því í viðtali að aldrei hafi fleiri tungumál verið töluð í skólum borgarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Reykja­vík barnanna

Í Reykjavík eiga öll börn að fá jöfn tækifæri til að öðlast sterka sjálfsmynd, trúa á eigin getu og ná árangri.

Skoðun
Fréttamynd

Grunnskólabörn í Rangárþingi ytra borða frítt

Nemendur í Grunnskólanum á Hellu og á Laugalandi í Holtum borða nú frítt í skólanum sínum því Rangárþing ytra hefur tekið að sér að greiða um 11 milljónir króna fyrir máltíðirnar á ári. Um 200 nemendur eru í skólunum.

Innlent
Fréttamynd

Jón Atli áfram rektor

Háskólaráð hefur tilnefnt Jón Atla Benediktsson til áframhaldandi setu í embætti rektors Háskóla Íslands. Engin önnur sóttu um starfið.

Innlent
Fréttamynd

Les­skilningur og mennska

Flestum er orðið ljóst að fjórða iðnbyltingin mun leiða til gríðarlegra framfara og svo mikilla breytinga að við getum varla gert okkur í hugarlund hvaða framtíð hún býr okkur.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.