Belgía

Fréttamynd

Katalónskur fangi biðlar til Íslendinga

Jordi Cuixart er einn þeirra Katalóna sem voru ákærðir og fangelsaðir vegna sjálfstæðis­atkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar árið 2017. Í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið segir hann stjórnarhætti Francos enn við lýði og að máli

Erlent
Fréttamynd

Forsætisráðherra Belgíu segir af sér

Michel segir af sér í kjölfar deilna við N-VA ríkisstjórnarflokkinn sem ákvað segja sig úr ríkisstjórnarsamstarfi vegna samþykktar Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur sem undirritaður var í Marokkó í síðustu viku.

Erlent
Fréttamynd

Puigdemont ýtti nýjum flokki úr vör

Fyrrverandi forseti heimastjórnar Katalóníu ýtti í dag úr vör nýjum stjórnmálaflokki, ári eftir misheppnaða tilraun katalónska þingsins að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni.

Erlent
Fréttamynd

Ákæra kínverskan njósnara

Hann er meðal annars sakaður um að hafa reynt að stela iðnaðar- og ríkisleyndarmálum af flugvélaframleiðendum í Bandaríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

Aðgerðir vegna eggjahneykslis

Lögregluyfirvöld í Belgíu réðust í húsleit víða í landinu í dag eftir að í ljós kom að skordýraeitur var að finna í milljónum eggja frá stórum framleiðanda í Hollandi.

Erlent
Fréttamynd

Rændu demöntum að virði 6,5 milljarða í Brussel

Vopnaðir menn rændu sendingu af óslípuðum demöntum á flugvellinum í Brussel í Belgíu í gærkvöldi. Á vefsíðu BBC segir að demantar þessir hafi verið um 50 milljóna dollara eða um 6,5 milljarða króna virði.

Erlent
Fréttamynd

Vilja sturta niður líkunum

Samtök útfararstofa í Belgíu hafa útfært tæknilega hvernig hægt er að leysa upp lík í vökva og sturta þeim svo út í skolpleiðslur bæja og borga.

Erlent