Ástralía

Fréttamynd

Kærkomin rigning í Ástralíu

Slökkviliðsmenn og íbúar við austurströnd Ástralíu hafa tekið mikilli rigningu þar fagnandi þrátt fyrir að henni fylgdu flóð í Sydney.

Erlent
Fréttamynd

Djokovic vann opna ástralska í áttunda skipti

Serbinn Novak Djokovic vann opna ástralska meistaramótið í tennis í 8. skipti í dag eftir frábæra endurkomu gegn Dominic Thiem. Er þetta annað árið í röð sem Djokovic vinnur í Ástralíu.

Sport
Fréttamynd

Lést í keppni í kökuáti

Sextíu ára áströlsk kona lést í gær á meðan hún tók þátt í keppni í kökuáti á hóteli í borginni Hervey Bay í Queensland í Ástralíu.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.