
Card, Angrist og Imbens fá Nóbelinn í hagfræði
Sænska akademían tilkynnti í morgun að Kanadamaðurinn David Card annars vegar og hinn bandarísk-ísraelski Joshua D. Angrist og hollensk-bandaríski Guido W. Imbens hins vegar hafi hlotið hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans.

Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans?
Tilkynnt verður hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nobel í ár á fréttamannafundi klukkan 9:45.

Nóbelsverðlaunahafinn Maria Ressa: Segir Facebook ógna lýðræðinu
Blaðakonan Maria Ressa, sem var sæmd friðarverðlaunum Nóbels í gær ásamt rússneskum kollega sínum Dmitry Muratov, sakar samfélagsmiðlarisann Facebook um að ógna lýðræði með því að „dreifa lygum, gegnsýrðum af reiði og hatri“.

Tileinkar friðarverðlaunin sex blaðamönnum hans sem voru myrtir
Dmitry Muratov, blaðamaður og ritstjóri rússneska miðilsins Novaya Gazeta tileinkaði friðarverðlaun Nóbels sem hann hlaut í morgun þeim sex blaðamönnum sem hafa verið myrtir á meðan þau störfuðu fyrir hann í Rússlandi.

Tveir blaðamenn hljóta friðarverðlaun Nóbels
Filippseyska blaðakonan og rithöfundurinn Maria Ressa og rússneski blaðamaðurinn Dmitry Muratov hljóta friðarverðlaun Nóbels í ár fyrir baráttu sína til að tryggja tjáningarfrelsi í heiminum sem sé forsenda lýðræðis og varanlegs friðar.

Bein útsending: Hver fær friðarverðlaun Nóbels?
Norska Nóbelsnefndin tilkynnir í dag hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels fyrir árið í ár.

Abdulrazak Gurnah hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels
Tansaníski skáldsagnahöfundurinn Abdulrazak Gurnah hlaut í dag bókmenntaverðlaun Nóbels.

Bein útsending: Hver fær bókmenntaverðlaun Nóbels?
Sænska akademían tilkynnir í dag hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels. Tilkynnt verður um verðlaunahafa á fréttamannafundi sem hefst klukkan 11 að íslenskum tíma.

Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun ósamhverfra lífrænna efnahvata
Þjóðverjinn Benjamin List og Bandaríkjamaðurinn David W.C. MacMillan fengu í morgun Nóbelsverðlaunin í efnafræði fyrir þróun á ósamhverfum lífrænum efnahvötum (e. assymetric organocatalysis).

Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í efnafræði?
Sænska vísindaakademían mun í dag tilkynna um hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í efnafræði í ár.

Fá Nóbelinn í eðlisfræði fyrir loftslagsrannsóknir
Bandaríkjamaðurinn Syukuro Manabe, Þjóðverjinn Klaus Hasselmann og Ítalinn Giorgio Parisi hafa fengið Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár fyrir smíði líkana og loftslagsrannsóknir sínar.

Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði?
Sænska vísindaakademían mun í dag tilkynna um hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár.

Fá Nóbelsverðlaun fyrir uppgötvanir sínar um jónarásir
Bandarísku vísindamennirnir David Julius og Ardem Patapoutian hafa hlotið Nóbelsverðlaun í lífefnafræði og læknisfræði fyrir uppgötvanir sínar þegar kemur jónarásum sem opnast eða lokast við hita eða þenslu.

Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði?
Nóbelsnefnd Karólínsku stofnunarinnar í Svíþjóð mun tilkynna innan skamms hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði.

Bob Dylan áttræður og því fagna allir góðir menn
Í klassískri tónlist er stundum talað um Bé-in þrjú: Bach, Beethoven og Brahms. En Bé-in þrjú eru líka til í rokkinu og dægurlagatónlistinni: Beatles, Bowie og Bob (Dylan) … og auðvitað Elvis.

Milgrom og Wilson fá Nóbelinn í hagfræði
Bandarísku hagfræðingarnir Paul R. Milgrom og Robert B. Wilson deila með sér Nóbelsverðlaununum í Hagfræði árið 2020 en frá þessu var greint í morgun í Stokkhólmi.

Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans?
Konunglega sænska vísindaakademían tilkynnir klukkan 9:45 hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nobel í ár.

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra sendir WFP heillaóskir vegna friðarverðlauna Nóbels
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hlaut í dag friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu stofnunarinnar gegn hungri, fyrir að stuðla að bættum aðstæðum fyrir friði á átakasvæðum, og fyrir aðgerðir til að afstýra því að hungur sé notað sem vopn í átökum

Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna hlýtur friðarverðlaun Nóbels
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Frá þessu greindi norska Nóbelsnefndin á fréttamannafundi sem hófst núna klukkan níu.

Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels?
Norska Nóbelsnefndin tilkynnir um nýjan handhafa friðarverðlauna Nóbels á fréttamannafundi klukkan 9.