Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. október 2025 16:59 Karl Gauti segir alla geta verið sammála um að Trump eigi stærstan þátt í vopnahléinu sem nú er í gildi á Gasa. Vísir/Vilhelm Karl Gauti Hjaltason þingmaður Miðflokksins viðraði þá hugmynd á Alþingi í dag að Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis beiti sér fyrir því að Donald Trump Bandaríkjaforseti hlyti friðarverðlaun Nóbels á næsta ári. „Fyrir nokkrum dögum tókst að ná samningum um vopnahlé í átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Allir geta verið sammála um að forseti Bandaríkjanna eigi mestan þátt í að átökunum linnti og gíslunum var sleppt,“ sagði Karl Gauti í ræðu sinni í dagskrárliðnum störf þingsins á þingfundi dagsins. Vopnahlé Ísraelsstjórnar og Hamas tók gildi á föstudaginn. Samkomulagið er fyrsti fasi að varanlegum friði á svæðinu og felur í sér að hersveitir Ísraelshers hörfi af stórum hluta Gasa og sleppi fjölda palestínskra fanga í skiptum fyrir gísla úr haldi Hamas. Fanga- og gíslaskipti fóru fram á mánudag. Hann bendir á að Amir Ohana, forseti ísraelska þingsins, hafi á mánudag tilkynnt að hann, ásamt Mike Johnson, forseta bandaríska þingsins, ætlaði að hvetja þingforseta um allan heim til að til að leggja fram tilnefningu um að Trump hlyti friðarverðlaun Nóbels á næsta ári. Hann segir leiðtoga víða í heiminum, þar með talið í Pakistan, hafa tekið undir með þingforsetunum. „Frú forseti. Má ekki gera ráð fyrir að forseti Alþingis muni taka vel í þessa hvatningu varðandi veitingu friðarverðlauna Nóbels frá umræddum þingforsetum,“ sagði Karl Gauti. Nóbelsverðlaun Miðflokkurinn Alþingi Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Donald Trump Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
„Fyrir nokkrum dögum tókst að ná samningum um vopnahlé í átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Allir geta verið sammála um að forseti Bandaríkjanna eigi mestan þátt í að átökunum linnti og gíslunum var sleppt,“ sagði Karl Gauti í ræðu sinni í dagskrárliðnum störf þingsins á þingfundi dagsins. Vopnahlé Ísraelsstjórnar og Hamas tók gildi á föstudaginn. Samkomulagið er fyrsti fasi að varanlegum friði á svæðinu og felur í sér að hersveitir Ísraelshers hörfi af stórum hluta Gasa og sleppi fjölda palestínskra fanga í skiptum fyrir gísla úr haldi Hamas. Fanga- og gíslaskipti fóru fram á mánudag. Hann bendir á að Amir Ohana, forseti ísraelska þingsins, hafi á mánudag tilkynnt að hann, ásamt Mike Johnson, forseta bandaríska þingsins, ætlaði að hvetja þingforseta um allan heim til að til að leggja fram tilnefningu um að Trump hlyti friðarverðlaun Nóbels á næsta ári. Hann segir leiðtoga víða í heiminum, þar með talið í Pakistan, hafa tekið undir með þingforsetunum. „Frú forseti. Má ekki gera ráð fyrir að forseti Alþingis muni taka vel í þessa hvatningu varðandi veitingu friðarverðlauna Nóbels frá umræddum þingforsetum,“ sagði Karl Gauti.
Nóbelsverðlaun Miðflokkurinn Alþingi Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Donald Trump Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira