László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. október 2025 11:06 László Krasznahorkai er þekktur fyrir krefjandi skáldsögur sínar sem hafa margar verið aðlagaðar að skjánum. Getty Ungverski rithöfundurinn og handritshöfundurinn László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Sænska akademían greindi frá þessu á fréttamannafundi sem hófst klukkan 11, en Nóbelsverðlaunin verða formlega afhent í Stokkhólmi þann 10. desember. Í rökstuðningi akademíunnar segir að Krasznahorkai hljóti verðlaunin fyrir „sannfærandi höfundarverk, sem í miðjum spádómshryllingi, ítrekar mátt listarinnar.“ BREAKING NEWSThe 2025 #NobelPrize in Literature is awarded to the Hungarian author László Krasznahorkai “for his compelling and visionary oeuvre that, in the midst of apocalyptic terror, reaffirms the power of art.” pic.twitter.com/vVaW1zkWPS— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 9, 2025 László Krasznahorkai er fæddur 5. janúar 1954 og er þekktur fyrir krefjandi póstmódernískar skáldsögur sínar. Hann hóf rithöfundarferil sinn með skáldsögunni Satantango árið 1985 og hefur síðan þá gefið út fjölda skáldsagna, nóvella og nokkur smásagnasöfn. Hann hlaut Alþjóðlegu Booker-verðlaunin árið 2015 og hefur lengi verið orðaður við nóbelsverðlaunin. Krasznahorkai er einnig handritshöfundur og hefur unnið náið með ungverska leikstjóranum Béla Tarr gegnum tíðina. Þar hefur hann bæði skrifað frumsamin handrit og aðlagað bækur sínar að skjánum, samanber Satantango (1994) sem er sjö klukkutíma löng og Werckmeister harmóniák (2000). Suður-kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum á síðasta ári. Skáldsaga Kang Grænmetisætan, frá árinu 2007, var gefin út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal árið 2017 og var Han Kang gestur Bókmenntahátíðar Reykjavíkur sama ár. Árið áður hlaut hinn norski Jon Fosse verðlaunin. Nóbelsverðlaun Bókmenntir Ungverjaland Svíþjóð Tengdar fréttir Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Suður kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið. Verk eftir hana hefur komið út á íslensku, en hún hefur einnig komið hingað til lands. 10. október 2024 11:33 Norðmaðurinn Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Norska leikskáldið Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. 5. október 2023 11:08 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Sænska akademían greindi frá þessu á fréttamannafundi sem hófst klukkan 11, en Nóbelsverðlaunin verða formlega afhent í Stokkhólmi þann 10. desember. Í rökstuðningi akademíunnar segir að Krasznahorkai hljóti verðlaunin fyrir „sannfærandi höfundarverk, sem í miðjum spádómshryllingi, ítrekar mátt listarinnar.“ BREAKING NEWSThe 2025 #NobelPrize in Literature is awarded to the Hungarian author László Krasznahorkai “for his compelling and visionary oeuvre that, in the midst of apocalyptic terror, reaffirms the power of art.” pic.twitter.com/vVaW1zkWPS— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 9, 2025 László Krasznahorkai er fæddur 5. janúar 1954 og er þekktur fyrir krefjandi póstmódernískar skáldsögur sínar. Hann hóf rithöfundarferil sinn með skáldsögunni Satantango árið 1985 og hefur síðan þá gefið út fjölda skáldsagna, nóvella og nokkur smásagnasöfn. Hann hlaut Alþjóðlegu Booker-verðlaunin árið 2015 og hefur lengi verið orðaður við nóbelsverðlaunin. Krasznahorkai er einnig handritshöfundur og hefur unnið náið með ungverska leikstjóranum Béla Tarr gegnum tíðina. Þar hefur hann bæði skrifað frumsamin handrit og aðlagað bækur sínar að skjánum, samanber Satantango (1994) sem er sjö klukkutíma löng og Werckmeister harmóniák (2000). Suður-kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum á síðasta ári. Skáldsaga Kang Grænmetisætan, frá árinu 2007, var gefin út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal árið 2017 og var Han Kang gestur Bókmenntahátíðar Reykjavíkur sama ár. Árið áður hlaut hinn norski Jon Fosse verðlaunin.
Nóbelsverðlaun Bókmenntir Ungverjaland Svíþjóð Tengdar fréttir Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Suður kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið. Verk eftir hana hefur komið út á íslensku, en hún hefur einnig komið hingað til lands. 10. október 2024 11:33 Norðmaðurinn Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Norska leikskáldið Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. 5. október 2023 11:08 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Suður kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið. Verk eftir hana hefur komið út á íslensku, en hún hefur einnig komið hingað til lands. 10. október 2024 11:33
Norðmaðurinn Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Norska leikskáldið Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. 5. október 2023 11:08