HM 2018 í Rússlandi

Birkir Bjarna „montaði“ sig af Messi treyjunni
Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er handhafi landsleikjametsins og hefur alls spilað 113 landsleiki á ferlinum. Hann er þó sérstaklega ánægður með eina treyju sem hann fékk í skiptum í þessum leikjum.

Kynþokkafullur Kóreumaður leikur sama leik og Rúrik
Fjöldi fylgjenda suður-kóreska framherjans Cho Gue-sung á Instagram hefur margfaldast síðan að HM í Katar hófst, ekki ósvipað því sem gerðist hjá Rúrik Gíslasyni á HM í Rússlandi fyrir fjórum árum.

Hannes valdi hornið kvöldið áður en hann varði vítið frá Messi
Alþjóða knattspyrnusambandið hitar upp fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar með því að rifja upp Íslandsævintýrið frá HM í Rússlandi 2018.

HM-ævintýri Íslands á veitu FIFA: „Gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt“
Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt á streymisveitu sinni, FIFA+, sérstakan þátt um HM-ævintýri Íslands sem árið 2018 varð fámennasta þjóð sögunnar til að taka þátt á HM karla í fótbolta.

Meiddist illa á hné skömmu fyrir HM og hefði í raun ekki átt að spila á mótinu
Alfreð Finnbogason meiddist illa á hné skömmu fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem fram fór í Rússlandi sumarið 2018. Hann spilaði í gegnum sársaukann en segir meiðslin hafa haft áhrif á feril sinn í töluvert langan tíma eftir að móti lauk.

„Það svíður alveg helvíti mikið“
Hólmar Örn Eyjólfsson er mættur aftur í íslenska fótboltann eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann á að baki 19 A-landsleiki og var í mörg ár viðloðandi landsliðið en missti sæti sitt á ögurstundu sumarið 2016.

Hannes á erfitt með að gera upp á milli Leynilöggunnar og vítaspyrnunnar hjá Messi
„Það er erfitt að gera upp á milli,“ segir Hannes Þór Halldórsson, kvikmyndaleikstjóri og fyrrverandi landsliðsmarkmaður, aðspurður um hvort sé betra – að frumsýna loksins kvikmyndina Leynilöggu eða verja víti frá argentínska knattspyrnumanninum Lionel Messi.

Bestu leikirnir komu gegn Messi, Ronaldo, Robben og Van Persie
Hannes Þór Halldórsson hefur leikið sinn síðasta landsleik fyrir Íslands hönd. Það er því við hæfi að renna yfir hans bestu leiki með landsliðinu. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leiki af þeim 77 sem Hannes Þór lék fyrir Íslands hönd.

Vilja halda HM 2030 á Íberíuskaganum
Löndin á Íberíuskaganum vilja halda heimsmeistaramótið eftir tíu ár í sameiningu.

Jón Daði: Þegar dómarinn flautaði missti ég mig algjörlega
Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson ræddi við vef Millwall um sín bestu augnablik á ferlinum sem og ferilinn í heild sinni.

Tvö ár síðan Hannes sá við Messi og Alfreð komst í sögubækurnar | Myndband
Í dag eru tvö ár síðan Ísland mætti Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í fótbolta.

Fékk morðhótanir eftir mistökin gegn Króatíu
Markvörðurinn Willy Caballero fékk hótanir eftir mistökin sem hann gerði sig sekan um í leik Argentínu og Króatíu á HM fyrir tveimur árum.

Segir Heimi hafa gert mistök með liðsvalinu gegn Nígeríu: „Veit ekki hvort þetta var vanmat“
Í hlaðvarpinu Draumaliðið gagnrýndi Kári Árnason ákvarðanir Heimis Hallgrímssonar á HM 2018 og í aðdraganda mótsins.

Kári Árna gagnrýndi valið á HM hópnum 2018: Kjúklingur frekar en Kolbeinn
Kári Árnason, leikmaður bikarmeistara Víkings og íslenska landsliðsins, var ekki alveg sáttur við valið á HM-hóp Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi fyrir tveimur árum.

Hefði getað gefið Maradona rautt spjald fyrir úrslitaleikinn á HM á Ítalíu
Dómari úrslitaleiks Þýskalands og Argentínu á HM 1990 hefur ekki fallega sögu að segja af framkomu Diego Maradona í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm 8. júlí 1990.

Víðir lærði af landsliðsfólkinu og nýtir sér það í dag
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segist hafa lært mikið af því að fylgja íslensku landsliðunum í fótbolta í ferðalögum sem öryggisstjóri KSÍ.

Kynnir rannsókn á viðbrögðum leikmanna við mótlæti í leikjum
Félagsfræðingurinn Viðar Halldórsson tekur til máls á Þjóðarspeglinum, ráðstefnu HÍ, í dag þar sem hann fjallar um áhrif liðsheildar og liðsanda og hversu langt það getur komið liðum í íþróttum

„Getur ekki orðið sá besti í sögunni ef þú ert Argentínumaður og hefur ekki unnið HM“
Lionel Messi verður ekki minnst sem eins besta leikmann sögunnar ef hann vinnur ekki HM með Argentínu. Þetta segir fyrrum landsliðsþjálfari Spánar, Jose Antonio Camacho.

Þessi tuttugu koma til greina sem besta knattspyrnufólk heims: Þrír frá Liverpool
Tíu knattspyrnukarlar og tíu knattspyrnukonur voru í dag tilnefnd sem besta knattspyrnufólk heims af Alþjóða knattspyrnusambandinu fyrir árið 2019.

Segjast hafa borgað konunum meira en körlunum undanfarin ár
Nýjasta útspil bandaríska knattspyrnusambandsins er að halda því fram að knattspyrnukonurnar hafi fengið miklu meiri pening en knattspyrnukarlarnir undanfarin tíu ár.