Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Hvetur fólk til að klæðast íslenska þjóðbúningnum

Þjóðbúningadagurinn var haldinn í Safnahúsinu í dag. Dagurinn er liður í því að hvetja landsmenn til að klæða sig oftar upp í Þjóðbúning, en formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands vill sjá fólk í þjóðbúningi við öll tilefni.

Innlent
Fréttamynd

Farsælast að vera maður sjálfur

Þær Ísabel, Erna og Salka Ýr skipta með sér hlutverki Matthildar í samnefndum söngleik. Þær eru sammála um það að meginboðskapur sögunnar um Matthildi sé að farsælast sé að vera maður sjálfur og láta ekkert buga sig.

Lífið
Fréttamynd

Hörpuleikarar með vígtennur

Ég hef heyrt að eina leiðin til að fá tvo gítarleikara til að spila hreint sé að skjóta annan þeirra. Ekki er ljóst hvort þetta á jafnframt við um tvo hörpuleikara sem líka plokka strengi.

Gagnrýni
Fréttamynd

„Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“

Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana.

Lífið
Fréttamynd

Halda hvort öðru á tánum

HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Guðmundsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Týnd í skógi Shakespeares

Um síðustu helgi frumsýndi Þjóðleikhúsið Jónsmessunæturdraum eftir William Shakespeare, í nýrri þýðingu Þórarins Eldjárns, á stóra sviðinu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hún náði kjöri

Það var rosalega góð stemming í Tjarnarbíói fimmtudagskvöldið 21. febrúar þegar Unnur Elísabet Gunnarsdóttir bauð til listahátíðarinnar Ég býð mig fram, sería II.

Gagnrýni
Fréttamynd

Frábært tækifæri

Í haust syngur Dísella Lárusdóttir stærsta hlutverk sitt í Metropolitanóperunni til þessa. Syngur í óperu eftir Philip Glass. Er á faraldsfæti þetta árið.

Menning
Fréttamynd

Segja rímnakveðskapinn lifandi hefð og dýrmæta

Kvæðamannafélagið Iðunn stendur fyrir kvæðakvöldi á Sólon í kvöld. Þar koma fram yngri og eldri flytjendur og meðal annars verður fluttur kveðskapargjörningur. Félagið fagnar 90 ára afmæli í haust og af því tilefni verður Dagur rímnalagsins haltinn hátiðlegur.

Lífið
Fréttamynd

Tíminn og rýmið

Tumi Magnússon sýnir verk sín á sýningunni Áttir sem nú stendur yfir í Listasafni Akureyrar. Nýtir þar þrjá sali.

Lífið
Fréttamynd

Ruddaskapur og villimennska á Sinfóníutónleikum

Ég fylgdist aðeins með Eurovision undankeppninni. Þar var athyglisvert að upplifa að lög sem höfðu komið ágætlega út í stúdíóútgáfu hljómuðu miklu verr í lifandi flutningi. Hljóðið hjá RÚV var afleitt en ekki bara það; flytjendur voru sumir hverjir ekki upp á sitt besta.

Gagnrýni
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.