HM í Katar

HM í Katar

HM í fótbolta fer fram í Katar dagana 21. nóvember til 18. desember 2022.

Leikirnir
  Fréttamynd

  Sout­hgate ver á­kvörðun sína

  Pólland og England gerðu 1-1 jafntefli í I-riðli undankeppni HM. Jöfnunarmark heimamanna kom í uppbótartíma en Gareth Southgate gerði engar skiptingar í leiknum.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  „Úr­slitin segja svo sem allt“

  „Úrslitin segja svo sem allt. Þeir eru góðir en það er fullmikill skellur að fá svona mörg mörk í andlitið,“ sagði Albert Guðmundsson, framherji Íslands í kvöld, að loknu 4-0 tapi Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM.

  Fótbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.